Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 7
Laugardagur :i. april lílifi
7
Reynt er að hafa skiftinguna
sem jafnasta, en þó virðist Filips-
eyjarriðillinn öllu strembnari. Á
siðustu millisvæðamótum vakti
skiftingin miklar deilur, og sér-
staklega var Larsen reiður yfir
þvi að lenda i þeim sterkari. Hann
tefldi allt mótið „under prostest”,
og gagnrýndi F.I.D.E. harðlega
fyrir handahófsleg vinnubrögð.
3 efstu menn úr hvorum riðli
komast áfram I áskorendaein-
vigin, og þar eiga Kortsnoj og
Fischer að bætast i hópinn. Svo
skotið sé blint á hverjir komist
áfram, nefni ég Spassky,
Ljubojevic og Mekking, úr fyrri
hópnum, en Petroshan, Portisch
og Gulko úr þeim siðari.
Millisvæðamótin eru jafan vett-
vangur taugaspennu og óvæntra
úrslita. Fyrir millisvæðamótin
1973, var Tal spáð hvað glæsi-
legastri frammistöpu, og Karpov
spáði þvi t.d. að hann yrði næsti
áskorandi. En hvað skeði? Tal
tapaði strax i byrjun fyrir tveim
af slökustu keppendunum, og
hafnaði i 8,—10. sæti. Á hinn bóg-
inn komst Byrne áfram i áskor-
endahópinn, og það var nokkuð
sem engum hefði dottið i hug
fyrirfram.
Þættinum lýkur með hressi-
legri sóknarskák, þar sem hvitur
fórnar ótrauður liði á báðar
hendur. Skákin var tefld i Sovét-
rikjunum fyrir nokkru.
Hvitt: Sokolov
Svart: Ruchnikov
Tveggja riddara tafl.
1. e4 e5
2. Rf3 Rc6
3. Bc4 Rf6
4. d4 exd4
5. 0-0 Rxe4
(Upp er komin ein þekktasta
staðan i 2ja riddara taflinu.
Venjulega leikur hvitur 6. Hel,
með framhaldinu d5 7. Bxd5 Dxd5
8. Rc3 Da5 með tvisýnni stöðu.
Næsti leikur hvits er hinsvegar
fátiður, og hleypir heldur betur
lifi i tuskurnar.)
6. Rc3!? dxc3?
(Keres, sem þekkti þetta skarpa
afbrigði flestum betur, taldi betra
6.... Rxc3, og gaf upp framhaldið
7. bxc3 d5 8. Bb5 Be7 9. Rxd4 Bd7
og svartur hefur góða stöðu, og
peði meira.)
7. Bxf7+ Kxf7
8. Dd5+ Ke8
9. Hel Be7
10. Hxe4
(Fyrir mannsfórnina hefur hvitur
öflugan þrýsting á e-linunni, og
þar sem svartur getur ekki
hrókað, veður vörnin þung.)
10. ... d6
11. Bg5 cxb2
12. Ha-el Hf8
(12. ...blD 13. Hxbl hefði alla
veganna dregið úr sóknarhraða
hvits, sem nú verður óstöðvaúdi).
13. Bxe7 Rxe7
14. Dh5+ . Kd7
(Ef 14. ... g6 15. Dxh7 Hf7 16.
Dg8+ Hf8 17. Dxg6+ Kd7 18.
De6+ Kc6 19. Re5+ og vinnur).
15. Rd4
16. Dg4+
17. Hxe7+
18. Hxe7
19 Dg6
C5
Kc7
Dxe/
Kd8
h6
I A® X
11 S 1
i i
i #
iií iii
ABCDEFGH
(Á þessum leik hefur svartur
byggt vonir sinar. Drottningin
getur ekki hvorutveggja, valdað
nroKinn a e7 og komið i veg fyrir
blD. En það leynist ein leiðin enn
i stöðunni.)
20. Hxb7!! og svartur gafst upp.
Ef 20... hxg5 21. Rc6+ Ke7 22. He7
mát.
YFIRLÆKNAR BORGARSPÍTALANS SCGJA:
„Hjúkrunardeild í Hafnarbúðum
er ekki lengur besta lausnin"
„Aðalatriðið er að þetta er
ekki lengur eini og þvi jafn-
framt besti valkosturinn sem
stcndur okkur til boða,” sagði
Ásmundur Brekkan, formaður
skipulagsnefndar læknaráðs i
samtali við Visi. Yfirlæknar
Borgarspitalans hafa sent borg-
arstjórn Reykjavíkur opið bréf,
þar sem þeir benda á ókosti þess
að Hafnarbúðum sé breytt til
bráðabirgða i hjúkrunardeild
fyrir aldraða.
„Læknar Borgarspíta lans
féllust á það að Hafnarbúðir
yrðu • starfræktar sem hjúkr-
unardeild, einkum fyrir aldraða
hjúkrunarsjúklinga skurðlækn-
ingadeilda Borgarspitalans fyr-
ir rúmu ári. Siðan hafa aðstæð-
ur breyst mikið,” sagði
Ásmundur.
Tímafrek og dýr
komist heim til sin. En það er
það sem hjúkrunarfólk og lækn-
ar stefna fyrst og fremst að með
sinu starfi, að sjúklingurinn
komisti sitt eðlilega umhverfi á
nýjan leik.”
Borgarspítaii út
um alla borg
,,Nú er B-álma Borgarspital-
ans komin inn á fjárlög. Þvi
ekki að nota það fjármagn, sem
færi i að breyta Hafnarbúðum.
til að hraða framkvæmdum við
þessa álmu. Þar er aðstaðan við
hendina, en hjúkrunardeildin i
Hafnarbúðum er svo litil eining
að ekki er hægt að koma við
virkri endurhæfingu þar.
Þá eru meiri likur til að hægt
sé að manna svona deild, ef um
almenna öldrunardeild er að
ræða og miðað við aldur sjúkl-
inganna en ekki batamöguleika.
Má þá blanda saman á stofu
sjúklingum sem þurfa að vera
langtimum saman á sjúkrahúsi
og hinum sem koma inn til að-
gerðar og fara svo heim. Við
þannig aðstæður myndast allt
annað andrúmsloft en á lang-
legudeildum.
En burtséð frá öllu þessu er
mjög óhentugt að dreifa
Borgarspitalanum út um allan
bæ. Nú eru Hafnarbúðir ekki
lengur nauðsynleg bráðabirgða-
lausn og þvi mun nær að vinna
að framtiðarlausn með þvi að
hraða framkvæmdum við 1. á-
fanga B-álmunnar og yrði þá
unnt að taka hana i notkun fyrr
en nú er áætlað. En samkvæmt
upplýsingum Páls Gislasonar,
formanns heilbrigðismálaráðs,
er stefnt að þvi að fullbúa 2
deildir fyrir 60sjúklinga á árinu
1978.” sagði Ásgeir Ellertsson.
— SJ
breyting
„Kostnaðurinn við breyting-
una er mun meiri en búist hafði
verið við. Kemur það fyrst og
fremst til af þvi að þak hússins
var mjög skemmt, sem ekki var
upplýst þegar breyting hússins i
hjúkrunardeild var ákveðin.
Auk þess hefur breytingin
tekið mun lengri tima en búist
var við. Okkur skildist að þetta
yrðidrifið áfram og þvi fljótlega
tilbúið til notkunar. Þetta hefur
ekki orðið, sem sést best á þvi
að viðgerð hússins er ekki enn
lokið, hvað þá breytingar innan-
húss.”
Breytingar og viðgerðir á Hafnarbúðum standa nú yfir af fullum krafti.
að gera til að hjálpa sjúklingun-
um til heilsu.
1 Hátúni eru lika betri aðstæð-
ur að þvi leyti að þar er ekki ein-
göngu um að ræða aldraða lang-
legusjúklinga eins og mun verða
i Hafnarbúðum”.
Bygging B-álm-
unnar hefur verið
Teikningar að B-álmunni
liggja fyrir tilbúnar og þvi allt
til reiðu til að útboð geti farið
fram. Álman er þannig hönnuð
að byggingunni er auðvelt að
skipta i áfanga og er ekkert þvi
til fyrirstöðu að hraða þvi að
ljúka t.d. alveg við eina hæð og
taka hana I notkun áður en næsti
áfangi hefst”, sagði Asmundur
Brekkan.
Að viðhalda lífs-
löngun og batavon
Ásgeir B. Ellertsson, yfir-
læknir endurhæfingardeildar
Borgarspitalans er formaður
læknaráðs. Við spurðum hann
hvernig aðstæður yrðu i Hafnar-
búðum til endurhæfingar sjúkl-
inga.
„Hafnarbúðir eru hugsaðar
sem hjúkrunardeild fyrir aldrað
fólk,” sagði Asgeir. „Það þýðir
það að þar verður lögð meiri á-
hersla á hjúkrun en endurhæf-
ingu. Að visu verður hægt að
halda vöðvum sjúklinganna við
að vissu marki með æfingum.
En til að ná árangri i endurhæf-
ingu verður að hafa mun meiri
tæki en hægt yrði að koma við
þarna.
Það sem er þó einkum óhag-
stætt við svona deild er að þar er
erfitt að viðhalda h'fslöngun og
batavonhjá sjúklingunum. Allt-
af er mikil hætta á uppgjöf bæði
hjá sjúklingum og starfsfólki
þegar sjúklingar eru fluttir af
sjúkrahúsi þvi sem þeir voru
lagðir inn á og á hjúkrunardeild
þar sem þeir vita að læknisað-
gerðir eru áhrifaminni.
Það er einnig niðurdrepandi
fyrir starfsfólkið að fást ein-
göngu við sjúkdómstilfelli sem
ekki er hægt að gera sér vonir
um að sjúklingurinn nái bata og
Starfsfólk er
torfengið
„Það hefur komið i ljós að
ekki er hægt að fá starfsfólk til
starfa á svona deild. Nú standa
44 rúm ónotuð i öidrunarlækn-
ingadeild rikisspi'talanna við
Hátún.
Má ljóst vera að ef ekki fæst
starfsfólk þar sem góð aðstaða
er fyrir hendi, þá gengur það
ekki betur þar sem litið er hægt
undirbúin
„Loks hafa aðstæður breyst
þannig, að á sinum tima taldi
læknaráðið sig verða að fallast á
þessa lausn sem eina mögulega
úrræðið sem völ væri á. Nú er
hins vegar B-álma Borgar-
spi'talans komin inn á fjárlög.
•Að visu er aðeins veitt 10 mill-
jónum króna til hennar á þessu
ári, en þar við bætast 50 milljón-
ir króna' sem Reykjavikurbörg
hyggst verja til álmunnar á ár-
inu.
Þak hússins var mjög fúið og sagði Steingrfmur Felixson verkstjóri
að þurft hefði að miklu leyti að skipta um þak.
Ljósm. Jim
Jóhann örn Sigurjónsson