Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 11
11 Norður trompaði TITILINN af ióhanni og Þróni vism Laugardagur 3. april 1976 Guðjón og Kristján efstir í barometernum hjá TBK Hafinn er sex kvölda tvi- menningur með Barometer- fyrirkomulagi hjá Tafl- og bridgeklúbbnum. Alls taka 36 pör þátt i keppninni og er staða efstu para þessi: Kristján Jónasson — Guðjón Jóhannsson 136 Sigurður Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 99 Eirikur Helgason — Leifur Jósteinsson 78 Ragnar Óskarsson — Sigurður Amundarson 75 Jón Pálsson — Kristin Þórðardóttir 68 Albert Þorsteinsson — Kjartan Markússon 64 Gisli Viglundsson — Þórarinn Árnason 63 Guðmundur Grétarsson — Stefán Jónsson 62 Friðrik Guðmundsson — Karl Adolphsson 58 Sigurjón Tryggvason — Sigtryggur Sigurðsson 44 Meðalskor O. Næsta umferð verður spiluð á fimmtudaginn kemur. Spilað er i Domus Medica. Sigfús og Vilhjálmur sigruðu á Selfossi Nýlega er lokið tvfmenningskeppni Bridgefélags Selfoss og sigr- uðu Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Þór Pálsson. Röð og stig efstu para var þessi: 1. Sigfús Þórðarson — Vilhjámur Þór Pálsson 580 2. Kristján Jónsson — örn Vigifússon 569 3. Kristmann Guðmundsson — Jónas Magnússon 567 4. Skafti Jónsson — Skúli Einarsson 552 5. Simon I. Gunnarsson — Guðmundur Eiriksson 538 6. Gisli Stefánsson — Þorvarður Hjaltason 536 Reykjanesmót i tvimenningskeppni verður haldið i dag og hefst spilamennska kl. 13 i Skiphól i Hafnarfirði. SÍMON OG STEFÁN ennþá efstir hjá BR Að fimm umferðum loknum i Butlertvimenningskeppni Bridge- félags Reykjavíkur er röð og stig efstu manna þessi: 1. Simon Simonarson — Stefán Guðjohnsen 327 2. Guðmundur Sveinsson — Þorgeir Eyjólfsson 313 3. Bragi Erlendsson — Rikharður Steinbergsson 310 4. Lárus Hermannsson — Clafur Lárusson 293 5. Éinar Þorfinnsson — Páll Bergsson 292 6. Ásmundur Pálsson — Hjalti Eliasson 290 7. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 286 8. Guðmundur Arnarson — Jón Baldursson 285 Bronsstig i siðustu umferð fengu: Jón—Ólafur 47, Björn—Ólafur 47, Ólafur—Lárus 26, Ásmundur—Hjalti 18, Jón—Sigtryggur 11, Egill—Gunnar 11, Simon—Stefán 7, Gisli—-Sigurður 5, Guðmund- ur—Þorgeir 2, Bragi—Rikharður 2. Spilað er i Domus Medica á miðvikuögum. Hjónin halda velli hjá Breiðfirðingum Nú er aðeins eftir að spila eitt kvöld i Barometerkeppni Bridge- deildar Breiðfirðinga og hafa hjónin Ingibjörg Halldórsdóttir og Sigvaldi Þorsteinsson örugga forystu. Röð og stig efstu para er þessi: 1. Ingibjörg Halldórsdóttir-Sigvaldi Þorsteinsson 532 2. Einar Arnason-Þorsteinn Þorsteinsson 471 3. Jón Stefánsson-Þorsteinn Laufdal 363 4. Halldór Jóhannsson-ólafur Jónsson 358 5. GuðjónKristjánsson-ÞorvaldurMatthiasson 347 6. Ólafur Gislason-Kristján Guðmundsson 271 Spilað er á fimmtudögum i Hreyfilshúsinu. Símon vann fyrir Slippinn Nýlega lauk firmakeppni Bridgesambands íslands og sigraði SLIPPFÉLAGIÐ i REYKJAVÍK H.F. Fyrir Slippfélagið spilaði kunnur bridgemeistari frá Bridgefélagi Reykjavíkur, Simon Simonarson. Röð og stig efstu fyrirtækja og spilara var þessi: 1. Slippfélagið i Reykjavik h.f. (Simon Simonarson) 123 2. Tannlækningastofa Þórarins Sigþórssonar (Hjalti Eliasson) 118 3. Brauð h.f. (Kristjana Steingrimsdóttir) 117 4. Völundur h.f. (Gylfi Baldursson) 117 5. Fjarkinn s.f. (Jón Lárusson) 116 6. Dagblaðið Visir (Stefán Guðjohnsen) 116 Bridgesamband Islands þakkar hinum fjölmörgu fyrirtækjum sem þátt tóku góðan stuðning i ár eins og undanfarin ár. Fyrrverandi íslandsmeistarar I tvímenningskeppni Karl Sigurhjartarson og Guðmundur Pétursson að spila við nýkrýnda tslandsmeistara, Guðlaug R. Jóhannsson (fyrir miðju) og örn Arnþórsson Ahorfendur fylgjast með af mismunandi áhuga. Umsjón: Stefán Guöjohnsen Eins og kunnugt er af fréttum urðu Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson frá Bridge- félagi Reykjavikur islands- meistarar i tvimenningi. Að venju voru pör frá Bridge- félaginu i öllum efstu sætunum, en röð og stig efstu paranna varð þessi: 1. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 257 2. Jóhann Jónsson — Þráinn Finnbogason 252 3. Jón Ásbjörnsson — Sigtrygg- ur Sigurðsson 247 4. Einar Þorfinnsson — Páll Bergsson 199 5. Hörður Arnþórsson — Þórar- inn Sigþórsson 119 6. Simon Simonarson — Stefán Guðjohnsen 106 7. Jakob Ármannsson — Páll Hjaltason 104 8. Jón Hauksson — Pálmi Lorenz BVm. 104 9. Hörður Blöndal — Þórir Sigurðsson 79 10. Sigurður Sverrisson — Sverrir Armannsson 72 Lengst af voru Jóhann og Þráinn langefstir, en þegar leið að lokum mótsins drógu Guð- laugur og örn jafnt og þétt á þá. Siðasta spil mótsins réð úr- slitum, en það var þannig: Allir utan hættu og norður gaf. ♦ K-G-10-9-7 ¥ K-G-5 4 D-9-4-3 4 D-6-3 * A-8-5-2 ¥ A-8-6-3 ¥ D-10-9-4-2 ♦ K 4 5-2 J. A-K-9-8-5 Jk D-10 ♦ 4 ¥ 7 j A-G-10-8-7-6 jk G-7-4-3-2 Þar sem Jóhann og Þráinn voru með s-v spilin fengu n-s að sDila fióra tigla, sem urðu tvo niður, eða 100 til a-v. 1 sjálfu sér virtist þetta vera par skot fyrir a-v, þvi fjögur hjörtu eiga ekki að vinnast og sagnhafi gat sloppið með einn niður þ.e. sama útkoma var hugsanleg i fimm tiglum dobl- uðum. En þar sem Islandsmeist- ararnir sátu a-v, gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur P p P 2 24 d 34 3♦ P 4 ¥ P P P Norður spilaði út tigli, suður drap með ás og spilaði laufi. Örn drap með tiunni i blindum, spilaði hjarta á ásinn og meiri hjarta. Norður drap með kóngn- um og spilaði tigli. Örn tromp- aði og ihugaði málið. Að lokum komst hann að þeirri niðurstöðu að spilið væri óvinnandi nema norður ætti sex spaða. Hann spilaði þvi laufi á drottninguna — og viti menn — norður trompaði tslandsmeistaratitil- inn af Jóhanni og Þráni. Norður, sem hafði kyrfilega endaspilað sjálfan sig, spilaði nú tigli i tvöfalda eyðu og örn 'kastaði spaða úr blindum og trompaði heima. Siðan tók hann tvo hæstu i laufi, kastaði tveim- ur spöðum úr blindum og íslandsmeistaratitillinn var i höfn. Minnisstætt spil á örlaga- stundu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.