Vísir - 03.04.1976, Side 16

Vísir - 03.04.1976, Side 16
16 I.augardagur 3. april 1976 visra ) Útvarp, kl. 21. Þátturinn ,,Að vera i stuöi” hefst klukkan niu I kvöld. Spilverk þjóðanna með nýtt, frumsamið efni „Að vera i stuði” heitir þáttur á dagskrá út- varpsins I kvöld. Sjálfsagt vilja margir heyra þennan þátt, þvi þarna er Spilverk þjóðanna á ferðinni, og meira að segja með nýtt frumsamið efni meðal annars. Það eru þeir Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson sem sjá um þennan þátt. Þeir hafa áður verið með þætti i útvarpinu, en starfa annars sem blaðamenn á Morgunblaðinu. Þátturinn hefst klukkan nlu og stendur yfir I rúman hálftima. — EA Útvarp, kl. 14. , sunnudag: Útvarpið ó loðnuveiðar Við fylgjumst með loðnu- veiðum i útvarpinu á morgun. l'áll Iieiðar Jónsson sér um þáttinn sem heitir: A loðnu- veiöum með Eldborginni. Tæknimaöur er Runólfur Þor- láksson. Loðnan er ekki svo litið umtöluð hérna, að margir vilja áreiðanlega fylgjast með þætt- inum, og við bendum fólki á að kveikja þá á útvarpinu klukkan tvö á morgun. Þátturinn stendur yfir i klukkutima. — EA Páll Heiðar er með útvarps þátt á morgun. Útvarp, sunnu- dag, kl. 20.30: Umrœðuþótt- ur um íþrótta mannvirki Nokkuð forvitnilegur þáttur virðist vera á dagskrá út- varpsins annað kvöld. Er það umræðuþáttur um iþrótta- mannvirki. Meðal þátttakenda i þættin- um eru Þorsteinn Einarsson iþróttafulltrúi rikisins, Gisli Halldórsson arkitekt, forseti ISI, Hrafnkell Thorlacius, for- maður arkitektafélags Islands og Vifill Oddsson formaður Félags ráðgjafa verkfræð- inga. Umræðunum stjórnar Jón Asgeirsson. —EA Sjónvarp, kl. 20.35: Reykjavík og vestur- land keppa Annar þáttur keppni kjördæmanna er á dag- skrá sjónvarpsins i kvöld, og nú keppa Reykjavik og Vestur- land. Lið Reykjavikur skipa: Berg- steinn Jónsson sagnfræðingur, Sigurður Lindal prófessor og Vilhjálmur Lúðviksson eðlis- fræðingur. Lið Vesturlands skipa: dr. Hjalti Guðmundsson, Stykkis- hólmi, Jón Þ. Björnsson kenn- ari, Borgarnesi og sr. Jón Einarsson, Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd. 1 hléi syngur Arni Helgason frá Stykkishólmi frumsamið ljóð ,,A fögru kvöldi i sveit” við undirleik Grettis Björnssonar. Stjórnandi er Jón Asgeirsson en dómari Ingibjörg Guðmundsdóttir. Umsjón upptöku sér Tage Ammendrup. — EA Sjónvarp, kl. 21. Nú keppa þeir um fallego konu „Drós er dánumanns yndi” heitir þátturinn um Iæknana I kvöld. Skipið kemur til Madeira og læknarnir gera sér að sjálfsögðu vonir um að koma einhvers staðar auga á fallegar konur. beir bregða sér upp á þilfar og lita i kringum sig. Jú, þarna birtist svo hin fallegasta kvinna sem reynist vera frá Austurriki. Hún heillar þá félaga upp úr skónum og að sjálfsögðu kepp- ast þeir við að ná hylli hennar. Auðvitað ætla svo báðir að sigra. —EA I kvöld berjast læknarnir um fallega kona. Hér er Stuart Clark. Laugardagur 3. april 7.00 Morgunútvarp' 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. . - 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 tþrúttir Umsjón Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning. Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.40 Isienzkt mál Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardcgi. 17.30 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Frétlaauki. Tilkynningar. 19.35 Spunastofa Stefáns amtmanns Þórarinssonar. Lýður Björnsson flytur siðara erindi sitt um nokkur atriði úr sögu siðari hluta 18. aldar. 20.00 Hljúmplöturabb. 20.45 ,,i maga Rauðhettu á nýjan leik”, ljóð eftir Sigurð Pálsson Höfundur les. 21.00 Aö vera i stuöi. Þáttur með Spilverki þjóðanna, 21.35 Mestu réttarhöld veraldarsögunnar. Sveinn . Ásgeirsson hagfræðingur endursegir smásögu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (40) Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. april 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Tocjglta septima eftir Georg Muffat og Prelúdia og fúga i c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Anton Heiller leikur á orgel. (Hljóðritun frá út- varpinu i Vin). b. Sónata I F-dúr fyrir sembal, fiðlu, flautu og selló eftir Wilhelm Frideman Bach. Irmgard Lechner, Thomas Brandis, Karlheínz Zöller og Wolf- gang Boettcher leika. c. Kvartett i B-dúr fyrir tréblásturshljóðfæri með pianóundirleik eftir Amilcare Pouchielle. Félag ar úr Tréblásarakvintettin- um i Filadelfiu og Anthony di Bonaventura leika. d. Sinfónia nr. 1011 D-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfóniu- hljómsveitin i Lundúum leikur, Antal Dorati stjórn- ar. v- 11.00 Guösþjúnusta i kirkju Kiladcifiusafnaöarins. Einar J. Gislason forstöðu- maður safnaðarins predik- ar. Guðmundur Markússon les ritningarorð. Kór safnaðarins syngur. Einsöngvari: Svavar Guð- mundsson. Orgelleikari og söngstjóri: Arni Arinbjarn- ar. Daniel Jónasson o.fl. hljóðfæraleikarar aðstoða. 12.15 Dagskráin. Tónieikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Þættir úr nýlendusögu. Jón Þ. Þór cand. mag. flyt- ur annað hádegiserindi sitt: Spánverjar i Ameriku. 14.00 Á loðnuveiöum með Eld- borginni. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- vinna: Runólfur Þorláks- son. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátfðinni i Schwetz- ingcn i haust. Kammer- hljómsveitin i Stuttgart leikur. Stjórnandi: Wolf- gang Hofmann. Einleikari: Hans Kalafusz. a. Sinfónia i A-dúr op. 6 nr. 6 eftir Karl Stamitz. b. Fiðlukonsert i C-dúr eftir Iganz Franzel. c. Sinfónia i g-moll eftir Franz Anton Rosetti. d. Leikhús- tónlist eftir Johann Friedrich Eck. 16.20 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Fram haldsleikritiö: „Upp á kant við kerfið”. Olle Lansberg bjó til flutn- ings eftir sögu Leifs Panduros. býðandi: Hólm- friður Gunnarsdóttir. Leik stjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur i sjötta þætti: Davið: Hjalti Rögnvaldsson, Lisa: Ragn- heiður Steindórsdóttir, Schmidt læknir: Ævar R. Kvaran, Jakob gamli: Þor- steinn ö. Stephensen, Effina: Guðrún Stephensen. Aðrir leikendur: Helga Stephensen, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, . Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Flosi Ölafsson. Blöðunum barst ekki í tœka tíð kvölddagskró útvarpsins

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.