Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 5
VISI Laugardagur 3. april 1976 5 ■ skal minnst á hina kröftugu fyrstupersónu predikun, sem hefst i 8. versi: Mig hefur ljúfur lausnarinn leitt inn i náðar grasgarð sinn. Vakandi svo ég væri hér, vitni skirnin min um það ber. Og það er alveg sama, hvern- ig maðurinn hefur brugðist við þessari handleiðslu brösóttum æviferli. Að lokum stigur þetta bænarandvarp til hæða: Láttu þó aldrei leiðast þér ljúfi Jesú að benda mér. Hugsi til min þitt hjarta milt, hirtu mig lika, sem þú vilt. Búin er freist- ing ýmislig Og hér gerir Hallgrimur það ekki endasleppt, þvi að þrjú sið- ustu versin eru ,,i röð þess, sem fremst er til i öllum islenskum kveðskap”: Bænin má aldrei bresta þig búin er freisting ýmislig. Þá lif og sál er lúð og þjáð, lykill er hún að Drottins náð. Andvana lik tileinskis neytt, er að sjón heyrn og máli sneytt, svo er án bænar sálin snauð sjónlaus, köld, dauð og rétt steindauð. Vaktu minn Jesú, vaktu i mér vaka láttu mig eins i þér. Sálin vaki þá sofnar lif sé hún ætið i þinni hlif. Fimmti Passiusálmur er um „komuGyðinga i grasgarðinn”. 1 þann sálm skal ekki vitnað hér enda hægast fyrir hvern og einn að kynna sér tök Hallgrims á þessu yrkisefni með þvi að lesa sálminn allan. Þá er komið að sjötta Passiu- sálminum,sem fjallar um Jesú i Getsemane. Þar er efnið þetta: „Júdas kross og Kristi fangelsi”. Júdas kom fljótt Hinum kunnasta og eftir- minnilegasta atburði i gras- garðinum, Júdasarkossinum, lýsir Hallgrimur þannig: Júdas kom fljótt, sem kunni kyssandi Jesúm nú mælti fláráðum munni: „Meistari sæll vertú”. Herrann hógværðarrikur hann sagði: „Þú minn vin með kossi son mannsins svikur.” Sizt mun þvi hefndin lin. Handtöku Drottins lýsir Hall- grimur með þvi að draga upp þessámynd i 10. versi: Þangað til þegar að stundu þusti illræðis lið ljúfasta lamb Guðs bundu lokið var öllum frið. Harðsnúnum reipum reyrðu ranglætis mins hann galt. Drottinn i dróma keyrðu dofnaði holdið allt. Út af handtökunni og hvernig maðurinn fær lausn og frelsun fyrir það, að „Guðs son er grip- inn höndum”, út af þvi leggur Hallgrimur siðan lokaversum þessa sálms. Lengra verður þetta ekki rak- ið að sinni. Næstu 3 sálmarnir (7.-9,) fjalla einnig um atburð- ina i Gersemane og ef við höld um fram lestrinum munu þeir vekja (*kur . áminna okkur, styðja, hugga, verma. Þessa fá- um við notuð ef við leggjum okkur fram um að lesa heilaga ritningu og það, sem okkar mestu andans menn hafa út af henni lagt, bæði i bundnu máli og óbundnu. Fáar eða engar þjóðir eiga jafnmikið listaverk um pinu og dauða Drottins og við íslendingar, þar sem eru Passiusálmarnir. En leggur þjóðin þá rækt við þá, að þeir eru lesnir i áheyrn allrar þjóð- arinnar, ár hvert. Leggur þú eyrun við þeim lestri, lesandi góður? Niðurlag greinar féll niður Þau mistök urðu á siðustu kirkjusiðu að niðurlag greinar eftir Arna Sigurjónsson féll nið- ur. Við birtum það nú og biðjum hlutaðeigandi afsökunar. „Látið gleðióp gjalla fyrir Drottni, gjörvöll lönd! Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðarópi. Vitið, að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður hans og gæsluhjörð. Gangið inn um hlið hans með þakkargjörð, i forgarða hans með lofsöng, lofið hann, vegsamið nafn hans. Þvi að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilifu og trúfesti hans frá kyni til kyns.” Þessi sálmur mun fyrst hafa verið sunginn fyrir 3000 árum og hann er enn i fullu gildi, og á erindi til hverrar kynslóðar. Sá, sem þekkir ekki þá reynslu, sem þar er lýst, er óþarflega fátækur, þvi aðhúner öllum tii boða. Sæll er sá lýður, sem þekkir fagnaðarópið, sem gengur i ljósi auglitis þins, Drottinn. (Sálm. 89.16). LAUGARA8 B I O Sími32075 Torben Nielsens krimi-succes Nitten rede roser POUL REICHHAROT ULF PILGÖRD BIRGIT SADOIIN HENNING JENSEN Nítján rauðar rósir Mjög spennandi og vel gerð dönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu Torben Nielsen. Aðalhlutverk: Poul Reichardt, Henning Jensen, Ulf Pilgard o.fl. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Viðfræg, djörf og mjög vel gerð ný itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur alls staðar vakið mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega aðsókn. I umsögn i blaðinu News Week segir: Tango i Paris er hreinasti barna- leikur samanborið við Næturvörðinn. Dirk Bogarde, Charlo'tte Rampling. Leikstjóri: Liiiana Cavani. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. iÆjmP ^Sími 50184 ISLENSKUR TEXTI Valdo Pepper sýnd kl. 5. Valsinn sýnd kl. 9 Allra siðasta sinn. TÓNABÍÓ Simi 31182 Kantaraborgarsögur Canterburý Tales Ný mynd gerð af leikstjóran- um P. Pasolini. Myndin -er gerð eftir frá- sögnpm enska rithöfundar- ins Chauser, þar sem hann fjallar um afstöðuna á mið- öldum til manneskjunnar og kynlifsins. Myndin hlaut Gullbjörninn i Berlin árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýni nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 ' fSLENZKUR TEXTI Guðmóðirin og synir hennar Sons of Godmother To banders magtkamp om „spritten,, i tredivernes Amerika -spænding og humor! ALFTHUNDER PINO COLIZZI ORNELLA MUTI LUCIANO CATENACCI Sprenghlægileg og spenn- andi ný, itölsk gamanmynd i litum, þar sem skopast er að itölsku mafiunni i spirastriði i Chicago. Aðalhlutverk: Aif Thunder, Pino Colizzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný dönsk djörf sakamála- kvikmynd i litum. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Helmuth, Agneta Ek- manne. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Charlotte Rampling og Dirk Bogarde i kvikmyndinni „Thc Night Porter”, sem Hafnarbió hefur sýnt við mjög góða aðsókn að undan- förnu. ISLENSKUR TEXTI. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarisk litmynd um framtiðarþjóðfélag. Gerð með miklu hugarflugi og tæknisnilld af John Boor- man. Aða1h1utverk : Sean Connery, Charlotte Rampl- ing Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Conversation Mögnuð litmynd um nútima- tækni á sviði, njósna og simahlerana i ætt við hið fræga Watergatemál Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aðalhlutverk: Gene Hackman islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKHÚS <&<» i.kikit:ia(; wMæ* KEVKIAVlKlJR 3*1-66-20 r. EQUUS i kvöld. — Uppselt. KOLRASSA sunnudag kl. 15 VILLIÖNDIN i kvöld kl. 20,30. — 7. sýn. Græn kort gilda. SKJALDHAMRAR þriðjudag. —• Uppseit. SAUMASTOFAN miðvikudag. — Uppselt. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. JWÓÐLEIKHÚSIÐ KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 15. CARMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. NATTBÓLIÐ sunnudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. Litla sviðið INUK þriðjudag kl. 20,30. — 185. sýn. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Leiktélag Kópavogs Barnaleikritið Rauðhetta sýning laugardag kl. 3. Miðasala sýningardaga. Simi 41985.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.