Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 12
r Laugardagur. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 10.00. Norður- landamót pilta. Noregur-Finnland. Kl. 11.00. Ísland-Sviþjóð. Laugardalshöll kl. 12.30. Islands- mótið. Orslitaleikir i 4 og 5. flokki pilta og 3. flokki stúlkna. Laugardalshöll kl. 15.00. Norður- landamót pilta Danmörk-Noregur. Kl. 16.00. Island-Finnland. Badminton: Iþróttahúsið Akranesi kl. 10.00. Islandsmótið i meistaraflokki og a-flokki Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00. Reykja- vikurmótið. Armann-Valur. Vallargerðisvöllur kl. 14.00. Litla bikarkeppnin. Breiðablik- Akranes. Frjálsar iþróttir: Baldurshagi kl. 14.00. Reykja- vikurmótið innanhúss. Laugardalshöll kl. 17.30. Reykja- vikurmótið innanhúss. Alafoss kl. 14.00. Alafosshlaup. Keppt i karla, kvenna og ung- lingaflokki. Körfuknattleikur: Hagaskóli kl. 9.00. „Minni-bolta” mót. 11—12ára og lOára og yngri. Skiði: Skálafell kl. 13.00. Unglinga- meistaramót íslands i alpagrein- um. Hveradalir kl. 14.00. Unglinga- meistaramót íslands i norrænum greinum. Blak: Iþróttaskemman Akureyri kl. 16.00. Islandsmótið 1. deild. ÍMA- UMFB. tþróttahúsið Laugarvatni kl. 17.00. tslandsmótið 1. deild. UMFL-IS. Hagaskóli kl. 14.00. íslandsmótið 2. deild (úrslit). kl. 15.00. íslands- mót „Old Boys” A-riðill. Fimm lið leika: Armann, Þróttur, Stjarnan, Keflavik og Vikingur. Sunnudagur Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 10.00. Norður- landamót pilta. Danmörk-Finnland. kl. 11.00. Sviþjóð-Noregur. Laugardalshöll kl. 12.30. íslands- mótið. Úrslitaleikir i 4. og 5 flokki pilta og 3. flokki stúlkna. Laugardalshöll kl. 15.00. Finnland-Sviþjóð. Kl. 16.00. Ísland-Danmörk. Verðlauna- afhending og mótsslit á eftir. Laugardalshöll kl. 20.00. íslands- mótið. 1. flokkur karla. KR- Valur. ÚRSLIT. Kl. 21.00. Bikar- keppni HSt. Valur-Vikingur. Badminton: tþróttahúsið Akranesi kl. 10.00. tslandsmótið i meistaraflokki og A-flokki. Undanúrslit. kl. 14.00. ÚRSLIT. Frjálsar iþróttir: Baldurshagi kl. 14.00 Reykja- vikurmótið innanhúss. VTSIR 3 isienskt iþróttaáhugafólk hefur nóg til aö klappa fyrir um helgina, þvi úr miklu er að velja, eins og sjá má i „iþróttir um helgina” hér á siðunni. Ekki er gott að segja hvort ómar Ragnarsson verði I þeim flokki, en hann hætti sem iþróttafréttamaö- ur sjónvarpsins um mánaða- mótin, og þarf þvi ekki leng- ur að elta allt þetta frekar en hann vill. En hér klappar hann óspart fyrir „afreks- mönnum” — félögum sinum úr hópi íþróttafréttamanna — er þeir voru að „sýna list- ir” sinar i handknattleik á '"■íunum.... ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Skiði: Bláfjöll kl. 13.00. Unglinga- meistaramót Islands i alpagrein- um. Bláfjöll kl. 14.00. Unglinga- meistaramót tslands I norrænum greinum. Blak: tþróttaskemman Akureyri kl. 15.30 Islandsmótið 1. deild. IMA- UMFL. Hagaskóli kl. 13.30. tslandsmótiö 2. deild ÚRSLIT. Kl. 15.00. tslandsmótið 1. deild. Vikingur- Þróttur. Kl. 16.30. Bikarkeppni BLt. tS- UMSE. Undanurslit. TEITUR TÖFRAMAÐUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.