Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 3. april 1976 SIGGI SIXPEINJSARI GUÐSORÐ DAGSINS: En vér, sem heyrum deginum til, skulum vera algáöir, klæddir brynju trúar og kærleika, o g v o n hjálpræðis- i n s s e m hjálmi. 1. Pess. 5,8 Hollendingar hafa valið landslið sitt fyrir Olympíu- mótið i Monte Carlo. Það er skipað Bisht-van Oppen, Felten-Vergoed, Kreyns- Besouw. Þeir fjórir fyrst- nefndu unnu úrtökumót með miklum yfirburðum, en hinir voru valdir. Hér er spil frá mótinu. Staðan var allir á hættu og vestur gaf. 4 G-10-4 V A-K 4 A-G-9-5-3-2 4 6-5 * K 4 B-7-3-2 V D-4-3 V G-10-9-8-5 4 D-10-6 4'8 4 A-K-G-9-4-2 4 D-7-3 ♦ A-D-9-6-5 V 7-6-2 4 K-7-4 4 10-8 Sagnir gengu þannig: Vestur Noröur Austur Suður Brisht Kreyns Oppen Besouw 2 L 2 T P 2 S P 3 S P 4 S P P P Vestur tók tvo hæstu i laufi, en skipti siðan yfir i tigul, þar eð hann taldi liklegt að suður styddi tigulinn. Blindur átti slaginn á tigulniu, spilaði spaða og svinaði. Vestur drap með kóngnum, spil- aði tigii og austur trompaði. Tapað spil. Sérfræðingar i áhorfendahópn- um voru fljótir að benda á, með þvi að taka á spaðaás væru 11 slagir upplagðir. Sú öryggisspila- mennska er samt ekki mjög spennandi, ef austur á K-x-x-x i spaða. Hann drepur þá spaðann i þriðja sinn og spilar blindi inn á hjarta. Suður kemst þá ekki heim til þess að taka af honum trompið og hann fær að trompa tigul. Á hinu borðinu var lokasamn- ingurinn lika fjórir spaðar. Vestur tók tvo hæstu i laufi og spilaði siðan hjarta. Sagnhafi svinaði trompi, en hann svinaði einnig tigli og vann sitt spil. YMISLEGT Munið frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Kvöld- og næturvarsla í lyfjabúðum vikuna 2.—8. apríl: Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apótek. Það apótek scm fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en tii ki. 10 á sunnudögum, helgidög- um og aimennum fridögum. Kópavogs Apótek :er opið öil kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Köpavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100. TANNLÆKNAVAKT er i lleilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Laugardagur 3. april kl. 13.00 Hvaöa lífverur leynast í f læðarmálinu? Svar við þeirri spurningu fæst i dag. en þá verður gengið um fjör- ur i nágrenni borgarinnar. Leið- beinandi verður Jónbjörn Páls- son, liffræðingur. Nauðsynlegt er að hafa ilát og spaða meðferðis. Verð kr. 500 kr. við bílinn. Sunnudagur 4. apríl kl. 09.30. Göngu og skíðaferö frá Hvalfirði, yfir Kjöl að Stiflis- dal i Kjós. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Fargjald kr. 1000 kr. við bilinn. KL 13.00 ' Gönguferð á Meðalfell í Kjós Verð kr. 700 kr. við bflinn. Fararstjóri Tómas Einarsson. 8. april hefst, i samvinnu við hjálparsveit skáta tveggja kvölda námskeið, þar sem kennt verður m.a. meðferð áttavita og gefnar leiðbeiningar um hentugan ferða- útbúnað. Farið verður í Þórsmörk á skirdag og laugardaginn fyrir páska. Pantið timanlega. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldu- götu 3. S: 11798 og 19533. Laugard. 3/4 kl. 13 UTIVISTARFERÐIR Kringum Kársnes, fjöruganga i fylgd með Friðrik Danielssyni. Verð 300 kr. Sunnud. 4/4 kl. 13. Reykjafell — Hafrahlið létt ganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Brottför frá B.S.l. vestanverðu. Útivist Knattspyrnufélagið Þróttur heldur kökubasar sunnudaginn 4. april og hefst hann kl. 3 i Vogaskóla, álmu 2, gengið inn frá Ferjuvogi. i dag er laugardagur 3. april 94. dagur ársins. 24. vika vetrar. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 08.47 og siðdegisflóð er kl. 21.06. Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur kökusölu og páskabasar að Baldursgötu 9 næstkomandi laug- ardag kl. 2. Kökumóttaka á föstu- daginn og til hádegis á laugardag. Frá Náttúrulækningafé- laginu Fræðslufundur verður i mat- stofunni að Laugavegi 20b mánudaginn 5. april kl. 20.30 Erindi flytja Jóhannes Gislason og Guðfinnur Jakobsson garð- yrkjumaður um lifrænar ræktunaraðferðir. Veitingar, — fjölmennið. Fimmtugur er i dag, laugar- dag, Jón Guðlaugsson, lang- hlaupari, Brúarhvammi, Biskupstungum. Hann tekur á móti vinum sinum i Tjarnarbúð frá kl. 14 til 17 i dag. Hjálpræðisherinn Laugardagur: Kl. 14 Laugar- dagaskóli i Hólabrekkuskóla kl. 20.30. Almenn samkoma. Sunnu- dagur: Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 14 Sunnudagaskóli. Kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Yngri liðs- mannavigsla. Lautn. Mona pg Nils Petter Enstad tala á sam- komunum laugardag og sunnudag. Allir velkomnir. Félag viðskiptafræðinema heldur fund um lifeyrissjóða- kerfið i dag, laugardag, kl. 2 i stofu 301 i Arnagarði. Um málið fjalla Pétur Blöndal, Guðmundur H. Garðarsson, Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri og Björn Matthiasson hagfræðingur. Allir velkomnir. Rauðsokkuhreyfingin Framhaldsumræðufundur um 1. mai, sunnudaginn 4. april kl. 3. — Fjölmennið. Kvenféiag Lágafellssóknar Fundur verður haldinn að Hlé- garði mánudaginn 5. april og hefst með borðhaldi kl. 8. siðd. Gestir fundarins verða konur frá Kvenfélaginu Seltjörn. Ýmis skemmtiatriði. Verð á mat pr. félagskonu er kr. 600 og eru þær beðnar að tilkynna þátttöku i siðasta lagi á sunnudag i simum 66189 66149, 66279 og 66233. Kvenfélagið Seltjörn minnir á heimboð Kvenfélags Lágafellssóknar næstkomandi mánudag kl. 8. Lagt verður af stað frá Félagsheimilinu kl. 7.30 stundvislega. Látið vita fyrir sunnudagskvöld i sima 20423 eða 18851. GORKI-sýningin i MlR-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 17.30—19 og á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14—18. Kvikmyndasýningar kl. 15 á laug- ardögum. Aðgangur öllum heim- ill. — MÍR. Tekið við tilkynningum um'bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð boigarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. f Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsvcitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá . kl. 17 siðdegis tilkl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Jafnvel stórmeistarar falla i einfaldar gildrur. E A#H 1 411 i 1 Í 4 £ Í £ A & t £ £ i i A 3 s Hvítt: Euwe Svart: Rubinstein Bad Kissingen 1928. Rubinstein átti leik og eftir 1.... Rh5? 2. Rxd5! hafði hann misst peð og glataði siöan skákinni. Ekki virtist meistarinn þó taka sér þetta nærri, þvi ári siðar álpaðist hann aftur i sömu gildruna, gegn Alechine I San Remo 1930. Ég veit nú ekki hver duglegur þessi deildarstjóri e Hann er allavega ekki búinn ai bjóða okkur tveim út ennþá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.