Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 4
Soffía alltaf jafn fðgur Þótt árin séu farin að færast yfir Soffíu Loren þá þykir hún ekki síður fögur en fyrr. Hún sann aði þetta kannski best á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir skömmu, en þá „stal" hún senúnni frá öðrum kvikmyndaleikur- um þegar hún kom til að verða við frumsýningu nýjustu myndar eigin- manns síns, Carlo Ponti. Myndin heitir á frum- málinu „Brutti, sprochi, cattivi". Aðalhlutverkið leikur Nino Manfredi, sem stendur á hægri hlið Soffiu á myndinni en Ponti eiginmaður stendur vinstra megin. c Umsjón: ÓH T Leikfang til að smygla íkniefnum Lögreglan i Danmörku og V- Þýskalandi er ekkert sérstak- lega hrifin af leikfanginu hér á myndinni. Þetta er fjarstýrö þyrla, en glæpamenn hafa tekiö þetta dýra leikfang i þjónustu sina, og nota það til aö flytja fikniefni yfir landamærin milli V-Þýskalands og Danmerkur. Þyrlan er fjarstýrö, og lætur mjög vel aö stjórn. Hún getur gert allar sömu kúnstir og ,,al- vöru” þyrla. Þetta leikfang notar bensin sem eldsneyti, og hefur fimm kilómetra flugsviö — sem nægir yfir landamærin. Bardot nœlir í vasa- pening Brigitte Bardot hætti aö leika I kvikmyndum fyrir tæpum þremur árum. En hún kemur viö og viö fram I auglýsinga- kvikmyndum, svona til aö hafa vasapeninga. Nýlega geröi hún samning viö heimsfrægt enskt snyrtivöru- fyrirtæki um aö taka þátt I aug- lýsingaherferö fyrir nýju ilm- vatni fyrir karlmenn Bardot þarf nú yfirleitt á nokkuö drjúgum vasapeningum aö halda, svo fyrir vikiö fær hún 33 milljónir fslenskra króna. Þriöjudagur 22. júni 1976 visir Svetlana flýr þá forvitnu Svetlana Stalin, dóttir harö- stjórans rússneska, hefur ekki dansaö á rósum eftir aö hún flutti til Bandarikjanna fyrir tæpum tiu árum. Hún hefur aö visu haft þaö gott efnahagslega, en hún hefur ekki haft stundarfrið fyrir for- vitnum ferðamönnum, sem hafa þyrpst aö húsi henar i Prince- town á austurströnd Bandarikj- anna. Svetlana hefur nú yfirgefiö heimili sitt, og flutt til Kali- forniu á vesturströndinni, á- samt fimm ára dóttur sinni Olgu. Heimilisfang Svetlönu er leynilegt. Svetlana græddi dá- góöan pening fyrir nokkrum ár- ’um, þegar hún gaf út endur minningar sinar i Bandarikjun- um. Ef þú tekur lifiiðaö þér.hr Brodie, skal ég sjá um að þtl fðir allt sem hægt er að kaupa. Enrico Galii, fyrrverandi knattspyrnustjarna f Evrdpu.... Enrieo'. Eg hélt" að þú værir hættur I boltanum. Hvað úlr, úlí/ ,11, MOCO 1 sjöttu umferð Olympiumóts- ins i Monte Carlo spilaði ísland viö Marokkó. Island vann leikinn meö 18 vinningsstigum gegn 2, eöa 43-20. Góökunningi okkar Bob Slaven burg, sem kom til íslands 1962 i boöi Bridgefélags Reykjavlkur, var heldur slippifengur I eftirfar- andi spili. Staöan var allir utan hættu og suður gaf ♦ G-10-8-6 V 4 f K-G-2 Jk A-10-9-8-3 4 V ♦ 4 D-7 A-D-6 D-8-7-5-4-3 G-2 4 9-5-2 # G-10-9-7-5 ^ 10-9 K-D-4 A A-K-4-3 TK-8-3-2 A-6 4 7-6-2 í opna salnum sátu n-s Asmundur og Hjalti, en a-v Septi og Patsalides. Lokasögnin var fjórir spaöar i suöur og Hjalti hitti á allt og vann fimm — gaf aöeins einn slag á lauf og einn slag á hjarta. í lokaöa salnum sátu n-s Slavenburg og Alami, en a-v Stefán og Slmon. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Suöur Vestur Noröur Austur 1H p 1S P 2S p 3L P 4S p P P Austur spilaöi út hjartagosa, sem átti slaginn. Siöan kom tígul- tia, lágt, drottning og kóngur. Enn kom tigull á ásinn, siöan lauf,vestur lét gosann og noröur drap meö ás. Hann spilaöi siöan tigulgosa, austur trompaði meö fimminu og sagnhafi gaf lauf úr blindum. Þá kom laufakóngur og laufadrottning. Vestur yfirtromp- aði meö drottningunni og spiliö var einn niöur. Þaö voru 11 impar til íslands. plllla I X i 1 i i Í ■ tJL Í % * t i i & Hvitt:Barriera Svart:Belkadi Olympiuskákmótiö Siejgen 1970. 1....... Bc5! Hvitur gafst upp, þvi drottningar- tap eöa mát i boröi blasir viö. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið VISIR Fyrstur meö fréttimar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.