Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 22. júni 1976 visra © Bull's .'^ViTtu sækja^\ bestu sokkana fyrir migáfyrst þú ert þarna uppi. beir eru i efstu V. skúffunni. J Hverjir eru þeir bestu? Þessir með stystu lykkjuföllin. GUÐSORÐ DAGSINS: Og þó hefur hann ekki látiö sjálfan sig án vitnis- burðar, þar sem hann gjörði gott og gaf yður r e g n a f himnum og frjósamar árstíðir, og fyllti hjörtu yðar fæðu og fögnuði. Post. 14.17. Finnskt hnetusalat Prentviilupúkinn gerði okkur Ijútan grikk á föstudaginn og eyðilagði uppskriftina að hnetu- salatinu. Við biðjum velvirðing- ar á þessu og birtum uppskrift- ina aftur, — og vonandi rétta. Salatið hentar vel bæði sem forréttur og eftirréttur. Það er skrautlegt og bragðgott, en einnig kalúriurikt og fremur dýrt. Salatið er ætlað fyrir fjúra. 150 gr. valhnetukjarnar, 2 stúr epli, 4-5 msk. hunang, 1 litið glas kirsuber, Skraut: Valhnetukjarnar, kirsuber og eplabátar. Súsa: 2 1/2 dl. rjúmi, vanillu- sykur eða vanilludropar. Takið frá valhnetukjarna i skraut, en skiptið hinum I tvennt. Einnig getum við hnoð- að möndlur með til að drýgja valhnetukjarnana, sem eru dýr- ir. Þvoið eplin, fjarlægið kjarn- húsið og skerið þau i litla ten- inga. Hrærir hunangið aðeins út með safa af kirsuberjunum. Blandið saman við valhnetu- kjörnum, eplum og kirsuberj- um, en fyrst er tekiö frá i skrautið. Látið þetta standa i 10 minútur. Stifþeytið rjúmann og setj- ið vanillusykur i hann. Blandið öllu varlega saman. Setjið sal- atið i desertskálar eða eina stúra skál og skreytið með val- hnetukjörnum, kirsuberjum og eplabátum. begar viö erum með skraut- leg salöt ér fallegt að hafa þau i glærum skálum. Stjörnuspáin min ræður mér frá þvi að fresta öllu... ég verð vist að taka mig á og fara eftir henni...ég byrja á morgun! Keykjavik: Lógreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kúpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Uafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkvnningum um'bilan-, ir á veitukerfum borgarinnar og i löðrum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveiluhilanirsimi 25524. Vatnsveituhilanir simi 85477. Simahilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofiiana. Simi. 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Kirkjufélag Digranesprestakalls. gengst fyrir safnaðarferð um Þorlákshöfn. Seivog og Suðurnes sunnudaginn 27. júni. Allt safnað- arfúlk er velkomiö. Þátttaka til- kynnist i sima 40436 fyrir fimmtu- dagskvöld. Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir til skemmtiferðar i Þúrsmörk laugardaginn 3. júli. Farið verður frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsingar i simum 13593 (Una) 21793 (Olga) og 16493 (Rúsa). Kvenfélag Háteigssúknar. Sum- arferð félagsins verður farin sunnudaginn 27. júni. Áriðandi að tilk. þátttöku i siðasta lagi fimmtudag, hjá Sigurbjörgu, simi 83556 og Láru, simi 16917. Óháði söfnuðurinn Kvöldferðalag 22. júni (þriðju- dag). Skoðuð verður Kotstrand- arkirkja i ölfusi. Kaffiveitingar I Kirkjubæ á eftir. Farið verður frá Sölfhúlsgötu kl. 8 stundvislega. Kvenfélag Kúpavogs. Sumarferðalag félagsins verður farin laugardaginn 26. júni ki. 1 fíá félagsheimilinu. Konur vinsamlegast tilkynnið þátttöku i simum 40689 Helga, 40149 Lúa, 41853 Guðrún. Júnsmessuferö Kvenfélagsins Seltjarnar verður farin að kvöldi 24. júni. Farið verður frá félags- heimilinu kl. 7 e.h. Kvöldverður snæddur i Valhöll. Tilkynnið þátt- töku fyrir sunnudagskvöld hjá Þuriði 18851, Grétu 23205, Láru 20423. Stjúrnin. Húsmæðrafélag Reykjavikur Förum I okkar árlegu skemmti- ferð laugardaginn 26. júni Upp- lýsingar i simum 23630 Sigriöur og 17399 Ragna. Miðvikudagur 23) júni ki. 20.00 Gönguferö að Tröllafossi og um Haukafjöll. Auðveld ganga. Far- arstjúri: Sigurður Kristinsson. Verö kr. 700 gr. v. bilinn. Föstudagur 25. júni 1. kl. 8.00 Ferð til Drangeyjar og um Skagafjörð (4 dagar) 2. kl. 20.00 Þúrsmerkurferð 3. kl. 20.00 Ferð á Eiriksjökul. Sunnudagur 27. júni kl. 9.30. Ferð um sögustaði Njálu undir leið- sögn Haraldar Matthiassonar menntaskúlakennara. Farmiöa- sala og aðrar upplýsingar veittar á skrifstofunni öldugötu 3 s. 11798 og 19533. Ferðafélag lslands. Ferðir I júni. 1. 23.-28. Snæfellsnes-Breiðafjörður- Látrabjarg Fararstjúri: Þúrð- ur Kárason 2. 25.-28. Drangeyjarferð i samfylgd Ferðafélags Skagfirðinga. 3. 25.-27. Gengiö á Eiriksjökul. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. t dag er þriðjudagur 22. júni, 174. dagur ársins. Árdegisflúð i Reykjavik er kl. 02.17 og siðdegis- fiúð er kl. 14.57. Húsmæðraorlof Kópavogs verður að Laugarvatni dagána 21.-28. júni. Skrifstofan verður opin frá kl. 3-5 i félagsheimilinu efri sal dagana 14.-16. júni. Einnig veittar upplýs- ingar i sima 40689 og 41391 Helga, 40168 Friða, 40576 Katrin og 41142 Pálina. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 18-24. júni: Laugavegs Apútek og Holts Apútek. Það apútek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að rhorgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kúpavogs Apúteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokað. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ú- keypis. Frá Happdrætti Krabbameinsfé- lagsins. Vinningar i happdrætti krabba- meinsfélagsins sem dregið var um 17. júni s.l., voru þessir: Sumarhús — Barona kom á miöa númer 18714. Plymouth Duster bifreið kom á miða númer 109884. Frá skrifstofu biskups og Rauða krossinum. Skrifstofu biskups og Rauða krossins hafa hvoru fyrir sig bor- ist kr. 50.000, annars vegar til sjúðs Strandakirkju og hins vegar til þurfalinga, sem Rauða kross- inum er falið að ráðstafa eftir bestu sannfæringu. Gefandi er Jún Júnsson án frek- ari skilgreiningar. Er vert að þakka þessar mikiu gjafir. Skrifstofa félags einstæðra for- eldraverður lokuð vegna sumar- leyfa frá 21. júni. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjúra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parlsarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þúrsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadúttur Fossi á Siðu. Minningarkort Barnaspitaia Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Búkaverslun tsafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apú- teki, Garðsapúteki, Háaleitis- apúteki Kúpavogs Apúteki Lyfja- búð Breiðholts, Júhannesi Norö- fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Búkabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ána- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðaistræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöðum : Á skrifstofunni i Tráðar- kotssundi 6, Búkabúð Blöndals Vesturveri, Búkabúð Olivers Hafnarfirði, Búkabúð Keflavikur, hjá stjúrnarmönnum FEF Jú- hönnu s. 14017, Þúru s. 17052, Agli s. 52236, Steindúri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjúrnarmönnum FEF á Isafirði. Minningarspjöld Háteigssúknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdúttur Stangarholti 32, simi 22501 Grúu Guðjúnsdúttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benúnýsdúttur, Stigahlið 49, simi 82959 og Búkabúð Hliðar Miklu- braut 68. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið veröur þá innheimt hjá sendanda I gegnum girú. Aðrir sölustaðir: Búkabúö Snæbjarnar, Búkabúð Braga og verslunin Hlin Skúlavörðustig. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apútekinu er i slma: 51600.“ Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kúpavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. A3t.0<i l' Læknar: Reykjavik—Kúpavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. FANGELSI j TVÖ TIL ÁTTJ ÁR FYRIR MORÐ í SAMUEL öerjw frá mofðmídum siðutrtu 20 árj í SAM-keppnin TIMARITIÐ SAMCEL er komið út, fjölbreytt að vanda. Meðal efnis i blaðinu má nefna langa grein um morömál siðustu tutt- ugu ára, hvaða dúma morðingj- arnir fengu, og hvað þeir voru lengi að afplána þá. Þá er siðasti hluti SAM-keppn- innar um kvartmilljún krúna verðlaun. Stúlkur númer tiu og ellefu eru kynntar. Birgir Bragason, sem hefur skrifað við mikiar vinsældir I Samúel, hefur viðtal við völvu um markverða atburði á árinu. Við- tal er við Albert Icefield, sem hef- ur komið viða við i poppheimin- um á íslandi. Þriðja viðtalið er svo við dönsku fatafellurnar Sexycats, sem sýndu hér á landi fyrir nokkru. Auk þess eru grein- ar um kvikmyndir, fjöldi smá- frétta og skop. Útgefandi Samú- eis er Sam sf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.