Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 11
Var með til að fylla upp — segir sigurvegarinn í fólksbílaflokki # i á mótorhjóli Eigendur hjólsins sem sigraöi. Haraldur Ingþórsson og Asmundur Gunnlaugsson. Þeir höföu lagt mikiö á sig viö aö breyta hjólinu fyrir keppnina. „Ég haföi elckert gert fyrir bilinn áöur en ég fór lit i keppn- ina. Ég var bara meö til þess aö fylla upp I”, sagöi sigur- vegarinn i keppni fólksbfla i sandspyrnukeppninni aö Hrauni i ölfusi, Stefán Hagnarsson. Bfll Stefáns er Camaró árgerö 1969. Hann er þriggja gira bein- skiptur meö 327 ciibic vél. „Þaö er gaman aö þessu. Koma i keppnina meö svona litl- um fyrirvara og enda með þvi að sigra.” Þó Stefán sigraði hafði hann ekki bestan brautartima. Það hafði Chevelle árgerð 1967, en girkassinn i honum brotnaði, svo þegar i úrslitin kom varð hann aö lúta I lægra haldi fyrir Stefáni á Camarónum. „Þessi sigur minn var alls ekki nógu verðskuldaður. Þar sem hinn bilaði, sagði hann en reglurnar segja að svona skuli þetta vera. Mér gekk ekki nógu vel fyrst. Hún ekur um Þeir lágu yfir hjólinu í viku Þessi Chevelle haföi besta brautartfmann, en vegna bilunar I girkassa varö hann aö Iúta I lægra haldi. Ljósmyndir Loftur. Sigurvegarinn I fóiksbflaflokkn- um Stefán Ragnarsson viö bil sinn Camaró árgerö 1969. Það var ekki fyrr en mér hug- kvæmdist að taka af stað i öðr- um gir sem hann spólaöi minna og ég náði betri spyrnu”, sagði Stefán. Hver verður framtiðin? „Nú verður hresst verulega upp á bilinn, sett I hann „big blokk” vél svo hann verði til I kvartmilutuskið.” —EKG f^lMPEX NAGLABYSSUR MEÐ HUÖÐDEYFI ^IMPEX SKOTNAGLAR Cmboösmenn vorir úti á landi eru: VESTMAW'AEYJAR : Yélsmiöjan Magni. EGII.SSTAÐIR: Varahtutaverslun Gunnars Gunnarssonar. AKCREVRl: Allabúöin. AKRANES: Gler og malning h.f. OKKUR VANTAR UMBOÐSMENN \’ÍÐA UM LANDID KlflS I.MiV IIEi.GANON Dugguvogi 2, sími 84248 „Viö rifum alla aukahluti af hjólinu til þess aö létta þaö, áöur en viö héldum i keppnina. Viö vorum búnir aö liggja yfir þvi I viku til þess aö undirbúa okk- ur”, sögöu þeir Haraldur Ing- þórsson og Ásmundur Gunn- Hér geysist Asmundur af staö svo sanddrifan stendur langt undan dekkinu. laugsson sem eiga mótorhjóliö er sigraði i keppni mótorhjóla i sandspyrnukeppninni I fyrra- dag. Það varö fljótlega ljóst að þetta mótorhjól hafði yfirburöi I sandspyrnukeppninni. Þrátt fyrir bilanir og örðugleika i við- bragðinu þeyttist hjólið framúr keppinautum sinum. Þetta hjól liktist engu þeirra hjóla sem þarna voru. Það var rétt eins og beinagrind við hlið- ina á hinum. „Við fórum yfir allt hjólið og tókum burt alla þá hluti sem ekki þurftu nauðsynlega að vera á þvi til að komast brautina. Við skiptum um stýri, kúpl- ingu, stimpil, blöndung, kút og „hedd”. Svo tókum við lika dekkin undan og settum gróf dekk sem gripa vel I sandínum. Núna er hjólið ekki nema 95 kfló en þegar það kom úr kass- anum nýtt var það 119 kiló”. Attuð þið von á að sigra? „Okkar hjól er ekki nema 350 cubic. Af þvi við vissum að Kawasaki 900 og önnur stór hjól myndu taka þátt áttum við von á að þau hirtu verðlaunin. Stóru hjólin hafa okkur alveg á mal- biki. En okkar hafði betra grip i sandinum, giraskiptingin er hagstæðari og svo vorum við lika búnir aö undirbúa okkar hjól fyrir þessa keppni”. —EDu Sigriöur Guðmundsdóttir eina stúlkan sem tók þátt I sandspyrnu- ' keppninni slappaði af eftir keppnina. En þó Sigriður eigi mótorhjól ók hún á Triumph i sandspyrnu- keppninni. Hann er með 289 cubic 8 cylindra Ford vél og er billinn sjálfskiptur. „Þetta var fint” sagði hún þegar við spurðum hana hvern- ig hefði verið að taka þátt i keppninni. Ég er búin að hafa bilpróf i fjögur ár og hef keyrt mikið. Hins vegar hefði ég aldrei tekið þátt i neins konar keppni. Einu æfinguna sem ég hafði fékk ég þegar ég æfði mig klukkan hálf- tólf i gærkvöldi. Rœtt við eina kvenkeppandann í sandspyrnu- keppninni „Þaö er miklu skemmtilegra aö keyra á mótorhjóli en bfl”, sagöi Sigriöur Gunnarsdóttir þegar viö hittum hana aö máli eftir sandspyrnukeppnina I fyrradag. En hún var emi kven- maöurinn sem tók þátt i þeirri keppni. „Ætli sé ekki óhætt að segja að ég sé með biladellu”, sagði hún. En hvernig bil á hún? „Ég á alls engan bil. Ég á mótorhjól. Hondu 350 SL. Ég keypti það i júni og er svona aö æfa mig núna. Maður er lengi að ná æfingu á mótorhjólunum. — Rétt i þessu kom aðvifandi strákur á mótorhjóli. „Ég get sagt þér að hún er mjög góður ökumaður á mótorhjóli”, kall- aði hann. Konur geta keyrt eins og karlmenn. „Það er af og frá að halda þvi fram að konur þurfi að vera lé- legri ökumenn en karlmenn”, sagði Sigriður. „Þær ættu að geta keyrt engu siður en þeir. Konurnar skortir hins vegar yf- irleitt æfingu. Þaö er alls ekki hægt að álasa þeim fyrir það þar sem karlmennirnir einoka alveg bilana meðan konurnar þurfa aö stunda heimilisstörfin. —EKG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.