Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 22. júnf 1976 vísm Pottþéttar plötur | | Babe Ruth: Kid’s Stuff — kosnir bjartasta vonin i Bretlandi I I B.T. Express: Energy to Burn — pott- þéttir að vanda J David Bowie: allar — einn mesti lista- maður samtiðar sinnar | | Chocolate Milk: Action Speaks Louder Than Words — nýtt soulband frá USA | | Elton John: Here and There — fær mjög góðar undirtektir gagnrýnenda I | Elton John: Friends — ein af hans bestu plötum. | | Genesis: A Trick of the Tail — gefur sið-. ustu plötu ekkert eftir, jafnvel betri ] Isley Brothers: Harvest for the World — frábær soul plata þeirra bræðra ] Lou Reed: Coney Island Baby — að flestra dómi frábært listaverk, ein besta plata Lou Reed’s | | Motown Monster Hits: Vol 1 & 2 — samansafn þess besta i soulmusik (orginal) I I Rick Wakeman: ný plata sem stenst kröfur hinna hörðustu gagnrýnenda I I The Best of Rod Stewart: allt hans besta saman á einni plötu I I James Brown: Jafn hress að vanda | | Harry Nilsson: Sandman — ný plata. Frábært samansafn Rock hljómplatna með vinsælum lögum frá sáðasta ára- tug, leiknum af kempum eins og Chuck I_I Berry, Fats Domino, Jerry Lee Lewis, ] Bill Haley og fleiri frábærum köppum. Póstsendum. Laugavegí 17Í. 27«67 P.O.BOX 1143 Sumarbústaðir Nauðungaruppboð sem auglýst var I 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingabla&s 1975 á hluta I Barmahlið 11, þingl. eign Sveinbjargar Kristins- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik o.fl. á eigninni sjáifri, fimmtudaginn 24. júnl 1976 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið 1 Reykjavlk Félagasamtök Einstaklingar TRYBO sumarbústaðurinn er frægur verðlaunabústaður á norður- löndum. Allar stærðir og gerðir. Lækkaðir tollar. 4-6 vikna afgreiðslufrestur. ASTUN sf. Hafnarhvoli, simar: 20955 og 17774. eða œvintýrí hr. Ballon r- *Mi**m. c Þorvarður Helgason. T D Látbragðsleikur er gömul list og hefur ver- ið ýmiskonar á ýmsum timum. Næst okkur i timanum er hinn þögli látbragðsleikari sem sýnir okkur hluti og að- stæður, gerir okkur að sjáendum fyrir leikni hreyfinga sinna og svipbrigða — stundum er látbragðsleikarinn einn, stundum i hópi annarra látbragðs- leikara eins og t.d. tékkinn Fialka sem kom hér fyrir stuttu. YvesLebreton er af öðrum og nýrri toga. Hann sýnir okkur ekkertfyrir leikni handa sinna, hann gripur til tals ef ástæða þykir til — og hann er einn meö salargestum. Aðstaðan sem hann tvinnar atburðarás leiks sins úr er mjög einföld: maður sigur niður sterka plastslöngu niður i her- bergi þar sem fáa hluti er að finna: regnhlíf, barnavagn, fornlegan og slitinn, ryðgaðan- þvottabala, gamla ferðatösku. Manni veröur fyrst hugsað til Sartre: manninum er kastað mn i heiminn án þess að hanfi sé spurður hvort hann kæri sig 'jm það, umhverfið hefur lika beckettskan keim — en nei, þessar hugleiðingar veröa fljótt. að vikja, þessi náungi hefur samband gegnum slönguna við þann sem sendi hann og sýgur auk þess úr henni næringu — er Yves Lebreton látbragðsleikari. LISTAHATIÐ þá slangan naflastrengurinn og allt sem gerist paradisarleikir efnilegs manns i móðurkviði? Hvernig sem það nú er þá er náunginn kominn niður i þetta herbergi og hann byrjar að kynna sér umhverfið, það er greinilegt að hann hefur séð annað umhverfi áður, samtimis byrjar hann að kynnast likama sinum og hreyfimöguleikum handa og fóta — og þegar þaö hefst er greinilegt úr hvaða her- búðum Yves Lebreton er kom- inn: hér getur að lita látbragös- útgáfu Hins Fátæka Leikhúss Grotovskis hins pólska og full- trúa hans á Noröurlöndum — Barba. Já, af hverju ekki lika það! Lebreton er franskur lát- bragðsleikarisem hoppað hefur út úr hinu gamla mynstri lát- bragðsleikarans og inn i æfinga- og hreyfingakerfi Grótovskis og sniður sinum látbragðsleik stakk i samræmi við það. Nýr kafi er hafinn I sögu þess- arar listgreinar — hvort hann á eftir að verða langur eða teljast merkilegur skal ég ekki segja um. Náunginn i herberginu nýtir aðstæður og hluti I kringum sig til hins ýtrasta. Hann byggir upp spennu i sambandi við einn hlutinn i herberginu, nefnilega ferðatöskuna. Hvað er i tösk- unni? Fyrstkoma upp úr henni blöörur og eru nýttar i mikinn blöðruleik og enn nánara sam- band en áður við áhorfendur — en það er lika fleira i töskunni — Morgunblaðið, afgangsblöð, mjög stór bunki — og nú hefst hrifandi leikur að þessu nýja leikfangi sem fransmaðurinn getur auðvitað h'tið lesið i. Ég held að allir hafi skemmt sér vel, bæði ungir og aldnir. ■ 14444.25555 WAMIR i SIGTÚN 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.