Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 9
visre Þriöjudagur 22. júnl 1976
9
Baldur T
Guölaugsson skrifar
Rykið á Þingvallaveginum
um helgina leiddi undirrituöum
fyrir sjónir þá villu hans vegar,
sem i því felst aö vera að se t,ja
sig upp á móti leigugreiðslum
frá bandarikjamönnum fyrir
herstöövar hér á landi. Þaö
rann nefnilega upp fyrir honum
það ljós að innrásarlið og
bandarlska varnarliöiö gætu
hæglega farið á skjön hvort við
annað i rykmekkinum á þjóö-
vegum landsins — og væri það
miður. Þar sem fremstu her-
fræðingar þjóðarinnar hafa nú
sýnt fram á með óyggjandi
hætti, aö varnarliðið svokallaða
er hér eingöngu i þágu Banda-
rikjanna, er ekki nema sjálfsagt
mál, að þeir borgi fyrir veitta
þjónustu, en við getum þá aftur
beitt okkur fyrir vegabótum,
svo varnir Bandarikjanna verði
sem öflugastar. Sannleikurinn
er sá, aö tiltölulega litilla breyt-
inga gerist þörf á núverandi
varnarsamningi svo hin nýju
varnarviöhorf fái skjalfestingu
og þótti rétt að sýna fram á þaö
með framlagningu uppkasts aö
nýjum varnarsamningi. Þannig
að allir hlutaðeigendur fái séö,
hversu einfalt og auðleyst mál
hér er um að ræða.
Núverandi
varnarsamningur
Þarsem fslendingar geta ekki
sjálfir varið land sitt, en reynsl-
an hefur sýnt, að varnarleysi
lands stofnar öryggi þess sjálfs
og friðsamra nágranna þess i
voða og þar sem tvisýnt er um
alþjóðamál, hefur Norður-At-
lantshafsbandalagið farið þess
á leit viö Island og Bandarikin,
að þau geri ráðstafanir til, aö
látin verði i té aðstaða á tslandi
til varnar landinu og þar með
einnig til varnar svæði þvi, sem
Norður-Atlantshafssamningur-
inn tekur til, með sameiginlega
viöleitni aðila Norður-Atlants-
hafssamningsins til að varö-
veita frið og öryggi á þvi svæði
fyrir augum. Samningur sá,
sem hér fer á eftir, hefur verið
Nýr varnarsamningur
3. gr. Það skal vera háðsam-
þykki Bandarikjanna hverrar
þjóðar menn eru i varnarliðinu,
svo og með hverjum hætti það
tekur við og hagnýtir þá aðstöðu
á Islandi, sem veitt er með
samningi þessum”
4. gr. Það skal háð samþykki
bandarisku rikisstjórnarinnar,
hversu margir menn hafa setu á
lslandi samkvæmt samningi
þessum.
um þeim, sem þau hafa tekist á
hendur með Norður-Atlants-
hafssamningnum, gera ráðstaf-
anir til varnar Bandarikjunum
með þeim skilyrðum, sem
greinir i samningi þessum. I
þessu skyni og meö varnir á
svæði þvi, sem Norður-Atlants-
hafssamningurinn tekur til, fyr-
ir augum, lætur ísland i té þá
aðstöðu i landinu, sem báðir
aðilar eru ásáttir um, að sé
nauðsynleg. —
2. gr. island un afla heimildar
á landsvæðum og gera aðrar
nauðsynlegar ráðstafanir til
þess, að i té verði látin aðstaða
sú, sem veitt er meö samningi
þessum, og ber Bandarikjunum
skylda til að greiða islandi, Is-
lenskum þegnum eða öðrum
mönnum gjald fyrir þaö.
gerður samkvæmt þessum til-
mælum. —
1. gr. Bandarikin munu fyrir
hönd Norður-Atlantshafs
bandalagsins og samkvæmt
skuldbindingum þeim, sem þau
hafa tekist á hendur með Norð-
ur-Atlantshafssamningnum,
gera ráðstafanir til varnar ís-
landi með þeim skilyrðum, sem
greinir i samningi þessum. 1
þessu skyni og meö varnir á
svæöi þvi, sem Norður-Atlants-
hafssamningurinn tekur til, fyr-
ir augum, lætur Island i té þá
aðstöðu i landinu, sem báöir
aðilar eru ásáttir um, aö sé
nauðsynleg. —
2. gr. Island mun afla heim-
ildar á landsvæðum og gera
aðrar nauösynlegar ráðstafanir
til þess, að i té verði látin að-
staöa sú, sem veitt er með
samningi þessum, og ber
Bandarikjunum eigi skylda til
að greiða Islandi, islenskúm
þegnum eöa öðrum mönnum
gjald fyrir þaö. —
3. GR. Það skal vera háö
samþykki tslands, hverrar
þjóðar menn eru i varnarliðinu,
svo og með hverjum hætti það
tekur viö og hagnýtir þá aðstöðu
á tslandi, sem veitt er með
samningi þessum.” —
4. gr. Það skal háð samþykki
islensku rikisstjórnarinnar,
hversu margir menn hafa setu á
tslandi samkvæmt samningi
þessum. —
5. gr. Bandarikin skulu fram-
kvæma skyldur sinar sam-
kvæmt samningi þessum þann-
ig, aö stuðlað sé svo sem frekast
má verða að öryggi islensku
þjóðarinnar, og skal ávallt haft i
huga, hve fámennir islendingar
eru, svo og það, að þeir hafa
ekki öldum saman vanist
vopnaburði. Ekkert ákvæði
þessa samnings skal skýrt
þannig, að.það raski úrslitayfir-
ráðum tslands yfir islenskum
málefnum.
Nýr varnarsamningur
Þar sem bandarikjamenn
geta ekki sjáifir varið land sitt,
en reynslan hefur sýnt, að varn-
arleysi lands stofnar öryggi
þess sjálfs og friðsamra ná-
granna þess i voða, og þar sem
tvisýnt er um alþjóðamál, hefur
Noröur-Atlantshafsbandalagið
farið þess á leit við tsland og
Bandarikin, að þau geri ráðstaf-
anir til að látin verði i té að-
staða á Islandi til varnar
Bandarikjunum og þar með
einnig til varnar svæði þvi, sem
Norður-Atlantshafssamningur-
inn tekur til, meö sameiginlega
viðleitni aðila Noröur-Atlants-
hafssamningsins til að varð-
veita frið og öryggi á þvi svæöi
fyrir augum. Samningur sá,
sem hér fer á eftir, hefur veriö
gerður samkvæmt þessum til-
mælum. —
1. gr. island mun fyrir hönd
Norður-Atlantshafsbandalags-
ins og samkvæmt skuldbinding-
5. gr. Bandarikin skulu fram-
kvæma skyldur sinar sam-
kvæmt samningi þessum þann-
ig, að stuðlaö sé svo sem frekast
má verða að fjárhagslegu
öryggi islensku þjóðarinnar, og
skal ávallt haft i huga, hve fá-
mennir islendingar eru, svo og
það, að þeir hafa ekki öldum
saman vanist bónbjörgum.
Ekkert ákvæði þessa samnings
skál skýrt þannig, að það raski
úrslitayfirráðum Bandarikj-
annayfir islenskum málefnum.
Viðbótarákvæði
Bandarisk stjórnvöld skuld-
binda sig til að leggja árlega
fram það fé sem þarf til að end-
ar islenskra fjárlaga nái saraan.
Samningur þessi gildir um
aldur og ævi. Verði veruleg
breyting á gengi islenskrar
krónu, skal hvorum samnings-
aöila heimilt að segja afnota-
gjaldliðum hans upp með eins
mánaðar uppsagnarfresti, enda
verði gildistimi nýs samnings
þá hinn sami og þessa
samnings.
Eru karlmenn mótfallnir jafnrétti?
„Karlmenn eru ef til
vill hræddir við nafn
félagsins og halda að
við séum að berjast á
móti þeim. Það getur
verið skýringin á þvi að
enginn karlmaður er i
Kvenréttindafélaginu,
þótt það hafi verið
þeim opið i nokkur ár”,
sagði Sólveig ólafs-
dóttir formaður Kven-
réttindafélags íslands i
samtali við Visi i morg-
un.
„Nafniö á sér hins vegar
sögulega skýringu. Þegar þaö
var stofnað árið 1907 var til-
gangur þess að berjast fyrir
kvenréttindum. 1 dag er hvergi I
lögum félagsins talað um kven-
réttindi, aöeins jafnréttindi og
mannréttindi”.
A landsfundi Kvenréttinda-
félagsins sem lauk i gær var
fjallað um uppeldi og starfsval á
jafnréttisgrundvelli. Umræðu-
efninu var skipt I þrjá þætti:
forskólaskeið, skyldunám og
starfsval.
Áhrif foreldra og kenn-
ara.
,,A fundinum var lögð áhersla
á mikilvægi þess að foreldrar
sjái til þess að börnin séu alin
upp á jafnréttisgrundvelli. 1 þvi
sambandi eru allar umræður
milli fullorðinna i umhverfinu
m.a. mikilláhrifavaldur”, sagði
Sólveig.
„Einnig var bent á rétt barn-
anna til að fá pláss á dagvistar-
stofnunum. Þar er ekki aöeins
um rétt foreldranna að ræða.
t sambandi viö skylduskólann
var lögð áhersla á að kennt sé
það sama báöum kynjum.
Einnig að nemendunum sé ekki
skipt upp eftir kynjum, heldur
•kennt sameiginlega i jafnt bók-
legum sem verklegum greinum.
Kennarar og aörir þeir sem
börnin umgangast á skyldu-
námsárunum hafa viöhorfsmót-
andi áhrif á þau. Okkur finnst
mikilvægt aö kennslubækurnar
séú endurskoðaðar með tilliti til
jafnréttis kynjanna, en það er
ekki siöur mikilvægt hvernig
kennararnir túlka námsefnið i
bókunum. Það er full þörf á
námskeiöum fyrir kennara þar
sem þeim er veitt fræðsla um
jafnréttismál”.
Fyrirvinnan höfð' i
huga við starfsvalið.
„Stúlkur velja sér allt of oft
starf með þaö fyrir augum að
þær ætli að giftast og fá fyrir-
vinnu. Þennan hugsunarhátt
viljum viðuppræta. Hann verð-
ur tii þess að stúlkur velja mjög
fá störf. Þær fara flestar i
þjónustugreinarnar.
Kynbundin verkaskipting
veldur þvi að konur verða lægra
launaðar en karlar og minna
metnar sem vinnukraftur. Það
er mikilvægt að meiri blöndun
veröi i atvinnugreinunum. Það
myndi gera auðveldara að
krefjast sömu launa fyrir jafn-
verðmæta vinnu".
Sólveig sagði að auk aðalum-
ræðuefnisins hafi málefni fé
lagsins verið rædd, og starfið
næstu fjögur árin skipulagt.
Lögð var áhersla á að nýju jafn-
réttislögunum verði fylgt eftir. 1
haust verða svo skattamálin á
dagskrá, og var skorað á aðild-
arfélögin að vera viðbúin þvi að
láta álit sitt á þessu stórmáli i
ljós áöur en endanleg ákvöröun
verður tekin. —SJ
Sólveig Ólafsdóttir