Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 21
vism Þriðjudagur 22. júnl 1976 Gróðursettu fjórar plöntur í Noregi Fjórir menn frá Skógræktar- Noíska Skógræktarfélagiö gaf félagi Isiands voru boðnir tii hinu islenska fræræktargaröinn Noregs. Heimsóttu þeir meöal á þjóöhátiöinni 1974. annars Taraldsey þar sem Þeir sem fóru i feröina til ræktuö.eru fræ af Isienskum Noregs voru Hákon Bjarnason trjám. skógræktarstjóri, Snorri Sigurösson framkvæmdarstjóri Islensku gestirnir ásamt Skógræktarfélagsins, Haukur stjórnarmönnum norska Skóg- I Ragnarsson tilraunastjóri og ræktarfélagsins plöntuöu þar Jónas Jonasson formaöur Skóg- sinni plöntunni hver og var þaö ræktarfélags íslands, en hanii fyrsta góöursetning I fræ- sést á myndinni flytja ávarp á ræktargaröinn. Taraldsey. VIÍRSLIJX BALÐWIN SKEMMTARINN er hljóófærið sem allir geta spilað á. Heil hljómsveit í einu hljómborði. h Hljóðfæraverzlun palmars Amb SPEGLAR I SMÍÐAJÁRNS- RÖMMUM nýkomnir í miklu úrvoli öimi i»oód. j f Byssumenn í göngugötunni Mikið úrval kúrekakarla nýkomið í verslunina Póstsendum leikfanga markaðurinn f^^^^í^Austurstrœti 17 U7ml(Silli °9 Valdl) J ^MSími 21866. r • ^ Nýja „Lucky" sófasettið X&BMR 'Springdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði Malló sófasettið verð kr. 162 þús. 10% afsláttur gegn staðgreiðslu. Afborganir 1/3 viö móttöku eftirstööv- ar til 6 mánaða. Komið og skoöiö hringið eða skrifiö og við munum veita bestu úrlausn sem hægt er. BVGGINGAVÖRUR Armstrong HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR og tllhsyrandi LÍM Armaftex PlPUEINANGRUN GÓLFFLlSAR 1 Armstrong GÓLFDÚKUR, GLERULL Wuandat VEGGKORK i piötum Þ. ÞORGRfMSSON & CO 'Armúla 16 siml 38640 Þú fœrð stœltan líkama eftir aðeins 5 minútna æfingar á dag i 14 daga með BULLWORKER LÍKAMSRÆKTUNARTÆKINU. Þú ferð eftir mjög einföldu æfinga- kerfi sem sýnt er á litmyndavegg- spjaldi. BULLWORKER er fljótvirkasta þjálfunartækið sem völ er á, gjör- samlega ólikt öllum öðrum þjálf- unartækjum — sameinar bæði þrýsti- og teygjingartæki i einu léttu vel meðfærilegu og ódýru þjálfunartæki. Hringdu i dag I sima 44440 sjálf- virka simsvara okkar og segðu nafn þitt og heimilisfang greinilega og við munum senda þér 24 siðna bók með upplýsingum þér að kostnaðarlausu og án skuldbind- ingar póstverslunÍn heimaval BOX 39, KÓPAVOGI SÍMI 44440 AUGLYSINGASIMAR VISIS: 86611 OG 11660 Vettvangur viðskiptanna J Slappið af i.Árbæjarhverfínu Hjá okkur þekkist ekki æsingurinn sem einkennir miöborgina. Viö höfum tíma til aö sýna bilnum þínum nærgætni. Opiö frá 8.00 til 18.00 nema fimmtudaga til kl. 19.00 og i hádeginu. Viö smyrjum fólks-, jeppa- og minni sendiferöa- bifreiöar. Smurstöðin Hraunbæ 102. /^]7\ gf|Q|| þjónusta (i Shell stööinni.) Simi 75030. MSá gufugleypari Vorum að taka upp ódýru ensku Xpelair gufugleypana# tvær stærðir. H. G. Guðjónssoit Suðurveri, Stigohlíð 45-47 Simi 37637 og 82088 ^ PLAST _ NÝJUNG: NÓTAÐ VARMAPLAST^W1 MEÐ LORRÁSUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.