Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 5
V Billy Wilder leikstjóri myndarinnar, sá gamli/fyrir miöju meö gler- augun, undirbýr eina töku i myndinni The Front Page, þar sem blaöamennirnir blöa I féttamannastofu fangelsisins, þar sem brátt á aö hengja „bolsévikka”. FRÁBÆR FORSÍÐA Laugarásbió The Front Page Bandarisk, 1974. Hildy Johnson (Jack Lemmon) hefur ákveðiö að hætta blaðamennsku, kvænast og snúa sér að auglýsingastarf- semi. En um það leyti sem ráöagerðir hans eiga að fram- kvæmast, stendur fyrir dyrum henging. Þaö á aö hengja mann- ræfil, sem geröi þaö sér til óláns aö drepa svartan lögregluþjón. Yfirvöld Chicagó-borgar hafa ákveöið aö nota atburöinn sér til framdráttar I kosningum, sem fara fram á næstunni og blása það út aö morðinginn sé bolsévikki. Walter Burns (Walter Matthau), ritstjóri Examiner, er vinnuveitandi Hildy Johnson og jafnframt harösviraöasti og ákveðnasti ritstj. i borginni. Hann hefur ákveðið aö Hildy taki mynd af hengingunni, en slikt er stranglega bannað. Hann beitir alls konar óþokka- brögðum til aö tefja Hildy frá þeirri fyrirsfetlan sinni að kvæn ast, en raunverulega eru þaö til- viljanirnar sem ráöa þvi að Hildy tekur að sér verkefnið. Það gengur á ýmsu og Hildy, sem raunverulega hefur hætt blaðamennsku lendir i miöju at- burðanna og nær þvi bestu fréttunum. Frábær gamanmynd Þessi mynd er hreint frábær, enginn dauður punktur og alltaf er eitthvað sem kemur á óvart. Kempurnar, Lemmon og Matthau, standa alltaf fyrir sinu en þvi er ekki aö neita aö eigin- lega kemur Matthau betur út úr hlutverki ritstjórans heldur en Lemmon i hlutverki blaða- mannsins, enda býður fyrr- greinda hlutverkið upp ámeiri möguleika. Aðrir leikarar eru einnig góö- ir, enginn svo lélegur aö það hafi sláandi áhrif á áhorfand- ann. Þessi mynd er gamanmynd ársins og þú ættir ekki aö missa af henni. „Bolsévikkinn”, reyndist vera kvefaöur strákræfill, leiddur af lög- regluþjónum til geölæknis, sem á aö skera úr um sakhæfi fangans. t ljós kemur aö þaö er geðlæknirinn, sem er eitthvaö bilaöur. Ritstjórinn og blaöamaðurinn sitja inni fyrir aö hylma yfir meö sökudólginum. En fangavist þeirra veröur til þess aö þeir koma i veg fyrir aö fanginn veröi hengdur. ÍSLENSKUR TEXTI OMEGA-maðurinn Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Rosalind Cash. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd ki. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Busting Ný skemmtileg og spennandi amerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svifast einskis i starfi sinu. Leikstjóri: Peter Hyams. Aöalhlutverk: Elliot Gould, Robert Blake. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin heimsfræga franska kvikmynd með Sylvia Krist- ell. Islenskur texti. Endursýnd 6, 8 og 10. Stranglega bönnuð innan. 16 ára. Nafnskirteini. Miðasala frá kl. 5. Valkyrjurnar Hörkuspennandi og viöburð- arrik ný bandarisk litmynd. Francine YoFk — Michael Ansara Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kvikmyndaviðburður Hringjarinn frá Notre Dame Klassisk stórmynd og alveg i sérflokki. Aðalhlutverkin eru leikin af stórkostlegum leik- urum: Charles Laughten, Maureen 0’Hara,Sir Cedric Hardwick Thomas Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Þetta er ameriska útgáfan af myndinni, sem er hin fræga saga um krypplinginn Quasimodo og fegurðardis- ina Esmeröldu. LAUGARAS B I O Simi 32075 Forsíðan (Front Page) /■ " JACK WAUER Ný bandarisk gamanmynd I sérflokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles Mac- Arthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aða1h lu t verk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Með djöfulinn á hæltmum. ISLENSKUR TEXTI. Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem verða vitni að óhugnanlegum at- burði og eiga siðan fótum sinum fjör að launa. I mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÆJARBiS —cni i Sími50184 Paddan Paramount Pictures presents Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. LhiIKFELAC 22 REYKJAVlKUR "F ^ Leikvika landsbyggöarinnar Leikfélag Ólafsfjaröar sýnir Tobacco Road i kvöld kl. 20.30 allra siðasta sýning. Miðasalan i Iönó er opin'frá kl. 14-20.30. Simi 16620. Nýja bló hefur um tlma sýnt myndina Meö djöfulinn á hælunum viö mjög góöa aösókn. Viö segjum frá myndinni i Visi á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.