Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 6
CROWN Brúðkaupið Brúðkaup þeirra Carls Gustafs Sviakonungs og Silvíu Sommerlath vakti athygli í Sviþjóð. Mikill mannfjöldi safn- aðist fyrir framan kon- ungshöllina í Stokkhólmi, þar sem brúðhjónin birt- ust fram á svalirnar. ( búðargluggum var víða stillt fram myndum af þjóðhöfðingjanum og brúði hans, en hér til vinstri er sú mynd af brúðhjónunum, sem opin- berlega var send út frá konungshöllinni. Myndin hér til hægri er hins vegar augnabliks- skot, sem náðist af kon- ungi að kyssa brúði sína eftir vígsluathöfnina í kirkjunni. Margt erlendra gesta var viðstatt athöfnina, tJtvarp með lang-, mið- og FM-bylgju. Magnari 30 watta fjögurravidda stereo. Fullkominn plötuspilari Stereo-segulbandstæki cassettu Tækinu fylgir: O Tveir hátalarar © Tveir hljóðnemar © Heyrnartæki © Plata og cassetta Skipholti 19, við Nóatún Símar 23-800 og 23-500 Klapparstíg 26 yA* - Sími 19-800 Mest fyrir peningona Prófsvindlið í West Point rannsakað Við yfirheyrslur hjá bandarlskri þingnefnd I gær sagði Martin Hoff- man aðstoðarhermála- ráðherra að ekki væri loku fyrir það skotið að áður hefði verið svindlað á prófum við West Point herforingjaskólann. Upp komst um viBtæit prdfa- svindlviftþennan virtasta herfor- ingjaskóla Bandarikjanna i mars siöastliönum. 171 liösforingjaefni á ööru námsári hefu veriö sakaö um svindl, og sumir hafa meira aösegja gengiösvo langt aö segja aö 300 liösforingjaefni hafi tekiö þátt I prófasvindli. Þaö er heimingur árgangsins. Sérstök þingnefnd hóf nýlega rannsókn á prófasvindlinu. Fyrir þátttöku i svindlinu vofir brott- rekstur yfir liösforingjunum. En þaö mundi þýöa aö allt aö helmingur eins árgangs yröi rek- inn. Yfirforingi West Point, SidneyBerry hershöföingi, hefur tjáö þingnefndinni aö hann óski eftir aö ekki veröi i einu og öllu fariö eftir hinum ströngu skóla- reglum hvaö þetta mál varöar, þvi þaö mundi þýöa aö allir þeir sekuyröu reknir. Hershöfðinginn sagöi það skoöun sina að refsa mætti liösforingjunum meö ýms- um öörum hætti. West Point er mjög strangur herskóli, en aösókn aö honum er gifurleg. Vegna hins þunga náms- efnis hafa liösforingjaefnin gripiö til prófasvindlsins, svo þeir yfir- keyröu sig ekki. Máliö hefur vak- iö geysilega, athygli I Banda- rikjunum. Þykir mörgum fokiö i flest skjól, þegar fariö er aö stunda stdrsvindl viö þann skóla þarlendis, sem býr viö mestan aga. Brjóstgœði Ein af frægustu sýningar- stúlkum breta, hin 26 ára Penelope Priestley, hefur höföaö mál á hendur plast- skurðlækni i London, sem haföi reynt að bæta úr lögun brjósta hennar. Hún heldur því fram, að plastaðgerðin, sem gerð var eftir meiösli, sem hún hlaut i badmington, hafi leitt til þess að brjóstin hafi orðið mislaga og „óaðlaðandi” útlits. 1 málshöfðun sinni segir stúlkan, að frami hennar sem nektarfyrirsæta og tisku- sýningarmær sé eyðilagður. Hafi hún orðið af 13,000 sterlingspundum i launatapi siðan i júli i fyrra. Allt settið |Verð: 89,950,-1 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.