Vísir - 22.06.1976, Side 15

Vísir - 22.06.1976, Side 15
vism ^riöjudagur 22. júni 1976 Spáin gildir fyrir miövikudaginn 23. júni: Eitthvaö sem fyrir kemur veröur til aö minnka félaga þinn mikiö i áliti. Þú hefur ekki viljaö leggja trúnaö á þaö sem sagt hefur veriö en aö lokum veröur þú aö viöurkenna sannleikann, þó sárt sé. Nautift 21. apríl—21. mal: Þú ert I þeirri aöstööu aö geta tekiö stórstigum framförum i starfi. Gættu þess þó aö vera ekki meö nöldur, þvi aö yfirmanni þinum kynnu aö lika aöfinnslur illa. Þú þarft aö sýna gætni. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Þú tekur meiri framförum og árangri i starfi ef þú skipuleggur vinnu þina og gerir áætlanir langt fram I timann. Ljúktu viö hvert verkefni, áöur en þú tekur nýtt aö þér. Krabbinn 21. júni—23. júll: Vertu á varöbergi gagnvart fólki sem reynir aö gera þér grikk og reynir aö litillækka þig i augum annarra. Láttu ekki óréttláta gagnrýni reita þig til reiöi. Nt Þaö er eitthvert vandamál, sem þú vilt alls ekki viöurkenna aö sé fyrir hendi. Þaö hverfur ekki meö þvi mótinu, væri þvi ekki betra aö reyna aö leysa vandann? Þér létti aö losna viö byröina. Meyjan 24. igúst—23. sept.: Biddu eftir visbendingu áöur en Íú tekur aö þér nýtt verkefni. Ef ú ert ekki á veröi er hætt viö aö þú flækir þig i erfiöar aöstæöur eöa óneyösynlegar flækjur. Vogin 24. sept.—23. okt.: Ahrif gærdagsins ráöa enn rikj- um i tilfinningalifi þinu. Yfir- vegaöu orö þin vel og vandlega. Reyndu aö leggja lykkju á leiö þina ef til vandræöa horfir. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Þér fellur vel aö gefa öörum ráö, en hvernig tekur þú vinsamlegum ábendingum? Þaö er timi til kominn aö þú gerir þér ljóst aö þú hefur ekki alltaf rétt fyrir þér, Bogmaóurinn 23. nóv.—21. des.: Félagi þinn er aö reyna aö segja þér eitthvaö en þú neitar aö gefa þvi gaum. Þaö er þér fyrir bestu aö láta af þessari þrákelkni og hlusta á hans visu orö. Þetta veröur ábatasamur dagur fyrir steingeitarfólk, sérstaklega þá sem reka eigiö fyrirtæki. Biddu aöra aö gera þér smá- greiöa, svo aö þú getir snúiö þér að stærri verkefnum. Hann stökk á fætur og horföi beint i andlit apamannsins. Augu arabans glenntust, I upp af skelfingu þegar I Tarsan orgaöi og stökkáhann Grunur sem þú hefur lengi alið um ákveöna persónu, reynist réttur. Þessi manneskja er hreint ekki viö þitt hæfi, þannig aö þú skalt slita öllu sambandi við hana. Fiskarnir 2«. febr.—2». mars: Láttu tilfinningarnar ekki hlaupa meö þig i gönur i dag. Raunsæi er liklegra til að þú gerir þér grein fyrir hlutunum. Þér bjóöast mörg spennandi tækifæri. 15 P >0) —r -□□miJTl -DO'§ 020= (nmD02> ucrrom <DI]-* TJ-JJ ZÞNJJÞH

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.