Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 17
17
vism
Þriöjudagur 22. júni 1976
Sjónvarp í kvöld kl. 20,
OFDRYKKJU-
VANDAMÁLIÐ
Siöasti þáttur um ofdrykkju-
vandamáliö er á dagskrá sjón-
varpsins i kvöld.
Erindi þessi hafa verið mjög
fróðleg og skemmtileg á að
hlýða. Það var sannarlega ekki
vanþörf á að ræða þetta vanda-
mál hispurslaust og án allrar
feimni. Það hefur verið allt of
algengt, að ættingjar drykkju-
manna skammist sin fyrir þá og
líti ekki á ofdrykkju sem sjúk-
dóm.
Joseph P. Pirro frá Freeport
sjúkrahúsinu telur að fyrsta
skrefið i bataátt sé að drykkju-
maðurinn viðurkenni vandamál
sitt sjálfur.
AA-samtökin hafa gert
gifurlegt átak i þessum efnum
og hjálpað mörgum, en það
hefur þó hamlað starfsemi
þeirra nokkuð, að ættingjar
þeirra skammast sin fyrir að
þeir eru i samtökunum. En það
er byggt á misskilningi, ef
maðurinn er allsgáður, hvers
vegna ætti þá að skammastsin
fyrir að hann heldur sér
þurrum?
Þátturinn hefst kl.20.40.
—SE.
Siöasti þátturinn um ofdrykkjuvandamáliö er á dagskrá sjón-
varpsins i kvöld.
Útvarp í kvöld kl. 21;
SJÓARI Á
ÞURRU LANDI
„Sjostakkurinn” heitir sagan
sem Stefán Baldursson les i
kvöld.
Saga þessi greinir frá sjómanni
sem oröinn er þreyttur á að stiga
ölduna og langar til að freista
gæfunnar i landi.
Hann kemst i kynni við ungt
fólk sem býr i kommúnu og dvelst
með þvi um tima. Hann uppgötv-
ar þó brátt, að hann kann hvergi
viö sig nema á sjónum.
Ekki er vert að greina nánar
frá efni sögunnar heldur er fólk
hvatt til að leggja viö hlustirnar.
Höfundurinn örn H. Bjarnason
hefur samiö nokkrar smásögur og
birtist þessi fyrir nokkrum árum i
Lesbók Morgunblaðsins.
—SE
Sjónvarp í kvöld kl. 22,10:
Rœður ríkið
ferðinni?
Feröamál veröa til umræöu i
sjónvarpssai i kvöld.
Stjórnandi þáttarins, Ólafur
Ragnar Grimsson, sagði okkur,
að ætlunin væri að ræða
aðallega þá spurningu, hvort
rikið ætti aö hafa hönd I bagga
með hvert menn ferðuðust eða
hvort ætti aö rikja algert frelsi
einstaklingsins I þeim efnum.
Þar sem þessi árstimi er
mikið notaður til ferðalaga,
bæði innan lands og erlendis, er
ekki að efa að margir munu
setjast við sjónvarpiö og
fylgjast með umræðunum.
Þátttakendur auk stjórnanda
eru Halldór E. Sigurðsson,
Albert Guðmundsson alþingis-
maður, Sigurður Magnússon
framkvæmdastjóri, Guðni
Þórðarson forstjóri og Einar
Magnússon fyrrv. rektor.
Þátturinn er á dagskrá kl.
22.10.
—SE.
ólafur Ragnar Grimsson stýrir
umræöum um feröamál i sjón-
varpinu i kvöld.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tijkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Mynd-
in af Dorian Gray” eftir Os-
car YVilde Valdimar Lárus-
son les þýðingu Sigurðar
Einarssonar (18).
15.00 Miödegistónleikar
16.20 Popphorn
17.30 „Ævintýri Sajö og litlu
bjóranna” eftir Grey Owl
Sigrföur Thorlacius les þýð-
ingu sina (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Meö bjartri trú og heil-
um hug” Indriði Indriðason
rithöfundur flytur erindi
vegna 90 ára afmælis Stór-
stúku Islands 24. þ.m.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 „Sjóstakkurinn”, smá-
saga eftir örn H. Bjarnason
Stefán Baldursson les.
21.30 islensk tónlist a. Kansó-
netta og vals eftir Helga
Pálsson. Sinfóniuhljómsveit
tslands leikur, Páll P. Páls-
son stjórnar. b. „Mistur”
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Sinfóniuhljomsveit íslands
leikur, Sverre Bruland
stjórnar.
21.50 Ljóö eftir Sigfriöi Jóns-
dóttur Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Kvöldsag-
an: „Hækkandi stjarna"
eftir Jón Trausta Sigrlður
Schiöth les (6).
22.40 Harmonikulög Eigil
Hauge leikur.
23.40 A hljóðbergi Málaliöi i
Afríku. — Þýski biaöa-
maðurinn Walter Hey-
nowsky ræðir við málaliö-
ann Kongo-Muller.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ofdrykkjuvandamáliö.
Joseph P. Pirro frá Free-
port sjúkrahúsinu I New
York ræöir enn viö sjón-
varpsáhorfendur. Lokaþátt-
ur. Stjórn upptöku örn
Harðarson. Þýðandi Jón O.
Edwald.
20.55 Colombo. Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Leyndardómar gróöurhúss-
ins. Þýöandi Jón Thor Har-
aldsson.
22.10 Frelsi eöa stjórnun?
Umræðuþáttur um ferða-
mál. Umræðum stýrir Ölaf-
ur Ragnar Grimsson.
22.50 Dagskrárlok.
3 stœrðir
0 100 mm
0 150 mm
0 200 mm
STILLANLEGIR
Útsogsventlar
i eldhús, böð og víðar
m l -u» . ,1" , gsni
f/ “r
hf
s
Bíldshofða 12
Símar: 36641
38375