Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 7
*T"\ vism Fimmtudagur 1. júll 1976 og oli Tynes 200 gíslar bíða dauðans Tvö hundruð gislar flugræningjanna i Angóla biða þess þegar þetta er skrifað að kom- ast að raun um hvort þeir verða myrtir á há- degi. Ræningjamir hafa sagt að þeir muni sprengja flugvélina og farþegana i loft upp ef ekki verði gengið að kröfum þeirra fyrir þann tima. Peir naia KraiiM pcsa au fimmtíu og þrir hryðjuverka- menn og morðingjar 'veröi látnir lausir í skiptum fyrir farþegana. Meöal farþeganna eru um áttatiu gyöingar, en fjörutiu fang- anna sem ræningjarnir vilja lausa, eru i fangelsum I Israel. Einn þeirra er japanski moröing- inn sem ásamt tveim féiögum sinum myru 27 tarpega a Lod flugvelli I Tel Aviv. Israelar hafa aldrei samiö viö hryöjuverkamenn og sýna þess engin merki aö þeir muni gera þaö nú. Ekki hafa heldur borist svör frá hinum löndunum sem hafa hryðjuverkamenn i haldi, en það eru Kenya Sviss og Vestur-Þýskaland. Útvarpiö I Uganda sagöi i frétt i dag aö Idi Amin, forseti, heföi ekki sofiö i þrjá sólarhringa vegna tilrauna sinna til aö fá farþegana lausa. Það sagöi ennfremur aö-hann hefði talaö i sima viö „besta vin sinn” sem sé Bar Lev, ofursti i israelska hernum. Hann heföi hvatt Bar Lev til aö leggja aö israelsstjórn aö veröa viö kröfum ræningianna. Ræningjarnir slepptu úr haldi 47 farþegum i gær og eru flestir komnir til Frakklands. Þetta voru fulloröiö fólk, konur og börn. Það kvaöst hafa sætt góöri meö- ferð. Leiðtogar kommúnistaflokka frá tuttugu og nlu löndum I Austur- og Vestur-Evrópu sitja hér I fundarsal „Hotel Stadt Berlln” viö Alexandertorg. Gegn vilja rússa og höröustu fylgismanna þeirra, samþykktu þeir aö flokkarnir skuli ekki lúta stjórn frá Kreml. HUNGUR - nema matar- framleiðslan tvöfaldist — Einar leiöin til aö heimurinn Sœnsk hjúkrunorkona é i hondsprengjuórás Sænsk hjúkrunarkona missti annan handlegg- inn i handsprengjuárás á einar flóttamannabúð- ir palestinuaraba í Liba- non. Hún hlaut einnig opið beinbrot á öðrum fætinum. Hjúkrunarkonan sem er 27 ára gömul er gift araba og er komin nokkra mánuöi á leiö. Flótta- mannabúöirnar eru enn umkringdar. Charlotte Viktorsson, sem hefur starfað sem læknir i Liba- non fékk fréttir um meiösli Evu Staal, frá kunningjum sinum i frelsissamtökum Palestinu. Hún hefur hvatt Olof Palme, forsætisráðherra, til aö hafa sam- band viö Hafez Al-Assad, forseta Sýrlands og biðja hann að aðstoða við að koma Evu Staal á öruggan stað. Utanrikisráðuneytiö sænska segir að sendiherrann i Damaskus geri hvað hann geti til að hjálpa hjúkrunarkonunni. Þaö séhins vegar mjög erfitt núna, og Eva hafi sjálfviljug verið áfram i Libanon, þrátt fyrir striðið. geti brauöfætt sig á 21. öldinni er aö tvöfalda matvælaframleiðslu og bæta dreifingakerfiö til muna, sagöi sérfræöingur á matvæla- ráöstefnu ársins 1976, I gær. Þessi ráðstefna er haldin I Iowa i Bandarikjunum og sækja hana 700 fulltrúar frá 50 löndum. Dr. Sylvan Wittwer, frá Michigan há- skóla, sagöi fulltrúunum aö nauösynlegt væri aö tvöfalda matvælaframleiðsluna á næstu 25-30 árum. Annaö vandamál er dreifing matvæla. Skiptingin þyrfti’ aö vera miklu jafnari. Meöan menn ætu sér til óbóta á Vesturlöndum, syltu þúsundir heilu hungri i fá- tækari rikjum. Vélbyssusendiherro vísoð úr Egyptolondi Sendiherra Líbiu i áróðursmiðum, þar sem öryggislögregla Egyptalands I bifreið hans þúsundir áróöurs- Kairó var í gær visað Úr reynt var að æsa fólk tii handtók Milod El-Sedik Ramadan miöa, sem tilbúnir voru til landi fyrir að dreifa andstöðu við stjórnvöld. sendiherra og haföi hann I haldi stutta stund, eftir aö fundist höföu 32 'A milljarður $ fyrír ný vopn til bandaríkjahers Fulltrúaddeild banda- rikjaþings samþykkti f gær þrjátiu og tvö þús- und og fimm hundruð milljarða f járveitingu til vopnakaupa á árinu 1977. Innifalin i þessu er fjárveiting til að smiða hljóðfráu B-1 sprengju- þotuna. Frumvarpiö fer nú fyrir öld- ungadeild þingsins. I þvi er gert ráö fyrirað 960 milljónum dollara verði varið til aö smföa þrjár fyrstu B-1 sprengjuflugvélarnar. Þetta eru hljóöfráar, fjögurra hreyfla sprengjuþotur, sem eiga að taka viö af B-52 þotunum sem nú eru komnar til ára sinna. Ifrumvarpinu er gert ráö fyrir að nota 317 milljón dollara til árása sinna. 1 frumvarpinu er gert ráö fyrir aö nota 317 milljón dollara til aö smlöa sextiu Minuteman kjarn- orkuflaugar i viöbót. Ford, for- seti, hefur sagt aö Bandarikin þurfi þessarflaugar til aö styrkja samningsaöstööu sina gagnvart rússum. Gert er ráö fyrir aö 6.700 milljónum dollara veröi variö til aö smiða sautján ný herskip. Nokkrir milljaröar fara I smiöi fjögurra nýrra kjarnorkukafbáta og til aö undirbúa smíði kjarn- orkuknúins flugmóöuskips. Beiöni stjórnarinnar um tólf nýjar freigátur, vopnaðar eld- flaugum, var skorin niöur i átta dreifingar. I frétt frá Karió segir, aö á miðunum hafi fólk verið hvatt til að risa gegn stjórn Anwars Sad- ats forseta. Engin viðbrögð hafa sést enn hjá Libiu-stjórn viö brottvisun sendiherrans, en óllklegt þykir, aö Muammar Gaddafi taki þessu þegjandi. Sambúð Líbiu og Egyptalands hefur veriö stirö. Fyrir nokkrum mánuðum sök- uðu egyptar Gaddafi um aö senda sveitir spellvirkja til Egypta- lands. Var sagt, að þar á meöal væru flugumenn, sem ættu aö ráða ýmsa áhrifamenn egypta af dögum. Nokkrir Libiumenn voru þá teknir fastir. 1 april sökuðu egyptar Ramad- an sendiherra um að hafa ógnaö stúdentum frá Libiu meö vél- byssu og skotið af henni upp i loft- ið til að dreifa hópi þeirra, sem sat um sendiráö hans. Þess var krafist að hann léti vélbyssuna af hendi, en hann sinnti aldrei þeirri kröfu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.