Vísir - 01.07.1976, Page 21

Vísir - 01.07.1976, Page 21
vism Fimmtudagur 1. júll 1976 21 Alvarlegt vinnuslys við Lindargötu Tveir menn slösuöust alvar- lega er þeir féllu ofan af vinnu- palli viö Lindargötu um miöjan dag I gær. Annar maöurinn er enn ekki talinn úr llfshættu, en hinn mun vera heldur minna siasaöur. Slysiö bar þannig aö, aö mennirnir voru aö vinna viö aö klæöa utan húsiö aö Lindargötu 12, svokallaö Freyjuhús, og voru á milli þriöju og fjóröu hæðar. Stóðu þeir á vinnupalli sem festur var i húshliöina með boltum sem reknir voru inn 1 vegginn, en þar ofan á voru lagðir plankar. Engar stoöir voru niöur til jaröar. Skyndilega féll pallurinn niö- ur, og lenti a.m.k. annar maöur- inn á steyptri stétt. Ekki er vit- aö hvað þaö var I festingunni sem gaf eftir, en falliö niöur er um 10 metrar. — AH Harður arekstur ökumaður Fiat-bifreiöar skarst talsvert á höndum og i andliti er hann lenti i árekstri við dráttarvél á Kársnesbraut I Kópavogi I gær. Slysiö varö meö þeim hætti, aö bæöi farartækin óku I austurátt eftir Kársnes- brautinni, þegar ökumaöur dráttarvélarinnar hugöist beygja niöur aö fyrirtækinu Málning h/f. Um leiö ætlaöi ökumaöur Fiatsins aö fara framúr, en lenti þá á framhluta og skóflu dráttarvélar- innar. ökumaður fólksbllsins var fluttur á slysadeild, en hann var einn i bilnum. ökumann dráttar- vélarinnar sakaði ekki. — AH INNBROTI , SNÆLANDSSKOLA Brotist var inn I Snælands- Kópavogi þá sem kynnu aö geta skóla i Kópavogi og stoliö þaöan gefiö upplýsingar um innbrotiö simatækjum hinn 28. júni sið- eöa hvar simarnir eru nú niður- astliöinn. komnir aö láta sig vita. Helst er taliö aö þarna hafi Hér er um aö ræöa tvo slma veriö börn eða unglingar á ferö, gráa aölit, meö skiptitakka. ^^iRlurrannsóknarlögreglar^^^^^^^^^^^^^^^^^H^ Þessir þrir bllar rákust saman á Sundlaugavegi er fremsta bifreiðin nam skyndilega staöar. Of stutt bii milli bifreiöa orsakar marga árekstra. Ljósm: Loftur. —AH. Gróðursettu 20 þósund trjáplöntur Tuttugu þúsund trjápiöntur voru gróðursettar á siöasta ári á vegum skógræktarfélags Borgar- fjaröar. Ennfremur var mikið grisjaö og hreinsaö frá piöntum, boriö var vlöa á og giröingar lag- færöar. Skógræktarmenn i Borgarfiröi Garöyrkjufélag tsiands bætir úr brýnum vanda skrúögaröa- áhugamanna. Hefur féiagiö endurútgefiö Skrúögaröabókina sem var uppseld. Endurútgáfan er efnismeiri en halda uppi llflegu félagsstarfi. Efna þeir til skemmtiferöa einu sinni á ári, fjórir fóru frá þeim á aöalfund Skógræktarfélags Is- lands og félagiö veitti verölaun fyrir góöa umgengni utanhúss á sveitabæjum I héraöinu. hin fyrri. Og eru ýmsir kaflar hennar allt að þvi frumsamdir. Bókin er prýdd litmyndum af alls kyns garöagróðri. Skrúögaröabókin fæst hjá Garöyrkjufélagi tslands. SKEMMTI- FERÐASKÍPIÐ EUROPA KOMIÐ TIL AKUREYRAR Skem mtiferöaskipiö Europa kom i morgun inn til Akureyrar, og munu hinir 450 farþegar um borö, ganga á land um hádegiö. Ætlunin er aö aka meö fólkiö aö Goðafossi og i Mývatnssveit, en siðan taka þeir skipiö aftur á Húsavik. Þaö færist stööugt i vöxt aö skemmtiferðaskip leggi leiö sina til Akureyrar, enda veörátta á Noröurlandi oft mjög skemmtileg á sumrin. AH/AE, Akureyri. Hjálparhella fyrir skrúðgarðaeigendur VERSLUN AUGLYSINGASIMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 BALDWIN SKEMMTARINN er hljóófærið sem allir geta spilað á. Heil hljómsveit í einu hljómborði. Hljóftfæraverzlun P/HMÞiRS ARMA™ Borgartúni 29 Sími 32845 VISIR Vettvangur viöskiptanna ' .................. ' Húsbyggjendur! Kúptir gluggar af ýmsum stœrðum og gerðum fyrirliggjandi Framleiðendur: Borgartúni 27 Slmi 27240 Blikksmiðjan Vogur h.f. Auöbrekku 65 K Slmi 40340 Nýja „Lucky" sófasettið kostar ■■■& i,, | aðeins 180 þús. 'Spvingdýtwr Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnaríirði BVGGINGAVÖRUR Armstrong HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR og tilhsyrandl LÍM Armafiex PlPUEINANGRUN. gólffUsar Armstrong GÓLFDÚKUR, GLERULL WuanJcy VEGGKORK I plðtum Þ.MRGRÍMSSON &C0 Armúla 16 simi 38640 MEÐ VATNS-NUDD-STURTUgetur þú fengiö nud- I hvert sinn er þú ferð i baö. Og vegna þess að þarfir einstaklingsins eru misjafnar er hægt að stilla VATNS-NUDD-STURTUNA á marga vegu, til aö þóknast þér og hverjum fjölskyldumeðlimi. VATNS-NUDDIÐ er stórkostlegt til að mýkja stifa vöðva og þreytan hverfur eftir langan, erilsaman dag. VATNS-NUDD-STURTAN djúphreinsar húð og hársvörð og gefur óvenjulegt og þægilegt andlits- nudd. Fáðu nánari upplýsingar strax. Hringdu i dag 1 sima 44440 sjálfvirka simsvarann okkar og segðu nafn þitt og heimilisfang greinilega og við munum senda þér upplýsingabækling um hæl þér aö kostn- aðarlausu og án skuldbindingar. PÓSTVERSLUNIN HEIMAVAL, BOX 39 KÓPAVOGI SÍMI 44440 v 7 r Þetta er sú mest afslappandi sturta sem þú hefur nokkurn tímann reynt f Eflum og styðjum islenskan iðnað Svissnesk uppfinning islensk framleiösla Sérstaklega fyrir hitaveitur. Allur rafsoöinn Framleiddur úr þykkasta stáli allra stálofna Framleiddur hjá Runtal-OFNUM S: 84244 og Ofnasmiöju Suðurnesja H/F. S: 92-2822. PLAST^ NÝJUNG: NÓTAÐ VARMAPLAST MEÐ LORRÁSUM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.