Vísir - 12.08.1976, Page 9
VISIR Fimmtudagur 12. ágúst 1976
9
Grœna byltingin:
Unnið að fegrun og snyrtingu
opinna svœða víða um borgina
Jafnrétti kynjanna rlkir viö hjólböruaksturinn og vinnuna alla. Fjöldi skólabarna vinnur viö gróöursetninguna á svæöunum viö Elliöaárnar og sækist verkið vel.
1 sumar hefur veriö unniö aö
þvi aö fegra os snyrta opin
svæöi I höfuðborginni, og er þaö
i samræmi viö stefnu borgar-
yfirvalda sem oft er kennd viö
„grænu byltinguna” svonefndu.
Visismenn fóru á stjá i gær i
góöa veörinu og fylgdust meö
framkvæmdum á nokkrum
stööum iausturhluta borgarinn-
ar, i Breiöholtshverfi og viö
Elliöaárnar.
Við Nönnufell i Efra-Breiö-
holti hittum viö hóp unglinga
sem vann þar aö gangstigalagn-
inguogviö aö þekja brekkur og
hóla þar umhverfis. Verkstjóri
þess vinnuflokks er Arni
Stefánsson, sem einkum er
þekktur fyrir aö verja islenska
markiö I knattspyrnulandsliö-
inu.
Arni sagöi okkur aö hann
heföi veriö meö flokk sinn aö
störfum þarna i sumar, en i
hverjum vinnuflokki væru 10 til
15 krakkar.
Hannkvaöþaömjög verahaft
I huga viö þessar framkvæmdir
aögera umhverfiö sem náttúru-
legast, og I þvi skyni væru m.a.
geröir hólar og hæöir á opin
svæöi. Þau svæöi eru svo ýmist
þakin grasi eingöngu, eöa þá aö
þar er plantaö tr jágróöri inn á
miUi.
Stór hóU haföi veriö geröur og
þökulagöur þarna viö Nönnu-
felliö, og virtist okkur hann vera
mjög til prýöi, auk þess sem
hann veitir skjól fyrir umferö-
inni um götuna. Er þetta gott
dæmi um þaö er vel tekst tU viö
sköpun eöUlegs og faUegs um-
hverfis i nýskipulögöum svæö-
um i þéttbýli.
Unnið að gerð
útivistarsvæðis
við Elliðaár.
Viö EUiöaárnar hittum viö
fyrir annan hóp undir stjórn
Siguröar Skúlasonar, leikara.
Þeir eru ekkii vandræöum meöaöleggja gangstéttarheliurnar viö Nönnufell þessir hraustu kappar.
Hann sagöi aö ætlunin væri aö
planta trjágróöri I haUann meö-
fram veginum upp i Breiöholt,
og væri ætlunin aö gera svo
skemmtilegt útivistarsvæöi
milU austur- og vestur-kvislar-
innar I EUiöaánum.
Kvaöst Siguröur vera sann-
færöur um aö þarna mætti gera
mjög skemmtilegt útivistar-
svæöi, meö gangstigum, bekkj-
um og trjágróöri og ööru þvi er
þurfa þætti.
Gróöurinn sem plantaö er i
hallann frá veginum allt frá
gömlu Fáks-hesthúsunum niöur
aö hitaveitustokknum eru aöal-
lega birkitré, en svo er plantaö
brekkuviöi inn á miUi.
Siguröur sagöi aö ætlunin
væri aö þessir vinnuflokkar
ynnu út þennan mánuö, en flest-
ir hóparnir byrjuöu i júni önd-
veröum. Hann sagöi aö þetta
væri ágætt starf, og góö til-
breyting frá leikhúsinu á
veturna, en þó heföi veöriö mátt
vera betra i sumar og geta vist
flestir tekiö undir þaö.
Þannig er græna byltingin
smám saman aö veröa aö veru-
leika, og æ fleiri opin svæöi inn-
anmarkahöfuöborgarinnar fá á
sig grænan lit grass og trjá-
gróöurs.
— AH
Þau hafa orðiö aö láta sig hafa
þaö, aö vinna viö gróöursetn-
ingu Idumbungnum undanfariö.