Vísir - 12.08.1976, Side 12

Vísir - 12.08.1976, Side 12
12 13 — Fram tapaði fyrir Haukum Haukastúlkurnar komu mjög á óvart I útimótinu i gærkvöldi þegar þær sigruóu Fram meö 11 mörkum gegn 7. Staöan ihálfleik var jöfn, 5:5, en i sföari hálfleik tóku haukastúlk- urnar öll völd i sinar hendur og skor- uöu 6 mörk gegn aöeins tveimur mörk- um Fram. Sigriöur Siguröardóttir skoraöi 5 mörk fyrir Hauka, en Helga Magnús- dóttir var markhæst hjá Fram meb 4 mörk. t hinum leiknum i gærkvöldi vann Valur yfirburöasigur gegn liöi HSK, skoraöi 20 mörk gegn aöeins 5. Þær Ragnheiöur Blöndal og Björg Guö- mundsdóttir voru markhæstar hjá Val meö 6 mörk hvor. Sigrún Ingólfcdóttir lék nú á ný meö Val eftir nokkurt hlé, húnstóösig velogskoraöim.a. tvögóö mörk. gk.- Macdonald er byrjaður! Malcolm Macdonald er strax byrj- aöur aö skora mörk fyrir Arsenal, enda er liöiö þegar byrjaö aö sigra liö sem þaö heföi ekki átt möguleika gegn I fyrra. t gær lék Arsenal viö Grashoppers frá Sviss sem hefur nýlega keypt v- þjóöverjann Gunter Netzer, og Arsen- al vann auöveldan sigur — 3:0. Macdonald var strax á skotskónum I og skoraöi tvö mörk, en Liam Brady skoraöi þaö þriöja. Ensku meistararnir frá Liverpool leku viö hollenska liöiö Twente Enschede og töpuöu meö tveimur | mörkum gegn engu. Sænska landsliöiö tók þaö finnska i I kennslustund i gærkvöldi, og ,,rass- [ skellti” þaö siöan. Skoruöu sviarnir 6 mörk, en finnarnir náöu ekki aö svara fyrir sig. gk-. Cardiff komst ófram Cardiff City og Geneva frá Sviss léku siöari ieik sinn i forkeppni Evrópukeppni bikarmeistara i gær- kvöldi. t fyrri leiknum sem háöur var I Cardiff á dögunum sigraöi heimaliöiö meö einu marki gegn engu, en I gær sigraöi Geneva meö tveim mörkum gegn einu. Showers náöi forustunni fyrir Car- diff á 34. minútu leiksins, en Bizzini jafnaöi fyrir Geneva á 63. minútu. Pfister innsiglaöi siöan sigur Geneva á 87. minútu. En þetta dugöi Geneva ekki. Marka- talan er jöfn eftir leikina tvo (2:2) en Cardiff kemst áfram á útimarkinu. Ekki ber þó öllum saman um úrslit leiksins i gær. Þær upplýsingar sem aö framan greinir höfum viö fengiö frá Reuter, en I BBC I gærkvöldi var sagt aö Geneva heföi unniö leikinn I gærkvöldi 3:1 og þar meb komisl áfram. gk.- U.S.A. vann í körfunni! Bandarikin hlutu langflest gullverö- laun á ólympiuleikum fatlaöra sem lauk I Toronto I gær. Siöasta greinin sem keppt var I var körfuknattleikur karla, og þar unnu bandarikjamenn tsrael I úrslitaleik meö 59 stigum gegn 46. Ails tóku 1400 þátttakendur frá 38 löndum þátt i keppninni, og Banda- rikin hlutu þar 62 guilverölaun 38 silfur og 48 brons. Hollendingar hlutu 45 gull, 25 silfur og 27 brons. gk-. ipromr Heppnin var ekki með c KR-ingum Þaö veröur ekki sagt aö heppn- in hafi veriö meö KR-ingum þeg- ar þeir léku viö Breiöablik I Bik- arkeppni KSt i Kópavoginum i gærkvöldi. KR-ingar voru allan timann betri aöilinn I leiknum og áttu mörg ágæt marktækifæri sem þeir misnotuöu. t framleng- ingu tókst KR þó aö skora, en þegar sigur i leiknum virtist vera i höfn skoruöu KR-ingar sjálfs- mark og veröa þvl aö mæta blik- unum aö nýju. Þaö var rétt fyrstu minúturnar I leiknum sem einhver kraftur virtist vera i breiöabliksliöinu, en þá náöu KR-ingar góöum tökum á 'mibjunni — og ekki spillti þaö fyr- ir þeim aö Otto Guömundsson gætti hættulegasta manns blik- anna — Hinriks Þórhallssonar — geröi þab svo vel aö hann sást varla I leiknum. Hinrik náöi þó aö skapa liöi sinu hættulegasta marktækifæri leiks- ins eftir aö hann haföi brotiö greinilega á Magnúsi markveröi KRI útsparki. Hinrik náöi boltan- um renndi honum á Ólaf Friöriks- son sem skaut I stöngina. KR-ingar áttu lika sin mark- tækifæri, en þau uröu ekki veru- lega hættuleg fyrr en I siöari hálf- leik. Þá var t.d. bjargaö á mark- linu frá Hauki Ottesen, Otto Guö- mundsson skaut framhjá af markteig og Jóhann Torfason átti hættulegan skalla af stuttu færi. En I markiö vildi boltinn ekki og þvi var leikurinn framlengdur i 2x15 mínútur eftir nokkurt stapp. Þegar tvær minútur voru eftir af fyrri hálfleik framleng- ingarinnar fékk Hálfdán örlygs- son boltann út á kantinn, gaf vel fyrir markiö þar sem Jóhann Torfason var fyrir og hann skor- aöi örugglega. Þar meö virtist sigur KR-inga i leiknum vera I höfn, en þegar slö- ari hálfleikur framlenging- arinnar var hálfnabur skoruöu þeir hálf-klaufalegt sjálfsmark. Blikarnir fengu innkast, Harald- ur Erlendsson kastaöi langt inn i vitateig, Haukur Ottesen náöi aö skalla boltann en honum tókst ekki betur til en svo aö boltinn sigldi yfir Magnús markvörö sem kom út á móti og I netið. Skömmu áöur átti ólafur ólafsson skalla á mark Breiöabliks sem varinn var á linu. 1 liöi blikanna bar mest á varn- armönnunum Haraldi Erlends- syni og Einari Þórhallssyni, en þeim Gisla Sigurössyni : og Vigni Baldurssyni I framlinunni. Vignir er leikinn og hættulegur leikmaö- ur, en var „sveltur” langtim- unum saman i þessum leik. Hjá KR var Otto Guðmundsson besti maður liösins, hélt Hinriki Þórhallssyni algjörlega niöri, en auk hans stóö Halldór Björnsson sá mikli baráttumaöur fyrir sinu aö venju. Haukur Ottesen var góöur á meöan úthaldiö entist — og auk þess má nefna Ólaf Ólafs- son og Sigurö Indriöason sem voru mjög traustir. —BB. Haraldur Erlendsson skallar hér frá marki Breiðabliks I leiknum gegn KR i gærkvöldi. Jóhann Torfason hefur hins vegar brugöiö sér i ein- hverjar ókunnar „stellingar” og er ekki gott aö segja til um hvaöa til- gangi þær þjóna. Ljósmynd: Einar. vinnslu, svo og hitt aö Framarar voru mjög mistækir á köflum i leiknum og sóknin bitlaus lengst af. Bestu menn Fram voru Trausti Haraldsson og Arni Stef- ánsson i markinu. Dómari var sem fyrr sagöi Eysteinn Guömundsson, allt of smámunasamur á köflum en leyfði ljót brot þess á milli — og allt of oft hagnaðist þaö liö sem braut af sér. Ingi Björn Albertsson var hetja valsliösins sem sigraöi Fram i 8 liöa úrslitum Bikarkeppni KSl i gærkvöldi nieö tveimur mörkum gegn einu. Sýndi liann mikiö harólylgi þegar hann skoraöi iuórk sln, og raunar oftar, þótt ekki tækist honum aö skora fleiri inörk. — En leikurinn sem slikur — leikur toppliöanna i islenskri knaltspyrnu i dag, olli vonbrigö- um. Þaö var auðséð á liöunum strax i upphafi að þaö var farið aö öllu meö gát, og taugaspenna setti strax mörk á leikinn. Liöin þreif- uðu fyrir sér á vixl meö litlum árangri, allt þar til á 21. minútu að Valur tók forustuna. Guömundur Þorbjörnsson átti þá stungusendingu inn á Inga Björnsem komsteinn innfyrir, en Arni hálfvarði fast skot hans. Ingi náöi þó boltanum aftur og skoraði i mafkhornið án þess Jón Péturs- son sem var kominn til varnar gæti bjargað. — Þetta var raunar það eina sem maður sá ástæðu til að lyfta minnisbókinni yfir i fyrri hálfleiknum. Ingi Björn var siðan aftur á lerðinni strax i upphafi siðari hálfleiksins. Hann lék þá laglega upp völlinn ásamt Guðmundi Þorbjörnssyni og Guömundur reyndi skot úr góöu færi eftir frá- bær sendingu Inga, en Arni Stef- ánsson varöi vel. Framarar áttu tvö næstu tæki- færi, Siguröur Dagsson varöi glæsilega skot Trausta Haralds- sonar af 30 metra færi, og Pétur Ormslev skaut framhjá úr góöu færi. Framarar jöfnuðu siðan á 32. minútu hálfleiksins, enda höföu þeir þá sótt sig talsvert og átt meira i leiknum um tima. Eftir fasta fyrirgjöf Simonar Krist- jánssonar var Magnús Bergs nærri búinn aö skora sjálfsmark, en boltinn fór afturfyrir rétt viö stöng. Eftir homspyrnuna barst boltinn i vitateiginn til Kristins Jörundssonar og hann „þvældi” honum i netiö á sinn sérstaka hátt. I byrjún framlengingarinnar voru valsmenn strax mjög nærri þvi aö skora, þegar Arni varöi stórglæsilegt skot frá Inga Birni. Ingi fékk siöan stungubolta á 10. min. framlengingarinnar en aftnr varöi Arni. En tveim minútum siðar komu framarar ekki vörnum viö án Þrátt fyrir aö FH-ingar hafi ekki sýnt neina sérstaka knatt- spyrnu i leikjum sinum i Bikar- , keppni KSI, þá eru þeir komnir i undanúrslit i keppninni. Þeir unnu Þrótt R. i fyrsta leiknum meö tveimur mörkum gegn engu, og i gærkvöldi unnu þeir Þrótt N. sem sömu marka- tölu. Meira hafa þeir ekki þurft aö geratilaökomasti undanúrslitin, en hætt er viö aö nú þyngist róö- urinn hjá hafnarfjaröarliöinu. Helgi Ragnarsson var hetja FH i gærkvöldi, og skoraöi bæöi mörk liösins meö tveggja minútna millibiU I siöari hálfleik. Þaö þess aö brjóta gróflega á Inga Birni. Hann haföi þá komist inn- fyrir en Arni variö en misst bolt- ann frá sér. Ingi Björn fylgdi vel á eftir og virtist ætla að ná boltan- um aftur þegar Simon braut gróf- lega á honum. Eysteinn Guö- mundsson, afar slakur dómari leiksins dæmdi þá réttilega vita- spyrnu sem Ingi skoraði úr af ör- yggi- Eftir þetta skeði fátt markvert, og sigur Vals verður aö teljast sanngjarn. Þar kemur fyrst og fremst til stórleikur Inga Björns sem var mjög ógnandi með sinum mikla hraöa og sinni góöu fyrra skoraöi hann á 66. minútu leiksins meö skaila eftir fyrirgjöf utan af kanti, og siöara markið skoraöi hann eftir aö markvöröur þróttar haföi misst frá sér bolt- ann eftir skot Viöars Halldórsson- ar. Var nokkur heppnisstimpill yfir báöum þessu mörkum. Leikurinn var jafn i fyrri háif- leik, og mjög slakur, en I siö- ari hálfleik færðist mikil harka i leikinn. Mjög góöur dómari leiksins, Oli Ólsen sýndi þá tveim FH-ingum gula spjaldiö, en Arni Guöjónsson Þrótti fékk gula spjaldiö og siöan þaö rauða, og var þvi rekinn af velli. gk-. FH-ingar komnir í undanúrslit! — Unnu Þrótt fró Neskaupstað með 2:0 i Kaplakrika í gœrkvöldi í fremur jöfnum leik A-þýska boðhlaupssveitin i 4x800 metra hlaupi kvenna (Elfi Zinn-Gunhild Hoffmeister-Anita Weiss og Ulrike Klapezynski) fagnar hér nýju heimsmeti sem þær settu á dögunum. Þær fengu timann 7.54.2 minútur, en eldra metiö átti rúmönsk sveit, 8.05.2 minútur. Keflvíkingar steinlógu ó Skaganum! Bikarmeislarar ÍBK frá i fyrra, eru nú úr leik i Bikarkeppni KSl. Þeir léku viö Akranes upp á Skaga i gærkvöldi og töpuöu leiknum meö þremur mörkum gegn einu. Skagamenn hefndu þar meðtapsinsi fyrra þegar ÍBK liðiö vann þá f úrslitaleik Bikar- sins, og skagamenn eru komnir i undanúrslit — með vikings- hjátrúna með sér. Fyrri hálfleikur leiksins á Akranesii gærkvöldi var oft á tið- um allvel leikinn af heimamönn- um, og sérstaklega var Karl Þórðarsson i miklu stuði og lék Dregið í Bikarnum í dag Kl. 18 i dag veröur dregiö um þaö hvaöa liö leika saman I undanúrslitum Bikarkeppni KSt. Valur, ÍA og FH hafa þegar tryggt sig I undanúrslitin, en KR og Breiðablik berjast um fjóröa sætiö. Flestir hallast sjálfsagt aö þvi aö þaö veröi Valur og Akranes sem komi til meö aö leika til úrsiita, en þó ber aö gæta þess aö allt getur skeö þegar Bikarkeppn- in er annarsvegar. Þrátt fyrir aö valsmenn hafi aö flestra dómi sýnt bestu knatt- spyrnu þessara liöa i sumar, hall- ast margir aö þvi aö skagamenn muni nú loksins sigra i Bikar- keppninni. Þeir hafa 7 sinnum leikiö til úrslita i keppninni, og ávallt mátt þola tap. En nú unnu þeir Viking i 16 liöa úrslitum, og þaö hefur skeö fjögur s.l. ár aö þaö liö sem hefur slegið Viking út hefur sigraö i keppn- inni. — En viö sjáum til. gk_, slaka keflvikinga oft afar grátt. Skagamönnum tókst aöskapa sér þó nokkur marktækifæri sem ekki nýttust, fyrren á 27. minútu leiks- ins þegar fyrsta markið kom. Karl Þórðarsson tók'þá horn- spyrnuog gaf út á völlinn á Þröst Stefánsson. Hann lyftí boltanum inn i vitateiginn, til Péturs Péturssonar og hann skoraði af oryggi af stuttu færi. En skagamenn höfðu ekki lengi forustuna. A 40. minútu var gefin löng þversending innfyrir akra- nesvörnina og Steinar Jóhanns- son sem fylgdi vel á eftir náði txiltanum og skoraði jöfnunar- mark — 1:1. Þetta mark verður að skrifa algjörlega á reikning Harðar Helgasonar sem stóð sem „lrosinn” á marklinunni i' stað þess að koma út og handsama Ooltann. Siöari hálfleikurinn var lengst af mjög leiðinlegur á að horfa, og fátt sást af viti til liðanna. Þaö voru sifelldar langspyrnur fram og aftur um allan völl, en ekkert gekk hjá hvorugu liðinu. Ahorf- endur voru þvi farnir að búa sig undir framlengingu, en þá tóku skagamenn sig aðeins á og fóru aö sækja skipulega með góöum árangri. Árni Sveinsson kom heima- mönnum i 2:1 með þrumuskoti frá vitateigslinu á 80. minútu leiksins, og á 87. minútu innsigl- aði Sigþór Ómarsson sigurinn með glæsilegu skallamarki eftir hornspyrnu Arna Sveinssonar. Lokatölur urðu þvi 3:1 fyrir skagamenn, og voru þaö mjög verðskulduð úrslit. Þeir sýndu — sérstaklega i fyrri háifleik — góða kafla, en keflvikingar ollu enn einu sinni vonbrigðum. Bestu menn i akranesliöinu voru þeir Karl Þórðarsson og Árni Sveinsson, en hjá keflviking- um bar mest á Gisla Torfasyni. Framlina IBK liðsins er nánast „steindauö” — það var helst að eitthvaðsást af viti þegar ólafur Júliusson tók spretti. Ell/gk-. Skoroði bœði mörk Vals sem á möguleika á að vinna bœði Bikar- og deild Barátta viö mark framara i gær. Simon Kristjánsson, Guömundu- Þor björnsson og Agúst Guömundsson berjast um boitann og Arni Stefár.s- son biandar sér i leikinn. A marklinunni er Trausti Haraldsson hins vegar tilbúinn ef eitthvaö skyldi útaf bera. Ljósmynd Einar. Ingi Björn afgreiddi framara í Bikarnum! Walker náði aðeins þriðja sœtinu! Ólympiumeistarinn I 1500 m hiaupi, | ný-sjálendingurinn John Walker sem nú er i keppnisferö i Evrópu, varö aö ! gera sér þriöja sætiö aö góöu i 1500 metrunum á alþjóölegu frjálsiþrótta- ! móti á Oiympiuieikvanginum I Helsinki i gærkvöldi. Eamon Coghlan frá lrlandi sigraöi I hlaupinu meö góö- ] um endaspretti og ungverjanum Janos Zemen tókst einnig aö ,,læöa” sér framúr Walker á siöustu metrunum — og tryggja sér annaö sætíö. Walker hóf strax endasprettinn þeg- ar bjallar hringditil inerkis um a einn hringur værieftir —og fátt virtist geta komiöi vegfyrir sigur hans i hlaupinu, en honum tókst ekki aö sllta irann og ungverjann af sér — og mátti svo aö lokum sjá þá „sigla” framúr á siöustu metrunum. Choghlan hljóp á 3:37.35 min., Zem- en á 3:37.42 min. og Walker á 3:37.43 min. Fimmti i hlaupinu varö Rod Dixon frá Nýja-Sjálandi. Mac Wilkins USA sigraöi i kringlu- kastinu — kastaöi 66.96 m, en landi hans JohnPowel sem varöannar kast- aöi 66.40 m. Guy Drut frá F'rakklanii sigraöi ör- uggiega i 110 m grindal.laupinu — hljóp á 13.86 sek., James Gilkes frá Guinea sigraöi i 200 m hlaupinu á 20.74 sek. — og i 400 m hlaupinu sigraöi Maurice Peoples USA — hljóp á 47.37 sek. AI Feuerbach USA sigraöi i kúlu- varpinu, kastaöi 20.37 m —og I stang- arstökkinu sigraöi finninn Antti Kalliomaeki — stökk 5.35 m. Pólverj- inn Wojchiec Buciarski stökk sömu hæö, Terry Porter USA stökk 5.15 m og varö fimmti, en þeir Tadeus Slusarski Póllandi og Dan Ripley USA komust ekki yfir byrjunarhæöina. Þá sigraöi Irena Szewinska frá Pól- landi i 200 m hlaupi kvenna — hljóp á 22.98 sek., Pir jo Haeggmann Finnlandi varö önnur á 23.25 sek., og Riitta Salin Finnlandi varö þriöja — hljóp á 23.64 sek. —BB Quarrie œtlar að setja met! Heimsmethafinn og ólympiumeist- arinn i 200 m hlaupi, Don Quarrie er nú aö hefja langt og strangt keppnis- feröalag —oger ætlunin hjá honum aö bæta heimsmetiö I 200 m hlaupinu, aö sögn þjálfara hans, Leo Davis. Quarriesem sigraöii 200 m hlaupinu i Montreal og varö annar i 100 m hlaupinu deilir nú heimsmetinu 19,8 sekúndum meö bandarikjamanninum Tommie Smith sem náöi þessum tfma á Ólympiuleikunum I Mexikó 1968. Quarrie jafnaöi siöan metiö 1971 á móti I Kaliforniu. Leo Davis þjálfari Quarrie sagöi aö hann myndihlaupa undir 19,8 sekúnd- um fyrir lok þessa árs. —BB Úrslitin í ensk-skosku Nokkrir leikir voru leiknir i ensk- | skosku bikarkeppninni I Bretlandi I gærkvöldi og uröu úrslit leikjanna þessi: Aberdeen-Dundee Utd 3;i Blackpool-Burnley 2:1 Chelsea-Norwich j:i Kilmarnock-Motherwell 4:0 Notth.For.-WBA 3:2 Orient-Fuiham 2:1 Partick Th.-Raith R 3:1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.