Vísir - 12.08.1976, Síða 20
20
Fimmtudagur 12. ágiist 1976 VISIR
lAPADHMMl)
Rauðbrúnt seðlaveski
með skilrfkjum og peningum
tapaðist 4/8. Uppl. i sima 28996 á
kvöldin.
Kennarar.
þarf að fá tima i islensku sem
fyrst. Vinsamlegast hringiö i
sima 66353 e. kl. 19.
FASTliUJNIlt
Sandgerði.
Til sölu 3ja herbergja Ibúð i tvi-
býlishúsi. Uppl. 1 slma 52274.
FYRIR VEIÐIMENN
Nýtindir
laxamaðkar til sölu. Uppl. I sima
36196.
ORKA FLUTT
ÚT í BLÓMUM
Gert er ráð fyrir að
bygging á ylræktarveri
til ræktunar á
chrysantheum geti haf-
ist hér á landi næsta
vor og tekið til starfa
með hausti 1977.
Rætt hefur verið við hollenskt
fyrirtæki um byggingu versins.
Hollendingar hafa gert tilboð,
sem gerir ráð fyrir að verið
verði að einum fjóröa hluta I
eigu þeirra sjálfra og sjá þeir
um að koma græðlingunum á
markað i Hollandi. í tilboöinu er
gert ráð fyrir að hollenska fyr ir-
tækið láni mestan hluta stofn-
kostnaöarins.
Dr. Björn Sigurbjörnsson,
formaður fslensku viðræðu-
nefndarinnar telur aö nefndin
muni leggja til að tilboði þessu
verði tekið. Tveir staðir koma
einkum til greina undir yl-
ræktarverið, ölfusdalur viö
Hveragerði og svæði innan
borgar lands Reykjavikur.
Mikið fyrirtæki
Aætlaður stofnkostnaður við
verið er um 600 miljónir
islenskra króna. Talið er að
gjaldeyristekjur af þvi muni
nema 175-200 miljónum á ári
Flatarmál gróðurs undir gleri í
verinu er áætlaður 36.000 fer-
metrar.
Gert er ráð fyrir aö fram-
leiöslan, sem nema mun um 2,5
tonn á viku.verðiflutt flugleiðis
til Hollands I viku hverri. Rætt
hefur verið við tvö islensk flug-
félög um möguleika á slikum
flutningum.
Dr. Björn telur að bygging
þessi geti orðið upphaf að stór-
felldri nýtingu á islenskum
jarðvarma til útflutningsfram-
leiöslu á þessu sviði.
JOH
Bensínið
hœkkar
enn
Verðlagsnefnd mun
hafa samþykkt fyrir
nokkru 5 króna hækkun
á bensinverði, en sú
hækkun hefur ekki enn
fengið staðfestingu
rikisstjórnarinnar.
Auk þessarar hækkunar, sem
oliufélögin fá á bensinveröið, hef-
ur fjármálaráöuneytið óskað eftir
hækkun á vegaskatti. Sú hækkun
er ein króna á hvern bensinlitra,
en eins og aðrar skattgreiðslur
veldur hún heldur meiri hækkun
en sem þvi nemur.
Mun bensinverð þvi væntanlega
hækka á næstunni um minnst 5
krónur á hvern h'tra, en núgild-
andi verð er 70 krónur.
—SJ
ÞJ«.\l!SIlUJ(;i.VSli\(i\K
AUGLYSINGASÍMAR VÍSIS:
86611 0G 11-60
Sprunguviðgerðir og þéttingar, auglýsa,
simi 86797 og 41161
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með
(Þan þéttiefni). Gerum við steyptar þakrennur og berum
silicon vatnsvara. Fljót og góð þjónusta. Uppl. isima 86797
og 41161.
Hallgrimur.
Pipulagnir
Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn-
um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakefi.
Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 86316 og
32607. Geymið auglýsinguna.
Traktorsgrafa til leigu
í stór og smó verk. Unnið alla daga
- Sími 83296.
Gardínubrautir
Langholtsvegi' 128, simi
Vorum að fá mjög vandað-
ar gluggatjaldastengur frá
Gardinia bæði . fyrir
einfaldar og tvöfaidar
gardinur.
Sendum gegn póstkröfu.
Tökum mál og setjum upp.
85605.
Pípulagningar — iórnsmiði Sími 81793
tek að mér alla pipulagningavinnu og járnsmiði eingöngu
fagmenn. Simaviðtalstimi á kvöldin og á milli 7.15 og 8 á
morgnana.
Magnús Hjaltested löggiltur pipulagn-
ingameistari
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess öfl-
ugustu og bestu tæki. loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn, Valur Helgason. Simi
43501.
S jón va r psviögerði r
Förum i heimahús. Gerum við
flestar geröir sjónvarpstækja.
Sækjum og sendum. Pantanir i
sima: Verkst. 71640 og kvöld og
helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
Bilað loftnet=Léleg mynd
Meistara-
^Sjónvarpsviögeröii
Troktorsgröfur til leigu
Kvöld og helgarþjónusta.
Eyjólfur Gunnarsson, sími 75836.
Gerum við flestar gerðir sjón-
varpstækja, m.a. Nordmende,
Radiónette, Ferguson og margar
fleiri gerðir, komum heim ef ósk-
að er. Fljót og góð þjónusta.
Loftnetsviðgerðir
1
2
Tökum að okkor allskonar jarðvinnu
i
með gröfu og loftpressu.
Útvega fyllingarefni. Sími 5-22-58
Merki
8
0
Léleg mynd=Bilað tæki
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15 — Sími 12880
Sjónvarpsviðgerðir
Förum I heimahús. Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum og sendum. Pantanir I
sima: Verkst. 71640 og kvöld og
helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir
L Gerum við flestar gerðir sjónvarps-
tækja. Heimaviðgerðir á kvöldin og
um helgar ef þess er óskað.
Verkstæðissimi: 31315.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar.
Simi 71388.
Kvöld og helgarsimi:52753.
ÚTVARPSVlRKJA
MaSTAfll
pafeindstæVi
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hváða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og stálvaska.
h Traktorsgrafa
TIL LEIGU. Uppl. i sima 43328 •
og 36983.
Fjölverk hf.
Þakrennuviðgerðir —
Sprunguviðgerðir
Gerum við steyptar þakrennur og
sprungur i húsum sem eru með
skeijasandi, marmara, hrafn-
tinnu eða öðrum slikum efnum,
án bess að skemma útlit hússins.
Fljót og góð þjópusta.Uppl. i s.51715
Er stiflað?
Fjarlægi stfflur úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niöurföllum,
notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla, vanir menn. Upp-
lýsingar I sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
Er stíflaó???
Fjarlægi stífiur úr niður-
föllum, vöskum, vc rörum
og baðkerum. Nota full-
komnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann
Gunnarsson,
Sími 42932.
Traktorsgröfur
til leigu i minni og stærri verk. Útvegum einnig gróður-
mold.
Góðar vélar og vanir menn.
Sími 38666 og 84826
Smáiuiglýsing-ar Visis
Markaðstorg
Pípulagnir simi 74717
Hefði ekki veriö betra að hringja I
Vatnsvirkjaþjónustuna?
Tökum að okkur allar viögerðir,
breytingar, nýlagnir og hitaveitu-
tengingar. Simar 75209 og 74717.
Nýjung fyrir hárið
femáauglýsingar Visis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Jíverfisgötu 44 síinj 11660
Allir okkar viðskiptavinir, nýir og gamlir sem reyna nýja
Mini Vouge, body & soft, tfskupermanentið fyrir dömur og
herra fá ókeypis klippingu. Ath. gildir aðeins til 21. ágúst.
Þetta nýja franska permanent hentar einstaklega vel
fyrir biástur og aðrar tiskuhárgreiðslur. Vorum einnig að
fá mikið úrval af frönsku hárskoii og hárlit.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin og pantið tima strax I
dag.
Hárgreiðsiustofan Lokkur,
Strandgötu 28, Hafnarfirði.
Slmi 51388.
-----------------------------1
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
í stór og smá verk. Tökum aö
okkur jarðvegsskiptingu, lóöa-
frágang, steypum stéttar og
plön. Gerum föst tilboð.
Slmi 52274
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í sínta 83786