Vísir - 27.08.1976, Qupperneq 8
8
VÍSIR
Útgcfandi: Iteykjaprcnt hf.
Framkvæmdastjórí: Daviö Guðmundsson
Ritstjórar: Þorstcinn Pálsson, áþm.
Olafur Itagnarsson
Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson
Fréttastj. erl. frétta: Guömundur Pétursson
Blaðamcnn: Anders Hansen, Anna Heiður Oddsdóttir, Edda Andrésdóttir,
Einar K. Guðfinnsson Jón Ormur Halldórsson, Kjartan L. Pálsson, Ólafur
Hauksson, Óli Tynes, Rafn Jónsson, Sigriður Egilsdóttir, Sigurveig Jóns-
dóttir, Þrúður G. Haraldsdóttir.
tþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson.
útlitsteiknun: Jón Óskar Hafsteinsson
Ljósmyndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson.
Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurðsson.
Drcifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson.
Auglýsingar: Ilverfísgötu 44. Simar 11660 86611
Afgreiösla: II verfísgötu 44. Simi 86611
llitstjórn: Siöumúla 14. Simi 86611.7 linur
Áskriftargjald 1000 kr. á mánuði innanlands.
í lausasölu 50 kr. eintakið. Blaðaprent hf.__________________
Slagorð eða ákveðin
stefna ?
Á siðari árum hafa stjórnmálaflokkarnir hver i
kapp við annan lýst áhuga sínum á byggðamál-
um. Engum blöðum er um það að fletta, að
byggðastefna er eitt helsta tiskuorðið i stjórn-
málum um þessar mundir. Stjórnmálamenn nota
það i tima og ótima, þegar þeir þurfa að telja
fólki trú um eigið ágæti.
Fólkið i landinu hefur hins vegar aldrei fengið
haldbæra skýringu á þvi hvert stjórnmála-
flokkarnir vilja stefna i þessum efnum, og þvi
siður hafa talsmenn þeirra gert grein fyrir þeim
leiðum, sem þeir vilja fara að settu marki.
Byggðastefnan er þannig rekin án pólitiskrar
stefnumörkunar.
Núverandi rikisstjóm markaði þáttaskil i þess-
um efnum með þvi að ákveða, að 2% rikisút-
gjalda skyldi ávallt verja til aðgerða i byggða-
málum. Að öðru leyti hefur þessi stjórn ekki
stefnu i byggðamálum fremur en fyrri rikis-
stjórnir. Allir vilja stuðla að jafnari búsetuskil-
yrðum i landinu. Spurningin er hins vegar sú,
hvernig það eigi að gera.
í tið fyrri ríkisstjórnar var sett á fót miiliþinga-
nefnd i byggðamálum. Þegar nefnd þessi var sett
á fót á sinum tima, var helst að skilja, að henni
væri ætlað að brjóta blað i stjórnmálasögunni.
Siðan hefur ekki borið mikið á nefndinni og svo
mikið er vist, að hún hefur ekki sett fram neina
stefnumörkun á þessu mikilvæga sviði.
Alveg er ljóst, að þannig geta mál ekki gengið
til langframa. Svo miklu fjármagni er varið i
þessu skyni, að menn þurfa að vita eftir hvaða
leiðum á að fara. Fram til þessa hefur sá kostur
verið valinn að miða aðgerðir i byggðamálum
nær einvörðungu við fjárveitingar og lánafyrir-
greiðslu úr miðstýrðum sjóðum i Reykjavik.
Svo virðist sem tilviljun hafi meir ráðið þvi að
þessi mál hafi komist inná þessa braut en fyrir-
fram ákveðin pólitisk stefnumörkun. Jafnvel
frjálshyggjumenn i stjórnmálum hafa athuga-
semdalaust horft upp á þessi málefni fara i þenn-
an farveg.
Hitt ætti þó að vera alveg ljóst, að raunhæfar
aðgerðir i byggðamálum hljóta að byggjast á þvi
fyrst og fremst að efla sjálfstæði byggðanna.
Hvort tveggja er, að sveitarfélögin og samtök
þeirra þurfa að fá aukið stjórnarfarslegt sjálf-
stæði og meiri fjárhagsleg áhrif. Þetta tvennt
þarf að haldast i hendur.
Það ætti að liggja i augum uppi, að byggðirnar
utan þéttbýlissvæðisins verða aldrei sjálfstæðar,
ef þær eiga ávallt að sækja allt undir miðstýrða
sjóði og fyrirgreiðslustofnanir i Reykjavik. Veru-
leg valddreifing er þvi ein af undirstöðum mark-
vissrar byggðastefnu. í raun réttri er tómt mál að
tala um byggðastefnu, ef valddreifingin er ekki
þungamiðjan.
Æskilegt væri að stjórnmálamenn fengjust til
að ræða um stefnuna i byggðamálum út frá þess-
um grundvallarsjónarmiðum. Það er pólitík að
velja leiðir að markmiðum. Stjórnmálamenn,
sem vilja risa undir nafni, geta ekki vikið sér
undan þvi að ræða svo umfangsmikil mái frá
þessu sjónarhorni.
Föstudagur 27. ágúst 1976 VISIR
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
KEISARINN ÖLL-
UM GLEYMDUR
Skeggjað andlit hans er enn á þar til þeir urðu uppiskroppa og Sá maðurinn, sem allir telja
gjaldmiðli Eþiópfu og einnig fengu i staðinn merki „bráða- að haldi um stjórnartaumana,
nokkrum frimerkjum, en að birgða herstjórnar sócialista- er Mangistu Haile-Mariam,
öðru leyti er Haile Selassie, rikisins Eþíópfu”. majór, en hann ber annars titil-
keisari keisaranna, horfinn f Utanaðkomandi láta stundum inn fyrsti varaformaður bráða-
gleymskunnar dá I dag ári eftir i ljós undrun sfna yfir þvi, að birgða framkvæmdaráðs hers-
að hann lést. enn skuli þó notuð mynt með ins. Þetta ráð er annars betur
þekkt undir nafninu „Derque”,
sem þýðir einfaldlega nefndin.
Það hefur aldrei verið gert
kunnugt, hve margir eiga sæti i
þvi.
Formaður þess er Teferi
Bante, herhöfðingi, en hann á
samt ekki sæti i ráðinu, og þó
hann heiti leiðtogi þjóðarinnar
er það á allra vitorði, að hann er
valdalaus og áhrifalítill.
Þriðii maðurinn, sem
stundum eru birtar myndir af I
blöðum á þeim stað, þar sem
myndir keisarans birtust
fyrrum, er Atnafu Abate ofursti.
Hann er annar varaformaður
framkvæmdaráðs ... og svo
framvegis.
Hann og Teferi hershöfðingi
eru mun meira i sviðsljósinu en
Mengistu majór, þótt ekkert sé
það i llkingu við umtalið, san
keisarinn fékk. — Þegar þeir
ferðast um landið, eru þeir að
vísu i fylgd öflugs lifvarðar, en
það er fátækleg prósessía i
samanburði við skrúðgönguna,
sem fylgdi jafnan keisaranum.
Embættismenn bráðabirgða-
stjórnarinnar njóta ekki meiri
valda, en þeirgerðu undir stjórn
keisarans. í mörgum tilvikum
eru þetta sömu mennirnir, sem
hafa einungsi breytt stjórn-
málaafstöðu sinni til þess, sem
betur hentar tiðarandanum.
Sumir hafa verið ófarsælli og
sitja i fangaklefum, þar sem
rúmlega 60 ættmenni keisarans
Hinn 83 ára gamli keisari lést mynd keisarans og frimerki, en eru einnig höfð i haldi. Þegar
26. ágúst 1975, og var þá þeim er bent á, að það hefði annað veifið eru látnar I ljós
naumast ár liðið frá |)vi herinn, verið sóun að varpa á hauga áhyggjur af liðan þessara
sem situr þar enn við völd, lagði birgðum af þessu tagi og slá keisarlegu ættingja, er það helst
veldi hans I rúst eftir 44 ára nýja mynt.—Auk þess vaknar erlendis, en minna heima i
stjórn hans. lika sú spurning, hvað setja Eþíópiu.
Jarðneskar leifar hans liggja hefði átt i staðinn fyrir Mörgum þeirra er haldið i
einhversstaðar i ómerktri gröf. keisaramyndina. kjallara Þjóðhallarinnar, þar
Minning hans hefur einfaldlega Jafn persónudýrkandi og sem „Derque” heldur fundi sina
verið látin hverfa inn I 2000 ára stjórn keisaraveldisins var, fyrir luktum dyrum. Lita ýmsir
sögu Eþiópiu, miklu fremur en meðan Haile Selassie var og svo að föngunum sé haldið
að hún hafi verið þurrkuð út. hét, jafn ópersónuleg er nú- Þ?r sem gislum til að hindra að-
Bylting hersins með öllum verandi bráðabirgðastjórn for að „nefndinni”. Það
þeim umskiptum og þeirri hersins. Likist það helst þvi, að stangast þó á við það áhuga-
óvissu, sem siðustu tvö árin hún vilji fela sig á bak við nafn- leysi, sem leþiópumenn sýna
hafa einkennst af, hafa fengið leysu. föngunum.
landsmönnum ærið nóg annað
umhugsunarefni en keisarann
sáluga. Þegarsiðasta styttan af
honum var dregin i keðjum af
stalli sinum i aðalgötu Addis
Ababa fyrir aðeins tveimur
mánuðum, voru fáir, sem gáfu
þvi neinn sérstakan gaum. Né
heldur virtist það vekja athygli,
þótt nafni götunnar, sem áður
hét eftir Haile Selassie, hefði
verið breytt.
Aðrar styttur af „Ljóninu af
Júda” hafa verið fjarlægðar hér
og þar um landið, og hefur ekki
frést af öðrum viðbrögðum en
þeim, þar sem látín hefur verið I
ljós velþóknun á þvi, að honum
skyldi vikið frá völdum.
Tylftir stofnana, sem áður
báru nafn hans, hafa hlotið ný
heiti, sem annað hvort eru
dregin af starfsemi þeirra eða
landfræðilegri staðsetningu. —
Engin þeirra hefur verið kennd
við nýju valdhafana.
Enn má þó sjá eitt ryðfallið
skilti með áletruninni „H.S.
Háskólinn”, en hann er nú orðið
einfaldlega kallaður háskólinn I
Addis Ababa. Hefur ekki enn
verið tekin upp full kennsla i
hi'num tveimur og hálfu ári eftir
að honum var ki rfilega lokað i
byrjun andstöðunnar gegn
keisaranum.
Embættismenn hins nýja rikis
notuðu bréfhausa merkta „hinu
keisaralegu lýðveldi Eþiópiu”,