Vísir - 09.10.1976, Side 18
18
Laugardagur 9. október 1976 VISIR
í dag er laugardagur 9. október,
283. dagur ársins. Ardegisflóð i
Keykjavik er klukkan 06.52 og
siðdegisfióð er klukkan 19.07.
Helgar, kvöld og næturþjónusta
apóteka i Reykjavik vikuna 8.-14.
okt. annast Laugarnesapótek og
Ingólfs Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiöslu i
apótekinu er i síma 51600.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
HEILSUGÆZIA
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir sími 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sfmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnána. Simi
27311 svarar alla virka daga frái
kl.17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstudags, ef ekki næst i heimilis-
lækni, sfmi 11510.
Kvenfélag Bústaðasóknar.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn i safnaðarheimilinu
mánudaginn 11. okt. og hefst
klukkan 8.30. Nýir félagar vel-
komnir. Stjórnin.
Arsþing Fimleikasambands ís-
lands verður haldið laugardaginn
20. nóvember n.k. i Félagsheimili
Rafmagnsveitu Reykjavikur við
Elliðaár. Gögn til sambandsaðila
verða send á næstunni.
Frá Fimleikasambandi Islands
Frjálsiþróttadeild Armanns byrj-
ar vetrdrstarf sitt mánudaginn
11. okt. Þjálfarar félagsins næsta
ár verða Lára Sveinsdóttir og
Stefán Jóhannsson. Æfingar
deildarinnar verða á eftirfarandi
stöðum og timum:
Barnaskóla Austurbæjar —
mánudaga kl. 21.20-22.10.
Baldurshaga —
þriöjudaga kl. 18.00-19.40.
miðvikudaga kl. 19.40-21.20.
fimmtudaga kl. 18.00-19.40.
Þeir sem áhuga hafa eru hvattir
til þess að mæta. Nýliðar vel-
komnir.
Námskeið fyrir byrjendur
i frjáls-iþróttum.
Frjálsiþróttadeild Armanns
gengst fyrir námskeiði I frjáls-
iþróttum. Námskeiðið hefst
þriðjudaginn 12. okt. I Baldurs-
haga (salurinn undir stúku
Laugardalsvallar). Námskeiðið
verður á þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 18.00-18.50.
Þjálfarar verða Lára Sveinsdótt-
ir og Stefán Jóhannsson.
Námskeiðsgjald verður kr. 1000.
Námskeiðið er bæði fyrir drengi
og stúlkur á öllum aldri. Þeir sem
áhuga hafa eru hvattir til að
mæta.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar,
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um íækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum frá
klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meö ónæmisskirteini.
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Kirkjudagur safnaðarins er n.k.
sunnudag. Góðfúslega komið
kökum laugardag 1-4 og sunnu-
dag 10-12.
Kvikmyndasýning
i MiR-salnum
t sambandi viö Bolsoj-sýning-
una I MlR-salnum Laugavegi 178,
verður efnt til kvikmyndasýninga
nokkra næstu Iaugardaga kl. 3.
Laugardaginn 9. október verð-
ur óperan „Boris Godúnof” eftir
Músorgski sýnd og þar fer hinn
frægi söngvari Boris Púrogof með
aðalhlutverkið.
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Og honum
var gefið
vald, heiður
og riki, svo
að honum
skyldu þjóna
ailir lýðir,
þjóðir og
tungur.
Daniel 7,14
ÚTIViSTARFERÐiR
Laugard. 9/10 kl. 13
Dauðudalahellar eða Helgafell.
Hafið góð ljós með. Fararstj. GIsli
Sigurðsson og Þorleifur
Guðmundsson. Verð 600 kr.
Sunnud. 10/10 kl. 13.
'1. Kræklingafjara
og fjöruganga við Hvamms-
höfða. Steikt á staðnum. Far-
arstj. Friðrik Danielsson. Verð
1000 kr.
2. Esja. Fararstj. Kristján
Baldursson. Verð 700 kr. Brottför
frá B.S.I. vestanverðu. Fritt f.
börn m. fullorðnum.
Otivist
Skrifstofa Félags einstæðra
forcldra, Traðarkotssundi 6
er opin mánudaga og fimmtu-
daga kl. 2-6. Aðra virka daga kl. 1-
5. Ókeypis lögfræðiþjónusta
fimmtudaga kl. 3-5 slmi 11822.
BELLA
að ég skyldi rugla öllum tölunum. Ég
hlýt að hafa skrifað þetta daginn
sem ég hugsaði sem mest um, hvort
ég fengi jólagjöffrá fyrirtækinu. (
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Uppskriftin er fyrir 2
4 þykkar sneiðar af nauta- eða
kálfalifur
1 epii
1 banani
2 stórir laukar
karrý
salt
pipar
olia til steikingar.
Hreinsið lifur og skerið I 2.
cm. þykka bita. Afhýðið epii og
banana og skerið i fremur þykk-
ar sneiðar. Setjlð hvort tveggja
á disk og dreypið sitrónusafa yf-
ir, þá dökknar ekki eplið og
bananinn. Afhýðiö laukinn og
skerið I þykkar sneiðar. Setjið
kjöt, epli, banana og lauk til
skiptis á tvo teina Hrærið eða
hristið kryddið saman við
oliuna. Penslið vel, allt á tein-
inum, Glóið I u.þ.b. 8 mln,
pensllð einu sinni eða tvisvar á
meðan.
1 staðin fyrir epli og banana
má vel hafa ananas og perubita.
Berið réttinn fram með hrá-
salati, soðnum hrisgrjónum eða
kartöflum og kryddsósu.
Glóðað góðgœti ó teini
10. flokkur:
Á þriöjudag veröur dregiö i lO. flokki.
10.260 vinningar aö fjárhaeö 135.630.000.00
Á mánudag er siöasti endurnýjunardagurinn.
Aukavinningar:
18 á 50.000 kr.