Vísir - 09.10.1976, Page 22

Vísir - 09.10.1976, Page 22
22 Laugardagur 9. október 1976 VISIR r w. ) Sunnudagur 10. október 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurftur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugreinum dagblab- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Konsert- sinfónia eftir Domenico Cimarosa Ars Viva hljóm- sveitin leikur: Hermann Scherchen stjórnar. b. Hörpukonsert i C-dúr eftir Ernst Eichner. Annie Challan og Antiqua Musica hljómsveitin leika: Marcel Courand stjórnar. c. óbókonsert i G-dúr eitir Karl Ditters von Dittersdorf Manfred Kaulzky og Kammersveitin I Vin leika, Carlo Zecchi stjórnar. d. „Glorla” i D-dúr eftir Antonio Vivaldi. Kór og hljómsveit Feneyjaleik- hússins flytja: Vittorio Negri stjórnar. 11.00 Prestsvigslumessa f Dómkirkjunni hljóðr. á sunnud. var). Biskup Is- lands, herra Sigurbjörn Einarsson, vigir sex guðfræðikandidata, sem verða settir til prestþjón- ustu: Gunnþór Ingason i Staðarprestakalli 1 Isaf jarð- arprófastsdæmi, Hjálmar Jónsson i Bólstaðarpresta- kalli i Húnavatnsprófasts- dæmi, Sighvat Birgi Emils- son I Holtaprestakall i Skagafjarðarprófastsdæmi, Vigfús Þór Arnason i Siglu- fjaröarprestakalli i Eyja fjaröarprófastsdæmi, Pétur Þórarinsson i Hálspresta- kalli i Þingeyjarprófasts- dæmi og Vigfús Ingvar Ingvarsson 1 Vallanes- prestakalli i Múlaprófasts- dæmi. Séra Birgir Snæ- björnsson á Akureyri lýsir vfgslu. Vigsluvottar auk hans: Séra Björn Björnsson prófastur á Hólum, séra Pétur Ingjaldsson prófastur á Skagaströnd, séra Sigurður Kristjánsson prófastur á tsafirði og séra Stefán Snævarr prófastur á Dalvik. Einn hinna nývigöu presta, Gunnþór Ingason, predikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Freisari úr Mývatnssveit Oiafur Jónsson fil. kand, flyt- ur fyrra erindi sitt um „Að- ventu” Gunnars Gunnars- sonar. 13.50 Miðdegistónleikar: Frá svissneska útvarpinu Josef Suk leikur með La Suisse Romande hljómsveitinni, John Nelson stjórnar. a. Chaconna i g-moll eftir Henry Purcell. b. Fiðlu- konsert eftir Alban Berg. c. Romanza I G-dúr, og d. Sinfónia nr. 2 i D-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jdnsson. 16.00 tslensk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Aiitaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Agústa Björnsdótlir stjórnar Kaupstaðir á tslandi: Húsa- vik Efni timans er samiö af Kára Arnórssyni, Herdisi Egilsdóttur og Astu Jóns- dóttur. 18.00 Stundarkorn meö ung- verska pianóleikaranum Andor Foldes Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 OrðabelgurHannes Giss- urarson sér um þáttinn. 20.00 Frá afmælistónleikum Karlakórs Reykjavfkur I mai Finnski karlakórinn Muntra Musikanter syngur. Einsöngvarar: Boris Borotinskij og Bror Fors- berg. Stjórnandi: Erik Bergmann. 20.40 1 herþjónustu á lslandi Fyrri þáttur Jóns Björg- vinssonar um dvöl breska hersins hér á landi. Þátturinn er byggður á samtlmaheimiidum og hljóðritunum frá breska út- varpinu. Lesarar: Hjalti Rögnvaldsson, Baldvin Halldórsson, Arni Gunnars- son og Jón Múli Arnason. 21.15 Einsöngur I útvarpssal: Asta Thorsteínsen syngur þrjú lög eftir Skúla Halldórs- son við ljóð Hannesar Péturssonar, höfundur leikur á pianó. 21.30 „Hernaðarsaga blinda mannsins”, smásaga eftir Halldór Stefánsson Jakob Jónsson les. 22.00 Frettir 22.15 Veðurfregnir. Danslög' Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 11. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.10. morgunbæn kl. 7.55: Sera Frank M. Halldórsson flyur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólm- friður Gunnarsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Herra Zippó og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleíkar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Arve Tellefsen og Filharmoniusveit tónlistar- félagsins 1 Osló leika Fiðlu- konsert i A-dúr op. 6 eftir Johann Svendsen, Karsten Andersen stjórnar / Einar Sveinbjörnsson Ingvar Jónasson, Hermann Gibhard, Ingemar Rilfors og Sinfóniuhljómsveitin i Málmey leika Konsertsinfónia fyrir fiölu viólu, óbó, fagott og hljóm- sveit eftir Hilding Rosen- berg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis, a. Guðsþjónusta i Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Gunnar Gislason i Glaumbæ. Organleikari: Ragnar Björnsson. Dómkórinn syngur. b. Þingsetning. 15.00 Miðdegistónleikar. Vladimlr Ashkenazy leikur á planó Húmoresku op. 20 eftir Schumann/Deaux Arts trióið leikur Trió i c-moll fyrir pianó, fiðlu og selló op. 66 eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dtíttir les þýöingu sina (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hlöðver Sigurðsson fyrrum skólastjóri á Siglufirði talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Or handraðanum. Sverrir Kjartansson sér um þáttinn sem fjallar einkum um Jónas Tómasson tón- skáld á Isafirði. 21.10 Strengjakvartett f A-dúr op. 20 nr. 6 eftir Josepli Haydn. Franz Schubert kvartettinn leikur (Hljóðritun frá austurriska útvarpinu). 21.30 tl t v a r ps sa g a n : „Breyskar ástir” eftir óskar Aðalstein. Erlingur Gislason leikari les. (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáltur. Sveinn Hallgrims- son ráðunautur talar um ásetning og liflamabaval. 22.40 Frá tónleikum Sinfóniuhijómsveitar ls- lands, 7. þ.m.hinum fyrstu á nýjustarfsári, siðarihluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einsöngvari: Ester Casas frá Spáni. a. Sjö spænskir söngvar eftir Manuel de Falla. b. „Benvenuto Cellini”, forleikur eftir Hector Berlioz. 23.15 Frettir. Dagskrárlok. Þriöjudagur 12. október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfriður Gunnars- dóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Herra Zippó og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Tónlist eftir Pál isólfssonkl. 10.25: Ragnar Björnsson leikur á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavlk Passacagliu f f- moll/ Sinfóniuhljómsveit ls- lands leikur tónlist við leik- ritið „Gulina hliðið”, Páll P. Pálsson stj. Morguntón- leikar kl. 11.00: Enska kammersveitin leikur Sere- nöðu nr. 7 i D-dúr (K250), ,,Haffner”-serenöðuna, eft- ir Mozart, Pinchas Zuker- man stjórnar og leikur ein- leik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llcwellyn Olafur Jóh. Sigurðsson fslenskaði. ósk ar Halldórsson les (23). 15.00 Miðdegistónleikar John Wilbraham og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Trompetkonsert i Es- dúr eftir Haydn, Neville Marriner stjórnar. Nicolai Gedda syngur söngva eftir Beethoven, Jan Eyron leik- urá pianó. MichaelPonti og Sinfóniuhljómsveitin i Westphalen leika Pianókon- sert i f-moll op. 5 eftir Sigis- mund Thalberg, Richard Knapp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks” eftir K.M. PeytonSilja Aðalsteinsdótt- ir les þýðingu sina (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fimm dagar i Geilo Gunnvör Braga segir frá nýloknu þingi norrænna barna- og unglingabókahöf- unda, — slðara erindi. 20.00 Lög unga fóiksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 „Golgata”, smásaga eft- ir Sigurð N. Brynjólfsson Höfundur les. 21.30 Sónata fyrir horn og pianó eftir Franz Danzi Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika. 21.50 Ljóð eftir Svein Berg- sveinsson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: Ævisaga Sigurðar Ingjáldssonar frá Baia- skarði Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur les (21). 22.40 Harmonikulög Erik Frank leikur 23.00 A hljóðbergiFjögur fræg atriði úr Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen. Leikarar við Nationaltheatret I Osló flytja, — Tore Segelcke, Al- fred Maurstad og Eva Prytz. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfriður Gunnars- dóttir les söguna „Herra Zippó og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Kór söngskólans i Westphalen syngur Mótettu op. 78 nr. 3 eftir Mendels- sohn, Wilhelm Ehman stjórnar/ Johannes-Ernst Köhler leikur tvö orgelverk eftirBach, Prelúdiu og fúgu I Es-dúr og Triósónötu i G- dúr. (Hljóðr. frá tónlistar- hátið I Kassel). Morguntón- leikar kl. 11.00: Leontyne Price o.fl. syngja „Svefn- gönguatriðiði’ úr óperunni „Macbeth” eftir Verdi. ttalska RCA hljómsveitin leikur með, Francesco Molinari-Pradelli stjórnar/ Fflharmonlusveitin I Vin leikur Sinfóniu nr. 1 i g-moll op. 13 eftir Tsjaikovský, Lorin Maazel stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewetlyn Ölafur Jóh. Sigurðsson fslenskaði. Ósk ar Halldórsson les (24). 15.00 Miðdegistónleikar Gér- ard Souzay syngur söngva eftir Henri Duparc, Dalton Baldwin leikur á pianó. Jacqueline Eymar, Gunter Kehr, Werner Neuhaus, Erich Sichermann og Bern- hard Braunholzt leika Pianókvintett i d-moll op. 89 eftir Gabriel Fauré. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiðurErlingur Daviðsson ritstjóri á Akur- eyri les úr minningum hans (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hrygningaratferli loðn- unnar Eyjólfur Friðgeirs- son fiskifræðingur flytur er- indi. 20.00 Pianósónötur Mozarts (V. hlutil.Deszö Ránki leik- ur Sónötu i G-dúr (K283). (Hljóðritun frá ungverska útvarpinu). 20.20 Sumarvaka a. Þegar þýska herfiugvélin sökkti Fróða Gisli Helgason ræðir við Andfes Gestsson fyrrum skipverja á Skaftfellingi, sem var staddur i námunda við árásarstaðinn. b. Kveðið i grlni Valborg Bentsdóttir flytur enn stökur i léttum dúr. c. Af nykri og huldu- fólki Jón Gislason fræði- maöur flytur frásögu. d. Hláturhefndin Rósa Gisla- dóttir les úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. e. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur fslensk lög. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 21.30 Ctvarpssagan: „Breysk- ar ástir” eftir óskar Aðal- stein Erlingur Gislason ieikari les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur les (22). 22.40 Djassþátturí umsjá Jóns Múla Amasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudaur 14.október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Hólmfriður Gunnars- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Herra Zippó og þjófótti skjórinn” eftir Nils- Olof Franzén (10). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Viðsjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar enn við Konráð Gislason kompása- smið. Tónleilar. Morgun- tónleikarkl. 11.00: Wendelin Gartner og Richard Laugs Guðmundur Jónsson er með tónlistarþátt á miövikudags- kvöld I útvarpinu. leika Sónötu i B-dúr fyrir klarinettu og pianó eftir Max Reger/ Gábor Gabos og Sinfóniuhljómsveit ung- verska útvarpsins leika Rapsódiu fyrir pianó og hljómsveit op. 1 eftir Béla Bartók, György Lehel stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Lleweliyn ólafur Jóh. Sigurðsson Islenskaði. Osk ar Halldórsson les (25). 15.00 Miödegistónleikar Nica- nor Zabaleta leikur Sónötu fyrir einleikshörpu eftir Carl Philipp Emanuei Bach. Maurice van Gijsel, Paul de Winter og Belgiska kammersveitin leika Di- vertimento i h-moll eftir Jean-Baptiste Loellet og Só- nötu fyrir óbó og strengja- sveit eftir Hercule-Pierre Brehy. Zdenék Tylsar, Frantisek Xaver Thuri og Kammersveitin i Prag leika Konsert I Es-dúr fyrir tvö horn, strengi og sembal eft- ir Georg Philipp Telemann, Zdenék Kosler stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving stjórnar. 17.00 Tónleikar. 17.30 Nói bátasmiðurErlingur Daviðsson ritstjóri les minningaþætti hans (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Mér finnst ég eigi börn- in” Jónas Jónasson ræðir viö fólkið á fjölskyldu- heimilinu i Akurgerði 20 i Reykjavik. 20.15 Einsöngur I útvarpssal: Sigurlaug Rósinkranz syng- ur fslensk og erlend lög, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.35 Leikrit: „Mattheusar- passian” cftir Allan Akcr- lund Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Er- lingur Gislason. Persónur og leikendur: Bertil: Guð- jón Ingi Sigurðsson. Paul: Þorsteinn Gunnarsson. Henrik östberg: Þorsteinn O. Stephensen. Patrik Wil- dén: Pétur Einarsson. Mikaelson: Glsli Alfreðs- son. Lögreglumaður: Há- kon Waage. Fréttamenn: Sigurður Karlsson og Har- ald G. Haralds 21.25 Inngangur, stef og til- brigði i f-moll fyrir óbó og- hljómsveit eftir Hummel Han de Vries og FIl harmoniusveitin i Amster- dam leika, Anton Kersjers stjórnar. 21.40 „Endurdægur”, smá- saga eftir Thomas Mann Þorbjörg Bjarnar Friðriks- dóttir þýddi. Hjörtur Páls- son les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriöi G. Þorsteins- son rithöfundur les (23). 22.40 A sumarkvöldi Guð- mundur Jónsson kynnir tón- list um flugu, fló, fiska, fil o.fl. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 15. október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Hólmfriður Gunnarsdóttir endar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Herra Zippó og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén (11). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt iög milli atriða. Spjali- að við bændur 10.05 tslensk tónlist kl. 10.25: Kammerkórinn syngur alþýðulög: Rut L. Magnús- son stjórnar/ Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pianó tilbrigði eftir Pál tsólfsson við stef eftir Isólf Pálsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Bengt Ericson og Rolf La Fleur ieika Svitu i A-dúr fyrir viólú de gamba og lútu eftir Louis de Caix D’Hervelois. Libuse Márova og Jindrich Jindrák syngja lög eftir Václav Jan Tomásek við ljóð eftir Goethe, Alfred Holecek leikurá pianó/ Ervin Laszlo leikur pianótóniist eftir Jean Sibelius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Llwewllyn ólafur Jóh. Sigurðsson Islenskaði. Oskar Halldórsson les (26). 15.00 Miðdegistónl eikar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Tilbrigði eftir William Walton og Impromptu eftir Benjamin Britten, André Previn stjórnar. Sinfóniuhljóm sveitin i Málmey leikur verk eftir Stig Rybrant, Bo Linde og Per Lundkvist, Stig Rybrant stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 A slóðum Ingólfs Arnar- sonar i Noregi Haligrimur Jónasson rithöfundur flytur þriðja ferðaþátt sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 lþróttirUmsjón: Jón As- geirsson. 20.00 Sinfóniskir tónleikar (Hljóðritun frá útvarpinu I Köln). a. Concertante musik op. 100 eftir Boris Blacher. Sinfóniuhljómsveit Berlln- arútvarpsíns leikur, Militades Caridis stj. b. Planókonsert (1948) eftir Harald Genzmer. Hans Pet- ermandl og Sinfóniuhljóm- sveitin i Bamberg leika JeanMeyanstjórnar.c. „Le Chant de Rossignol” eftir Igor Stravinsky. Sinfónfu- hljómsveit Kölnarútvarps- ins leikur, Pierre Boulez stj. 20.50 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Hauksson. 21.15 Kórsöngur Victory kór- inn syngur andlega söngva. 21.30 Ctvarpssagan: „Breysk- ar ástir” eftir óskar Aðai- stein Erlingur Gislason leikari les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Tilumræðu Baldur Kristjánsson sér um þáttinn 22.55 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agn- arssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 16. oktober 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45 „Smalastúlkan og úlfaprinsinn” spánskt ævintýri i þýðingu Magneu J. Matthiasdóttur. Sigrún Sigurðardóttir les. Til- kynningar kl. 9.30. Lett lög milli atriða. óskaiög sjúk- linga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar . Tónleikar. 13.40 Sumarauki á Spání Jón- as Guðmundsson segir frá og leikur spánska tónlist. 14.30 Einsöngur: Sylvia Sass syngur „Kafarann”, ballöðu eftir Schubert við texta eftir Schiller. Andreas Schiff leikur á pianó. 15.00 Evert Taube Sveinn Asgeirsson segir frá hinum fjölhæfa sænska listamanni og leikur lög eftir hann. (Aður útvarpað á slðustu páskum 18. april). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög 17.30 A slóðum Ingólfs Arnar- sonar i Noregi Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur fjórða og stöasta ferðaþátt sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki .Til- kynningar. 19.35 20.00 óperettutónlist: Þættir úr „Orfeusi I undirheimum" eftir Jacques Offenbach. Einsöngvarar, kór og hljómsveit Sadler’ s Wells leikhússins i Lundúnum flytja, Alexander Faris stjórnar. 20.50 Vetur i vændum Bessl Jóhannsdóttir stjórnar þætti með viðtölum við menn um félagsstörf i tómstundum. 21.30 Rolf Schccbiegl og félagar leika lett lög 21.40 Summerhillskólinn Margrét Margeirsdóttir les úr bók eftir breska upp eldisfræðinglnn A.S.Neill. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.