Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 23. október 1976 visra messar t San Bernardino i Kaliforniu er rekin sérkennileg rakara- stofa. Hakarinn er nefnilega prestur lika og hann nær á rak- arastofunni sinni til þeirra, sem hann segir aömundu aldreistiga fæti inn fyrir kirkjudyr. Cyrus Bennett heitir klerkur sem hefur i nógu aö snúast alla daga vikunnar. Hann klippir og rakar alla virka daga auk þess sem hann biöur bænir eöa les upp úr bibliunni fyrir viðskipta- vini sina. A sunnudögum messar hann svo. Á rakarastofunni gefst mönnum kostur á að hlusta á sálmasöng. Menn geta játaö syndir sinar ef þeim sýnist svo og Bennett segir að viðskipta- vinir biöji hann oft um að fara með bænirá meöan hann klippir Cyrus Bennett messar á sunnudögum en aöra daga vikunar starfar hann sem rakari, og viöskiptavinir hans biöja hann m.a. oft um aö lesa upp úr Bibliunni. Söngvarinn frægi, Tom Jones. hefur nú flúiö Bretland og flutt sig yfir til Bandarikjanna. Astæöan fyrir flótta hans eru skattarnir. Tom Jones er ekki sá fyrsti af tekjuháum bretum sem fer yfir til Bandarikjanna vegna skatt- anna. Meðal þeirra sem flutt hafa yfir eru Sean Connery, Roger Moore, Elton John, og Mick Jagger. Um þessar mundir býr Tom Jones i villu á Beverly Hills og vinnur að kvikmynd i Holly- wood. Hann býst jafnvel við að setjast alveg að i Bandarikj- unum, en kveöst þó sakna Bret- lands mikið. Tom Jones segir að verði hann ky rr í Bretlandi og fái t vær milljónir dollara i tekjur á ári, veröi 1, 6 aö minnsta kosti tekin af honum. 1 Bandarikjunum segir hann hins vegar að i hæsta lagi 1 milljón yrði tekin af hon- um. Hefur Rakar og saknar! Mikið og fallegt hár er ekki eitt af þvi sem prýðir Telly Savalas. En sonurhans, Nicholas.sem er aöeins þriggja og hálfs árs, getur hins vegar státað af ■'allegu hári. Hann er með sitt og liðað hár eins og myndin sýnir, en sá litli situr þarna hinn ánægðasti með föður sinum, og ernýbúinn aö missa tværfram- tennur. eða þeir biöja hann aö lesa kafla úr Bibliunni. A meðan hættir Bennett aö raka eða klippa I tvær minútur eða svo og við- skiptavinirnir sætta sig alveg við þaö. TOM JONES FLÝR VEGNA SKATTANNA Umsjón: Edda Andrésdóttir sem faðirinn 1 fjölteflum fá meistararnir oft upphinarskemmtilegustu stöður, og hér hefur Phillsbury fengið upp eina slika. Svartur leikur og vinnur. Phillsbury fékk eitt sinn þessa stöðu upp i blindfjöltefli, þar sem hann tefldi samtimis við 22 skák- menn. TT ■ m * inH ■ # it IJL ■ i «*£> ir i A ■ i um_ i A B ~C D E F G H 1. ... Dfl+ 2. Bgl Df3+! 3. Bxf3 Bxf3mát. Kvikmyndaleikarinn heims- frægi, Omar Sharif, var meöal þátttakenda i Sunday Times tvi- menningskeppninni s.l. janúar. Makker hans var franski meistarinn Christian Mari. Hér er spil frá mótinu. Staðan var allir utan hættu og norður gaf. A 10-6-4 V 8-7-5 ♦ A-K-10-8-5 * 7-5 + 5-2 A G-9-8-3 V A-3-2 V K-G-4 ♦ G-9-4-3 ♦ 6-2 A K-9-8-2 + D-G-10-4 A A-K-D-7 * D-10-9-6 ♦ D-7 A A-6-3 Omar opnaði i þriðju hendi á einu grandi, sem makker hans Mari hækkaði i þrjú. Skotinn Coyle spilaði út spaðafimm, tia, gosi og ás. Til þess að vinna tima, spilaði Omar út hjarta, sem Bob Sheehan i austur drap með gosa. Hann spilaöi siöan laufadrottn- ingu, Omar gaf, enn kom lauf og sagnhafi drap meö ásnum. Þá tók hann tvo slagi á spaða og komst að raun um spaöaleguna. Þvi næst kom tiguldrottning, meiri tigull og tiunni svinað. Þaö gekk og niu slagir voru i húsi og góö skor, þar eð mjög fáir voru i þremur gröndum. HARSKEl Skúlagötu 54 HVERGi B£ TRi BIIAST/E £>i HERRASNVHTivORUR i IjRV At ' P MEISTED LJÓJA/KOÐUN LÝKUR 31. OKTÓDER UMFERÐARRAÐ 'Mí'') /( Hve •í- lengi viitu biða ef tir fréttunum? Mltii f;i (r.cr Ik íiii lil |mi \am(l;i,uiirs? KAa \iliti l>ida til rwsta inoruuns? N ÍSIK llMtir frittir da^siiis i dau'. PíTStur með VTTOTÐ fréttiroar I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.