Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 23. október 1976 VTSIR Palli og Sirrý rællast viB I stundinni okkar á sunnudaginn. 21.25 Frá ListahátiB 1976. Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Robert Schumann. ViB hljóBfæriö Gunther Weissenborn. Stjórn upptöku Andrés IndriBason. 21.45 Réttur er settur.Þáttur i umsjá laganema viB Há- skóla islands. FjaliaB er um þá togstreitu sem myndast viB hjúskaparslit um for- ræöi barna og umgengnis- rétt viö þau. Ung hjón skilja og gera meö sér skilnaöar- samning, sem veitir kon- unni forræöi tveggja barna þeirra og kveöur á um bú- skipti og lifeyrisgreiBslur. Skömmu siBar hefur móBir- in sambúö meB öBrum manni, og um svipaö leyti strýkur sonur hennar af heimilinu til fööur sins. Vill fyrrverandi eiginmaBur nii fá hnekkt meB dómi skilnaBarsamningnum. At- vikalýsingu samdi dr. Ar- mann Snævarr, hæsta- réttardómari, og lögfræöi- legar leiBbeiningar annaBist GuBrún Erlendsdóttir, hæstaréttarlögmaöur. Handrit sömdu Gunnar GuBmundsson og Þorgeir örlygsson. Úmsjón og stjórn upptöku: Orn HarB- arson. 23.00 AB kvöldi dags. Séra Birgir Asgeirsson, sóknar- prestur I Mosfellssveit, flyt- ur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. MANUDAGUR 25. október 1976 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.10 A pálmablööum og rós- um.Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Lasse Forsberg, byggt á sögu eftir Stig Claesson. Aöalhlutverk Janne Carlsáon. Ökunnur maöur kemur i afskekkt hús úti I skógi meö leiöslu i sjón- varpstæki. Þar finnur hann engan nema mállausa og lamaöa gamla konu, sem einhver viröist hiröa vel um, og hann fer aö grennsl- ast fyrir um hagi hennar. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 26. október 1976 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Staöa og framtiÖ is- iensks iönaöar. UmræÖU- þáttur. Stjórnandi er Eiöur Guönason. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Columbo. Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Bróöurkærleikur. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.40 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaöur Jón Hákon Magnússon. 23.10 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 27. október 1976 .18.00 ÞúsunddyrahúsiB. Norsk myndasaga. 3. þátt- ur. Frú Pigalopp kemurá ó- vart.ÞýBandi Gréta Sigfús- dóttir. Þulur Þórhallur Sig- urBsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiB). 18.20 Skipbrotsmennimir. Astralskur myndaflokkur i 13 þáttum. 3. þáttur. Cr sjávarháska. ÞýBandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.45 Gluggar.Bresk fræBslu- myndasyrpa. Island, SlökkviliBiB og cldsvoBar. Dansandi birnir. Storbrú yfir Rin. ÞýBandi og þulur Jón O. Edwald. lllé. 20.00 Fréttir og veBur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Banda- riskur myndaflokkur. Upp- skeran.ÞýBandi Kristmann EiBsson. 21.05 Nýjasta tækniog visindi. Orkulindir nútiBar og fram- tíóar. Bandarisk búvisindi. UmsjónarmaBur Omólfur Thorlacius. .21.30 Frá ListahátiB 1976. Færeyskt kvöld. Annika Hoydal og EyBun Johannes- sen lesa ijóB og syngja viB undirleik Finnboga Jo- hannesson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Augliti til auglitis. Sænsk framhaldsmynd i fjórum þáttum. Leikstjóri og höfundur handrits Ingmar Bergman. Kvik- myndun Sven Nykvist. ABalhlutverk Liv Ullman, Erland Josephson, Aino Taube, Gunnar Björnstrand og Sif Ruud. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Jenny er geB- læknir. Hún býr hjá afa sín- um og ömmu, meöan hún biBur þess aB geta flutt I nýtt hús ásamt eiginmanni sin- um og 14 ára dóttur, en þau eru bæöi fjarverandi. A sjúkrahúsinu, þar sem Jenny er yfirlæknir i afleys- ingum, er ung stúlka Maria Jacobi. Hún er eiturlyfja- sjúklingur. Jenny hittir hálfbróBur Mariu, Jacobi prófessor, i samkvæmi. ÞýBandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 22.40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 29. október 1976 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Ömar Ragnarsson. 21.40 Byggt fyrir framtiöina. Mynd þessi er gerB áriB 1969 i tilefni af 50 ára afmæli Bauhaus-stefnunnar svo- nefndu, sem á uppruna sinn i Þýskalandi og stóö þar meB mestum blóma á árun- um 1919-33. Hún hefur einn- ig haft áhrif á myndlist og listmunagerB. Rætt er viB Walter Gropius (1883-1969), upphafsmann þessa bygg- ingastlls, og sýnd hús, sem hann teiknaöiá sinum tlma. ÞýBandi og þulur Öskar Ingimarsson. 21.55 Meö söng I hjarta. (With A Song in My Heart). Bandarlsk biómynd frá ár- inu 1952. ABalhlutverk Susan Hayward og David Wayne.Myndiner gerö eftir ævisögu söngkonunnar Jane Froman. Sagan hefst, er frægBarferill hennar er aB hefjast. Jane giftist pianó- leikaranum Don, og hann semur lög fyrir hana. Hún fer til Evrópu i sIBari heimsstyrjöldinni aB skemmta hermönnum og meiöist illa I flugslysi. Þýö- andi Heba Júliusdóttir. 23.40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 30. október 1976 17.00 iþróttir. UmsjónarmaB- ur Bjarni Felixson. 18.30 Haukur I horni. Breskur myndaflokkur I sjö þáttum um fjölskyldu, sem flyst i gamalt hús, og þar fer aB beraá reimleikum.2 þáttur. ÞýBandi Jón O. Edwald. 18.55 lþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 tlr einu I annaö. Nýr þáttur, er verBur á dagskrá hálsmánaöarlega I vetur. Umsjónarmenn þessa þátt- ar eru Arni Gunnarsson og ólöf Eldjárn. Hljómsveitar- stjóri Magnús Ingimarsson. 21.35 Húmar hægt aö kvöldi. (Long Day’s Journey Into Night). Breskt sjónvarps- upptaka á leikriti Eugene O’Neills. Leikendur: Laur- ence Olivier, Constance Cummings, Ronald Pickup, Denis Quilley og Maureen Lipman. Leikurinn gerist á ágústdegi áriö 1912, og lýsir einum degi i lifi Tyrone-fjöl- skyldunnar og þvi furBulega sambandi ástar og haturs, sem bindur hana saman. FaBirinn er gáfaöur leikari, en hann hefur ekki hlotiB þann frama, sem hann hafBi vænst, móöirin er lifsþreytt og forfallin eiturlyfajneyt- andi. Yngri sonurinn er á- fengissjúklingur og hinn eldri berklaveikur. ÞýBandi Jón O. Edwald. LeikritiB var sýnt i ÞjóBleikhúsinu áriB 1959. 00.15 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. október 1976 18.00 Stundin okkar. Sýnd verBur fyrsta myndin af sjö um Matthias, 5 ára dreng, sem býr i Noregi, daglegt lif hans og leiki, sIBan er mynd um Molda moldvörpu. 1 seinni hluta þáttarins er mynd um hiröingu gælu- dýra. AB þessu sinni er íjall- aö um hamstra. Loks sýnir LeikbrúBuland leikþátt um Meistara Jakob og trölliB LoBinbarBa. Umsjónar- menn SigriBur Margrét Guömundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. . Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 DaviB Copperfield. Breskur myndaf lokkur, byggöur á sögu Charles Dickens. 5. þáttur. Efni f jdröa þáttar: Emilia Pegg- otty hefur hlaupist aö heim- an meö Steerforth, vini DaviBs, og Dan frændi hennar fer aö leita hennar. Kynni Daviös og Dóru veröa nánari og þar kemur, aö hann biBur hennar. Betcy Trotwood veröur gjald- þrota, og skömmu slöar deyr Spenlow vinnuveitandi DavlBs. Hann fer þá til Kantaraborgar og hittir þar gamla kunningja, Wickfield og Agnesi dóttur hans. Micawber hefur gerst skrif- ari Uriah Heeps, sem nú ræBur i rauninni öllu i fyrir- tæki Wickfields. DaviB segir þorparanum Heep til synd- anna, og þeir skilja fjand- menn. Dóra hefur nú náö sér eftir fööurmissinn, og þau DaviB gifta sig, Heep til mikillar skapraunar, en hann hugsar sér gott til glóBarinnar meö Agnesi. ÞýBandi óskar Ingimars- son. Framhaldsmyndaflokkurinn um skipbrotsmennina er á miöviku- daginn. Trésmíðar Get tekið að mér af tur að setja i hurðir, slá upp tréskilrúmum, klæða loft og veggi og ýmiss konar nýsmiði. Vönduð vinna. Valdimar Thorarensen Húsa- og húsgagnasmiðun, sími 16512. Nýsmíði og breytingar Smiöum eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi gömul og ný hús. Máliö er tekiö á staönum og teiknaö í samráöi viö hús- eigendur. Verkiö er framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Tekiö hvort heldur er í timavinnu eöa ákveö- ið verö. Fljót afgreiðsla. Góðir greiösluskil- málar. Nánari uppl. I sima 24613 og 38734. Tökum aö okkur mót- orvindingar og viö- gerðir á rafmagns- verkfærum. „Fljót og góö af- greiðsla” Rafvélaverkstœði Sigurðar Högnasonar "Alfhólsvegi 40 Kóp. s. 44870. Húsbyggjendur Leigi út steypumót. Býð upp á nýjungar í mótasmíði sem sparar múrhúðum úti sem inni. Uppl. í síma 86224 og viðtalstímar eftir samkomu- lagi. Er stiflað? Fjarlœgi stiflur úr vöskum, WC- rörum, baökerum og niöurföllum. Nota til þess öflug- “ftu og bestu tæki, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Ilelgason. Sfmi 43501. Bifreiðaverkstœðið VÉL OG VAGN Blesugróf 27. Simi 86475. Alhliða viðgerð á öllum tegundum bifreiða. Reynið viðskiptin. Ljósastilling Látið Ijósastilla bifreiðina Ljósastillingar fyrir allar gerðir fólksbifreiða einnig minni viðgerðir á VW 12 og 1300. Opiö alla virka daga kl. 8-18 einnig opiö I hádeginu. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Símar 14444 og 25555. Traktorsgrafa til leigu Útvegum gróðurmold. Uppl. í sima 73192=. LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFU I smá og stór verk Aöeins kvöld- og helgarvinna. Slmi 82915. SONY Tökum til viðgeröar allar geröir sjón- varpstækja, plötuspilara og segul- bandstækja. Eigum fyrirliggjandi sjónvarpskapal 75 ohm, CB talstöövakapal 50 ohm, radio- og sjónvarpslampa, transistora og rökrásir. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10. Sími 81180 og 35277. Grafa - jarðýta Tii leigu i allsk. jarðvinnu. Ýtir s.f. Simi 32101 75143 Bátaþjónustan Önnumst hverskonar fyrir- greiðslu fyrir báta og einstakl- inga. Framleiðum aluminium- flögg, plastbaujustangir, leka- vara, fríholtafestingar, land- festahlífar og ýmislegt úr plasti. Sölustaðir O. Ellingsen, Þ. Skaftason. Uppl. í sima 75514. Alhliða viðgerðaþjónusta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.