Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 14
14 BÍLAVAL auglýsir Höfum til sölu m.a. Chevrolet Nova '73 Einkabíll, 6 cyl. beinskiptur m. vökvastýri Kr. 1350.000 Fiat 850 Sportmodei árg. ’70. Upplagöur einkabíil fyrir kon- una. Kr: 350.000. Mercedes Bens 280 SE '71 8 cyl. sjálfsk. Bill i sérflokki Kr. 2.800.000. Matador Rambler '74 6cyl. sjálfskiptur, vökvast. og aflhemlar. Skipti Kr. 2.000.000 Pontiac Le Main Station árg. ’70. Innfluttur 1974. V 8 -350 cu. vél. Sjálfskiptur. Vill skipta á jeppa. Mustang 1970, 351 - V 8 Ný sjálfskipting, ný dekk á nýjum álfelgum. Skipti á ódýrari. Bronco V8 - 1974. Sá alfalleg- asti sem við höfum séö. Sjálf- skiptur vökvastýri krómfelgur ný dekk, og sérstaklega vönd- uö innrétting. Volvo 145 Station, '72 Bill I toppstandi. Kr. 1500.000. Eigum til: Audi Union '74 og Audi Union '75 ótollafgreidda. BÍLAVAL ^ Laugavegi 90-92 Simar 19092—19168 Við hliðina á Stjörnubíói. Laugardagur 23. október 1976 VÍSIR Útvarp í dag klukkan 13.30: Einar örn Stefánsson. Nýr þáttur ,,Þetta er fyrst og fremst dag- skrárkynningarþáttur”, sagöi Einar örn Stefánsson, stjórn- andi þáttarins A seyöi, sem hefur göngu sina á laugardag- inn. Einar er ekki alveg ókunnur útvarpinu. Hann var með þátt fyrir tveim árum og hefur auk þess lesiö ýmislegt inn, i sambandi við marga þætti. ,,Ég mun ræöa við nokkra menn sem hafa stjórn útvarps- eða sjónvarpsþátta með höndum, og i dag ræöi ég við Einar Karl Haraldsson og Árna Gunnarsson sem eru með nýjan þátt á sunnudagsmorgnum, og Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson i tilefni af þvi að nú i haust eru liðin 20 ár frá þvi að fyrsti þáttur morgun- leikfiminnar hófst.” ,,Þá ræði ég við Jón Reykdal, formann félagsins Islensk grafik, um mál sem eru efst á baugi hjá þvi félagi” „Skotið verður inn iþrótta- fréttum i ca. koster og Hjör- leifur ólafsson vegaeftirlits- maður lýsir færð á vegum. Einnig veröur spjallað viö veðurfræðing um veðrið i vik- unni.” „Þá verður skotið inn nokkru sem ég hef nefnt: „Pistil dags- ins” en það er hugleiðing um lif- ið og tilveruna. Það er Svava Guðmundsdóttir sem hefur orðið I þetta skipti.” „Nú, inni á milli verður svo leikin músik og þá gjarnan af léttara taginu”, sagði Einar örn að lokum. Ga Hin þekkta leik-og söngkona, Ann-Margret, skenimtir sjónvarps- áhorfendum i kvöld meö söng og dansi. Þetta er leikkona sem a 11- flestir hér á landi kannast viö, enda hefur hún leikiö i reiöinnar býsnum af myndum á undanförnum árum. Nú síöast sást hún hér I myndinni frægu um Tommy. i þættinum i kvöld skemmta auk hennar Tina Turner og The Osmonds, sem hafa verið þaö allra „æöislegasta” i augum ung- linganna að undanförnu, sumra hverra aö minnsta kosti. Myndin er af Ann-Margret. Útvarp sunnudag klukkan 15. ALFREÐ ANDRESSON í SVIÐSLJÓSINU Á sunnudag hefur göngu sina i útvarpinu flokkur þátta sem bera heitið: Þau stóðu i sviðsljósinu. Þar veröur fjallaö um fræga inn- lenda leikara, sem eru látnir. Þættirnir veröa fluttir vikulega og flutningstimi hvers þáttar er um 60 minútur. Efni þar sem viökomandi leikarar koma við sögu verður valið úr segulbandasafni útvarpsins. Ennfremur af hljóm- plötum og ef eitthvað er til á segulböndum hjá L.R. og Þjóðleik- húsinu. Rakin verða æviatriðið umræddra leikara og sagt frá samtið þeirra, bæði á leiksviði og utan þess. Fyrsti þátturinn er um Alfreð Andrésson, hinn kunna gaman- leikara. Rakinn verður ferill Alfreðs og fluttar gamanvisur, gaman- þættir og leikatriöi. Óskar Ingimarsson tekur saman og kynnir þennan þátt, en alls verða stjórnendur þessara þátta fimm talsins. —GA LAUGARDAGUR 23. október Fyrsti vetrardagur^ 13.30 A seyöi. Einar örn Stefánsson stjórnar nýjum laugardagsþætti með dag- skrárkynningu, viðtölum, iþróttafréttum, frásögnum um veður og færð o.fl. 15.00 1 tónsmiöjunni. Atii Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. lslenskt mál. Dr. Jakob Benedikts- son flytur þáttinn. 16.45 Tónleikar. 17.00 Séö og heyrt I Noregi og Sviþjóö. Matthias Eggerts- son kennari flytur siðari þátt sinn. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Skeiövöllur- inn” eftir Patriciu Wright- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hugleiðing á veturnótt- um. Dr. Broddi Jóhannes- son flytur. 20.00 Þættir úr óperunni „Brúökaupi Flgarós” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Elisabet Söderström, Reri Grist, Geraint Evans, Teresa Berganza og fleiri syngja. Filharmoniusveitin nýja i Lundúnum leikur með, Ottó Klemperer stjórnar. 20.40 „Sommerens sidste blomster”. Dagskrá á 75 ára afmæli Kristmanns Guðmundssonar skálds. 21.30 Létt tónlist eftir Kurt Weill, George Gershwin og Igor Stravinski. Hljóöfæra- flokkur undir stjórn Bern- ard Herrmann leikur. Ein- leikari á pianó: David Parkhouse. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dans- skemmtun útvarpsins I vetrarbyrjun. Auk dans- lagaflutnings af hljómplöt- um leikur hljómsveit Arna Isleifssonar i u.þ.b. hálfa klukkustund. Söngkona: Linda Walker. (23.55 Frétt- ir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. okt 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10. Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. útdráttur úr forustugreinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hvereri slman- um? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sam- bandi við hlustendur. 10.10 Veðurfregnir. Morgun- tónleikar. Concentus Musico Instrumentalis sveitin i Vinarborg leikur Serenöðu eftir Johann Jos- eph Fux: Nikolaus Harnon- court stj. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra óskar J. Þorláksson dómprófastur. Organleikari: Arni Arin- bjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hvaö er fiskihagfræöi? Gylfi Þ. Gislason prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Náttúruskilyrði tilfisk- veiða I Norður-Atlantshafi. 14.00 Miðdegistónleikar 15.00 Þau stóöu I sviðsljósinu Fyrsti þáttur: Alfreð Andrésson. Rakinn verður ferill Alfreðs og fluttar gamanvisur, gamanþættir og leikatriði. Óskar Ingi- marsson tekur saman og kynnir. 16.00 lslensk einsöngslög. Guðmunda Eliasdóttir syngur Fritz Weisshappel leikur á pianó. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Kórar barna- og gagn- fræöaskólans á Selfossi syngja. 17.50 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari byrjar lesturinn. 17.50 Stundarkorn meö orgel- leikaranum Helmut Walcha sem leikur verk eftir Bach. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 OröabelgurHannes Giss- urarson sér um þáttinn. 20.00 Frá tónlistarhátiö i Bregenz i sumar. 20.35 Aöild tslands aö Samein- uöu þjóöunum Margrét R. Bjarnason fréttamaöur tek- ur saman þátt i tilefni þess að þrjátiu ár eru liðin sfðan íslendingar gengu i samtSc- in. 21.50 Blásarakvintett eftir Jón Asgeirsson Norski blásara- kvintettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaídi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fyrsti vetrardagur 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Haukur i horni Nýr, breskur myndaflokkur i sjö þáttum. 1. þáttur. Maður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.