Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 12
Samvinna Ólafs Einarssonar og Björgvinssonar i leik landsliðsins gegn v-þýska liðinu Dankersen gefur hér mark . A efstu myndinni sést Ólafur gefa „lúmskan bolta” á Björgvin. A annarri myndinni hefur Björgvin kastað sér inn í teiginn með boltann — og á þriðju myndinni sést að markvörður Dankersen kemur engum vörnum viö. Ljósmynd Einar. Þessi mynd er frá keppninni um heimsmeistaratitilinn f létt-þungavigt sem fram fór I Kaupmannahöfn nýlega. Þar áttust við John Conteh til vinstri og Alvaro Lopwz. Eftir harðan bardaga tókst Conteh að sigra á stigum f 15. lotum. IÞROTTIR UM HELGINA Laugardagur Sunnudagur Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 15, Evrópukeppni bikarmeist- ara i handknattleik, Valur-Red Boys (fyrri leikur). Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 16. 2. deild karla, Þór-Leiknir, kl. 17.15, 1. deild kvenna Þór-Fram. tþróttahús Njarðvikur kl. 14, 3. deild karla UMFN-Þór, Vest- mannaeyjum, kl. 15.15, 2. deild karla ÍBK-Armann. Iþróttahúsiö á Akranesi kl. 14, 3. deild ÍA-HK. íþróttahús Hagaskólans kl. 14, Reykjavikurmótið i yngri aldurs- flokkum. Körfukna ttleikur: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 14, Reykja- vikurmótið i mfl. karla, IR-tS, Valur-Armann. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 20.30. Evrópukeppni bikar- meistara, Valur-Red Boys (siðari leikur). Iþróttaskemman á Akur- eyri kl. 14, 2. deild karla KA-Leiknir, kl. 15.15, 2. deild kvenna KA-Haukar. Iþróttahúsið á Seltjarnarnesi kl. 14, 3. deild karla Afurelding-Þór Vest- mannaeyjum. tþróttahúsið i Garðabæ kl. 15, 2. deild kvenna Stjarnan-UMFS, kl. 16, 2. deild karla Stjarnan-Fylkir. Laugar- dalshöll kl. 14, Reykjavikurmótið i yngri aldursflokkum. Körfuknattleikur: Iþróttahús Hagaskólans kl. 13.30, Reykja- vikurmótiö i yngri aldursflokk- um. Jónas Jóhannesson, miðherji UMFN var einn af bestu mönnum liðsins í Evrópuleiknum viö Boroughmuier Barrs sem fram fór I Njarövik í fyrrakvöld. Hér sést hann skora, og miðherji Boroughmuir, Ken McAlphine, kemur engum vörnum við. Ljósmynd Einar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.