Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 19
VISIR Laugardagur 23. október 1976 19 1 Sunnudagur24. októbér 8.00 Morgunandakt Séra Sigurfiur Pálsson vlgslu- biskup tlytur ritningarorft og bœn. 8.10. Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Otdráttur úr forustugreinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hverer I siman- ' um? Arni Gunnarsson cg Einar Karl Haraldsson stjdrna spjall- og spurningaþætti I beinu sam- bandi við hlustendur. 10.10 VeBurfregnir. Morgun- tónleikar. Concentus Musico Instrumentalis sveitin I Vinarborg leikur SerenöBu eftir Johann Jos- eph Fux: Nikolaus Harnon- court stj. 11.00 Messa 1 Dómkirkjunnl Prestur: Séra óskar J. Þorláksson dómprófastur. Organleikari: Árni Arin- bjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 HvaB er fiskihagfræði? Gylfi Þ. Gislason prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt: NáttúruskilyrBi til fisk- veiöa i Noröur-Atlantshafi. 14.00 MiBdegistónleikar Pianótónleikar Emils Gilels á tónlistarhátiBinni I Salz- Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Frank M. Hall- dórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00, Steinunn Bjarman heldur áfram lestri þyBing- ar sinnar á sögunni „Jeriltti frá RefarjóBri” eftir Cedl Bödker(7). Tilkynningarkl. 9.30. Létt lög milli atriöa. BúnaBarþáttur kl. 10.25: Kristmundur Jóhannesson bóndi á Giljalandi i Hauka- dal segir fréttir úr heima- högum i viötali sinu viB Gisla Kristjánsson fyrrver- andi ristjóra. islenskt mál kl. 10.40: Dr. Jakob Bene- diktsson talar (endurtekn.). Morguntónleikar kl. 11.00: Artur Rubinstein, Jascha Heifetz og Gregor Pjati- gorsky leika Trió I d-moll op. 49 eftir Mendelssohn/ Sinfóniuhljómsveitin I Bost- on leikur Sinfóniu nr. 2 i D- ddr op. 36 eftir Beethoven, Erich Leinsdorf stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tórúeikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViB vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiBdegissagan: „Eftir örstuttan leik” eftir Elias Mar Höfundur byrjar lesturinn. A miBvikudag kl. 15.45 verBur fluttur sendir frá S.þ. burg. a. Pianósónötur i G- ddrop.31nr. 1 og As-dUr op. 26 eftir Beethoven. b. Tokkata op. 7 eftir Schu- mann. c. BallaBa nr. 1 I d- moll op. 10 eftir Brahms. 15.00 Þau stóöu I sviösljósinu Fyrsti þáttur: AlfreB Andrésson. Rakinn verBur ferill AlfreBs og fluttar gamanvisur, gamanþættir og leikatriöi. óskar Ingi- marsson tekur saman og kynnir. 16.00 tslensk einsöngslög. GuBmunda Eliasdóttir syngur Fritz Weisshappel leikur á pianó. 16.15 VeBurfregnir. Fréttir. 16.25 Ailtaf á sunnudögum ‘ Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Kórar barna- og gagn- fræöaskólans á Seifossi syngja. 17.50 ÍJtvarpssaga barnanna: „óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari byrjar lesturinn. 17.50 Stundarkorn meö orgel- leikaranum Heimut Waicha sem leikur verk eftir Bach. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 OröabelgurHannes Giss- urarson sér um þáttinn. 20.00 Frá tóniistarhátiö i Bregenz i sumar. Sinfóniu- hljómsveitin i Vinarborg og Mstislav Rostropovitsj leika Konsertsinfóniu fyrir selló og hljómsveit op. 125 eftir Sergej Prokofjeff, Leopold Hager stjórnar. 20.35 Aöild tslands aö Samein- uöu þjóöunum Margrét R. Bjarnason fréttamaBur tek- ur saman þátt f tilefni þess aö þrjátlu ár eru liBin siöan Islendingar gengu i samtök- in. 21.50 Blásarakvintett eftir Jón Asgeirsson Norski blásara- kvintettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 VeBurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. október 7 00 Morgunútvarp VeBur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. 15.00 MiÖdegistónlelkar Wil- helm Kempff leikur á planó Tvær rapsódlur op. 79 eftir Johannes Brahms. Pro Mu- sica kammersveitin i Stutt- gart leikur SerenöBu nr. 13 i G-dúr (K525) „Eine kleine Nachtmusik” eftir Wolf- gang Amadeus Mozart, Rolf Reinhardt stjórnar. Maria Callas, Francesco Albanese og Ugo Savarese syngja meB sinfóniuhljómsveit út- varpsins I Torino atriöi úr óperunni „La Traviata” eft- ir Verdi, Gabriele Santini stjórnar. 15.45 Um JóhanncsarguBspjall Dr. Jakob Jónsson flytur fyrsta erindi sitt: Inngang. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tóniistartimi barnanna Egill FriBleifsson stjórnar timanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Mánudagsiögin 20.00 Otvarp frá Alþingi: Stefnuræöa forsætisráö- herra og umræöur um hana I fyrri umferB talar Geir Hallgrimsson forsætisráö- herra allt a& hálfri klukku- stund. Fulltrúar annarra þingflokka hafa til umráBa 20 minútur hver. 1 siBari umferö hefur hver þing- flokkur 10 mlnútna ræöu- tfma. 22.50 VeBurfregnir. Fréttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Háskólabiói á fimmtudag- inn var, — siöari hluti. Hljómsveitarstjóri: Paul D. Freeman. Sinfónia nr. 4 f f- mollop. 36 eftir PjotrTsjai- kovski. — Jón Múli Ámason kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriöjudagur 26. oktober 7.00 Morgunútvarp. VeBur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Steinunn Bjarman heldur áfram sögunni „Jerútti frá RefarjóBri” eftir Cecil Bödker (8).Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Léttlög mUli atriBa. Hin gömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- leikar kl. 11.00: FIl- harmoniusveit Vinarborgar leikur TilbrigBi op. 56 eftir Brahms um stef eftir Haydn, Sir John Barbirolli stjórnar / Pierre Fournier og Filharmoniusveit Vinar- borgar leUca Sellókonsert i H-moll op. 104 eftir Dvorák, Rafael Kubelik stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. , Tilkynningar. ViB viimuna: Tdnleikar. 14.30 Spjail frá Noregi. Ingólf- ur Margeirsson fjallar um norskan djass, f yrsti þáttur. 15.00 Mi&degistónleikar. Eastman-Rochester sin- fóniuhljómsveitin leikur Concerto grosso nr. 2 eftir Ernest Bloch, Howard Han- son stjórnar. Earl Wild leikur meö hljómsveit Pianókonsert i F-dúr eftir Gian Carlo Menotti. Jorge Meister stjórnar. 16.00 Ff-ettir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatiminn. Finn- borg Scheving stjórnar. 17.50 A hvitum reitum og svörtum. GuBmundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál — þáttur um lög og rétt á vinnumarka&i. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræBingar sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliöum. GuBmundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Tónlisteftir Louis Spohr. Kvintettt c-moll fyrir pianó, flautu, klarinettu, horn og fagott op. 52. Félagar i Vlnaroktettinum leika. 22.00 Fréttir. 22.15 VeBurfregnir. Kvöld- sagan: „Minnlngabók Þor- valds Thoroddsens”. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor byrjar lesturinn. 22.40 Hármonikulög. Emile Prud’homme og félagar leika. 23.00 A hijóBbergi. John Ronald Tolkien: The Hobbit. Nicol Williamson leikur og les, fyrri hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 27. október 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 ,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Steinunn Bjarman les söguna „Jerútti frá Refa- rjóöri” eftir Cecil Bödker (9). TilKynningar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milliatri&a. Drög aöútgáfu- sögu kirkjuiegra og trúar- legra rita á tslandf kl. 10.25: Séra Björn Jóns7 son á Akranesi flytur fyrsta erindisitt. Kirkjutón- list kl. 10.50: Jörgen Ernst Hansen leikur á orgel verk eftir Johann Pachelbel. Morguntónleikar kl. 11.00: Réne Clemencic og Vera Schwarz leika sónötu i a- moll fyrir flautu og sembal op. 1 nr. 4 eftir Handel / ltalski kvartettinn leikur Strengjakvartett i g-moll eftir Cambini / Nicanor Zabaleta og Spænska rlkis- hljómsveitin leika Hörpu- konsert i g-moll op. 81 eftir Parish-Alvars. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViB vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Eftir örstuttan leik” eftir Ellas Mar.Höfundur les (2). 15.00 Miödegistónieikar. Herman D. Koppel leikur á planó Stef og tilbrig&i op. 40 eftir Carl Nielsen. Ffl- harmoniusveitin i Moskvu leikur Sinfóniu nr. 23 I a- moll op. 56 eftir Mjaskovsky: Níkolaj Anoseff stjórnar. 15.45 Frá Sameinu&u þjóöunum. Oddur Ölafsson alþm. sendir pistil frá alls- herjarþinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar, (16.15 VeBurfregnir). Tón- leikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Jón ólafsson og Skuldarprentsmiöja. Jón Þ. Þór cand. mag. flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka. a. Ein- söngur: Siguröur Steindórs- son syngur lög eftir Árna Thorsteinson, Eyþór Stef- ánsson og Sigvalda Kalda- lóns: Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. b. Sf&asti galdramaOur á lslandi. Vigfús Olafsson kennari flytur frásögu: — fyrri hluta. c. „Þó aö kali heitur hver”. Rósa Gisladóttir les frásögu eftir Helgu Hall- dórsdóttur frá DagverBará, sem fjallar um Vatnsenda- Rósu ogofangreinda visu. d. Um islenska þjóöhætti. Arni Björnsson cand mag. talar. e. Kórsöngur: Alþýöukórinn syngur Islensk lög. Söng- stjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 21.30 Ctvarpssagan: „Breyskar ástir” eftlr óskar Aöalstein. Erlingur Gislason leikari les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvaids Thoroddsens”. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (2). 22.40 Djassþáttur I umsjá Jóns MUla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AtliHeimir Sveinsson er me&þáttum tónllstá laugardögum. Fimmtudagur 28. október 7.00 Morgunútvarp VeBur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Steinunn Bjarman heldur áfram aB lesa söguna „Jerútti frá RefarjóBri” eft- ir Cecil Bödker (10). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. ViB sjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar viB Þórhall Hálfdánarson framkvæmdastjóra rann- sóknarnefndar sjóslysa. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: György Pauk og Peter Frankl leika Sónötu i Es-dúr (K 481) eftir Mozart / Sinf óniuhljóms veit Lundúna leikur Sinfóniu ID- dúr nr. 101 eftir Haydn, Antal Dorati stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni Margrét Gu&mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spjali frá Noregi Ingólf- ur Margeirsson kynnir norskan djass, annar þátt- ur. 15.00 Miödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Svitu op. 10 ef tir Dohnányi, Sir Malcolm Sargent stjórnar. FIl- harmoniusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 11 C-dúr eftir Bizet, Leonard Bern- stein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Hvar eru hinir niu? Þór- arinn Jónsson frá Kjarans- stöBum flytur hugleiöingu. 17.00 Tónleikar. 17.30 LagiB mitt Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs'. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur i útvarpssal. Kjartan óskarsson og Hrefna Eggertsdóttir leika á klarinettu og planó verk eftir Gabriel Pierné, Louis Cahuzac og Jón Þórarins- son. 20.00 Leikrit: „Viökomustaö- ur” eftir Wiliiam Inge ÞýB- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Arna- son. Persónur og leikendur: Elma.... Helga Stephensen, Grace... Þóra FriBriksdótt- ir, Will Masters.... Pétur Einarsson, Cherie.... Ragn- heiBur Steindórsdóttir, Ger- ald Lyman... Rúrik Har- aldssv.i, Bo Becker.... Há- kon Waage, Virgil Bless- ing.... Gisli AlfreBsson, Carl.... Steindór Hjörleifs- son. 21.40 Pianósónötur Mozarts (VII. hluti) Deszö Ránki leikur Sónötu i B-dúr (K333). 22.00 Fréttir 22.15 Ve&urfregnir. Kvöldsag- an: „Minningabók Þorvaids Thoroddsens”Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (3). 22.40 A sumarkvöidi. GuB- mundur Jónsson kynnir tón- list úr ýmsum áttum. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ' Föstudagur 7.00 Morgunútvarp VeBurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Steinunn Bjarman endar lestur þýBingar sinnar á sögunni „Jeúttifrá RefarjóBri”eftir Cecil Bödker (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atri&a. SpjaliaB viB bændur kl. 10.05. óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViB vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Eftir örstuttan ieik” Eftir Elias Mar. Höfundur les (3) 15.00 Miödegistónleikar. Malcuzynski leikur á planó Prelúdiu, kóral og fúgu eftir César Franck og Spænska rapsódiu eftir Franz Liszt. Arnold van Mill syngur meö kór og hljómsveit tvær ariur úr óperunni „Keisara og smiB” eftir Lortzing: Ro- bert Wagner stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu vlku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Glsli Halldórsson leikari les(3) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá erlendum tónlistar- hátiBum.a. Ursula og Heinz Holliger leika á hörpu og óbó tónlist eftir Gabriel Fauré og Johann Kalliwoda. b. Graziella Sciutti syngur lög eftir Mozart: Roger Aubert leikur á pianó. c. Ulf Hoelscher og Michel Béroff leika Sónötu i a-moll fyrir fi&lu og pianó op. 105 eftir Schumann. 20.50 Myndlistarþáttur I umsjá Hrafnhildar Schram. 21.20 TilbrigBI eftir Sigurö Þóröarson um sálmalagiB „Greinir Jesus um græna tréö” Haukur GuBlaugsson leikur á orgel. 21.30 C t v a rps s ag a n : „Breyskar ástir” eftlr óskar ABalstein Erlingur Gislason leikari les (12). 22.00 Fréttir 22.15 VeBurfregnir Ljóöaþáttur. Umsjónar- maöur: Njöröur P. Njarö- vik. 22.35 Áfangar.Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jóns- sonar og Gu&na Rúnars Agnarssonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 30. október. 7.00 Morgunútvarp VeBur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Siguröardóttir les spánskt ævintýri, „Katallnu hina fögru” 1 ÞvBingu Magneu J. Matthjasdóttur. Bókahorniö kl. 10.25: Barnatlmi I umsjá Hildu Torfadóttur og Hauks Agústssonar. Rætt viö örn Snorrason og lesiBúr bókum hans. Lif og lög ki. 11.15: Gu&mundur Jónsson les úr minningum Arna Thor- steinsonar eftir Ingólf Kristjánsson og leikur lög eftir Áma. 12.00 Dagskráin . Tónleikar . Tilkynningar . 12.25 VeBurfregnir og fréttir . Tilkynningar. 13.30 A prjónunum Bessi Jóhannsdóttir stjórnar þættinum.________________' 15.00 1 tónsmiöjunni Atlí Heimir Sveinsson sér um þáttinn (2). 16.00 Frétíir 16.15 VeBurfregnir tslenskt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flyt- ur þáttinn. 16.35 Jóhann Strauss hljóm- sveitin I Vin leikur valsa, Willi Boskovsky stjórnar. 17.00 Endurtekiö efnl: lslensk kvennasaga Elsa Mia Einarsdóttir greinir frá Kvennasögusafni tslands og Elin GuBmundsdóttir Snæ- hólm talar um lopaprjón. (ABur útv. I mars ’75). 17.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „SkeiBvöllur- inn” eftir Patriciu Wright- son. Edith Ranum færöi I leikbúning. Annar þáttur: , J,eyndarmaIiB mikla” ÞýBandi: Hulda Valtýs- ddttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson Persónur og leikendur: Andri....Arni Benediktsson Mikki...Einar Benediktsson Jói...Stefán Jónsson. Matti....Þór8ur ÞórBarson Flösku- safnari....Jón ABils. Betsy... Asdis Þórhallsdóttir Nelly...Brynja Birgisdottir. SögumaBur...Margrét GuB- mundsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 VeBurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Fréttaauki . Tilkynningar. 19.35 A æskuslóöum I Dýra- firöi GuBjon Friöriksson blaöamaöur ræBir viö Jón Jónsson skraddara á Isa- firBi, fyrri þáttur. 20.00 Frá holiensku tóniistar- háti&inni i júni s.l. Consert- gebouw- hljómsveitin leikur SerenöBu i D-dúr (K320) eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart, Hans Vonk stjórn- ar. 20.40 Lelkmannsþankar um Stephan G. Stephansson meB nokkrum sýnishornum úr skáldskap hans og lögum viö ljóB hans. HlöBver SigurBsson fyrrverandi skólastjóri tók saman Lesarar meö honum: GuB- rún Svava Svavarsdóttir og Hjörtur Pálsson . Kjartan Hjálmarsson kveBur 22.00 Fréttir 22.15 VeBurfregnir Danslög 23.55 Fréttir . Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.