Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 13
VÍSIR Laugardagur 23. október 1976 13 Benedikt og Honnes hofa forystu Fyrsta umferö i keppni um meistaratitil Bridgefélags Reykjavikur i tvimenning var spiluð s.l. fimmtudagskvöld i Snorrabæ. SpilaO er um verð- laun i tveimur riðlum, meistaraflokk og I. flokk. Röð og stig efstu manna er eftirfarandi:l. Benedikt Jó- hannsson-Hannes R. Jónsson 254 2. Guðlaugur R. Jóhanns.-örn Amþórsson 250 3. Jón Baldur'sson-Guðmundur Arnarson 249 4. Þórir Sigurðsson-Hörður Blöndal 248 Yigdís og Hugborg efstar í kvenna-barometer Eftir 3 kvöld, 12 umíerðir i barometertvimenningskeppni félagsins, eru eftirtaldar konur efstar: Vigdis Guðjónsdóttir — Hugborg Hjartardóttir 1975 stig Sigriður Pálsdóttir — Ingibjörg Halldórsdóttir 1887 stig Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrims- dóttir 1872 stig Ölafia Jónsdóttir Ingunn Hoffmann 1834 stig Steinunn Snorradóttir — ÞorgerðurÞórarinsdóttir 1828 stig Asgerður Einarsdóttir — Soffia Theódórsdóttir 1820 stig Júliana Isebarn — MargrétMargeirsdóttir 1792 stig Sigriður Bjarnadóttir — Margrét Asgeirsdóttir 1789 stig Charlotta Steinþórsdóttir — SigriöurGuðmundsdóttir 1785 stig Sólveig Kristjánsdóttir — Viktoria Ketilsdóttir 1765 stig Meöalskor: 1632 stig. Næstu 4 umferðir verða spil- aðar mánudaginn 25. október n.k. i Domus Medica, og hefst spilamennskan kl. 19.30 stund- vislega. GUÐMUNDUR OG MÁR EFSTIR Að tveimur umferðum lokn- um í undanrásum fyrir Reykja- vikurmeistaramót i tvimenning er staðan þessi: 1. Guömundur Pétursson-Öli Már Guðmundsson BR 365 2. Stefán Guðjohnsen-SImon Slmonarson BR 360 3. Jón Stefánsson-Þorsteinn Laufdal BDB 355 4. Bragi Hauksson-óskar Þórðarson BR 349 5. Magnús Aspeiund- Steingrimur Jónasson BR 348 6. Magnús Halldórsson- Magnús Oddsson BDB 345 7. Gisli Steingrimsson-Tryggvi Gislason TBK 345 8. Árni Guðmundsson-Dag- bjartur Grimsson TBK 344 Ekki verður komist hjá þvi að gagnrýna framkvæmd mótsins, þvi þótt spilað sé á einu glæsi- legasta hóteli landsins, þá er lýsingu þannig háttað, að menn mega hafa sig alla viðtii þess að sjá á spilin. Slikt er óþolandi og ætti að vera vandalitiö að bæta úr þvi, ef vilji er fyrir hendi. Spilað er i Vikingasal Hótei Loftleiða og er næsta umferð á miðvikudag kl. 20. 5. Stefán Guöjohnsen-Simon Simonarson 240 6. Jóhann Jónsson-Þráinn Finnbogason 235 7. Magnús Aspelund- Steingrimur Jónasson 235 8. Esther Jakobsdóttir-Ragna Ölafsdóttir 234 I. flokkur: 1. Halldór Hallgrimsson- Stefán Óskarsson 272 2. Bragi L. Hauksson-óskar Þorðarson 266 3. Sveinbjörn Guðmundsson- Viðar Jónsson 249 4. Logi Þormóðsson-Þorgeir Eyjólfsson 248 Hér er skemmtilegt spil úr fyrstu umferöinni. Staðan var allir á hættu og norður gaf. ♦ 9-7 V A-9-3-2 ♦ D-G-10-3-2 ♦ G-2 ♦ K-G-8-4-3-2 V ekkert ♦ A-9-7-5 ♦ 7-6-5 ♦ D-10-6-5 TK-G-10-8-7-6 6-4 ♦ 10 ♦ A V D-5-4 ♦ K-8 ♦ A-K-D-9-8-4-3 Eðlilegasti samningur i tvi- menning eru þrjú grönd i n-s, en við þéim eiga a-v góöa fórn i fjórum spöðum. Þar sem Þórir Sigurðsson og Hörður Blöndal sátu n-s og Stefán Guðjohnsen og Simon Simonarson a-v, gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur P P 1L ÍS 2T 3S 3G 4S D P 5L P P P Vestur spilaði út tigulás og meiri tigli. Suður fór siðan létt með afganginn. Það voru 620 til n-s og þótt þetta sé hámarks- árangur á spilin (viðlitum fram hjá slemmunni), þá gaf það að- eins 8 stig eða rúma meðalskor. Þrjú pör spiluöu grönd á spil- in, tveir unnu sex, einn fékk bridgeblindu og varð einn niður. Eitt par fékk að spila fjóra spaða doblaða og varð eölilega einn niöur. Furðulegasti samningurinn var þó fimm tigl- ar i norður.semurðu einn niöur. Það færist nú æ meir i vöxt, að yngri kynslóðin hafi bridgespilamennsku að tómstundaiðju. Fylgir þvi að sjálfsögðu léttari blær eins og myndin ber með Sigtryggur og Guðmundur efstir í BAK-Butler sér. Sigurjón og Gestur efstir A mánudag hófst Buttler tvi- menningur hjá Ásunum i Kópa- vogi. Þátttakan var mjög góð eða 31 par. Eftir fyrstu umferð er staðan þessi: 1) Sigtryggur Sigurösson- Guðmundur Pétursson 35 st 2-3) Armann Lárusson-Sverrir Armannsson 34 ” 2-3) Sverrir Kristinsson-Erling Jónsson 34 ” 4) Garðar Þórðarson-Jón Andrésson 32 ” 5) Valgarö Blöndal-Kristján Blöndal 31 ” 6) Jón Hilmarsson-Þorfinnur Karlsson 30 ” 7) Guðmundur Pálsson-Sig- mundur Stefánsson 29 ” 8) Ester Jakobsdóttir-Ragna ólafsdóttir 28 ” Næsta umferö verður á mánu- daginn i Fél. Kópavogs og hefst kl. 20 stundvislega. Reykjanes- mót i tvimenning hefst 6. nóv. Spilað verður i Festi i Grinda- vik. Sveitakeppni hefst svo 14. nóv. Búist veröur við mikilli þátttöku og eru spilarar beðnir að láta skrá sig hjá félögunum. Spilað er um silfurstig. G.A.G. Nú er aðeins einni umferð ólokið i aðaltvimenningskeppni Tafl- og bridgeklúbbsins. Röö efstu manna s.l. fimmtudags- kvöld var þessi: 1. Sigur jón og Gestur 254 2. JUliusog Bernharður 253 3. ErlingurogSverrir 242 4.SigfúsogSigurjón 232 5. HilmarogIngólfur 232 6. Gunnlaugurog Sigurður 227 Staða efstu para fyrir úrslita- umferðina er þvi þessi: l.SigurjónogGestur 1022 2. Júliusog Bernharður 1004 3. Gunnlaugurog Sigurður 918 Spilað er á fimmtudögum 1 Domus Medica. Árni og Sœvar efstir í Firðinum Staða efstu para i hausttvi- menningskeppni Bridgefélags Hafnarfjaröar þegar einni um- ferð er ólokið. 1. Arni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 416stig 2. Halldór Bjarnason — HörðurÞórarinsson 394stig 3. Albert Þorsteinsson — Kjartan Markússon 349stig 4. Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 341 stig 5. Agúst Helgason — Ólafur Ingimundarson 336 stig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.