Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 23.10.1976, Blaðsíða 18
18 1 dag er laugardagur 23. októ- ber, fyrsti vetrardagur og 297. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavik er klukkan 05.59 og siödegisflóö er klukkan 18.18. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik vikuna 22.-28. oktöber annast Holts Apótek og Laugavegs Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöltl til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður . Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur ’ Nætur- og helgidagbgæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. ReykjavIk:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi' 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Tekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi I slma 18230. 1 Hafnarfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnána. Simi 27311 svarar alla virka daga frá i kl.*17siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100. A laugardögum og helgL dögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspltalans, slmi 21230. Upplýsingar um íækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. ónæmisaögeröír fyrir fulloröna fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavlkur á mánudögum frá klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmisskirteini. LÆKNAR Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki njest I heimilis- lækni, slmi 11510. Kvenfélag Hreyfils. Fundur þriöjudaginn 26. okt. klukkan 20.30 I Hreyfilshúsinu. — Stjórnin. Frá kvennadeild Baröstrendinga- félagsins. Eftirtalin númer komu upp: 61 64 33 98 53 143 29 41 155 192. Vinning- anna ber aö vitja til Sigrlöar ólafsdóttur, Rauöageröi 27. Starfsemi Angliu. A aöalfundi félagsins Anglia, sem haldinn var sunnudaginn 3. okt. s.l., voru eftirfarandi kosnir i stjórn: Alan Boucher (formaöur) Poul O’Keefe (ritari) Ellen Sig- hvatsson (gjaldkeri) Erna Albertsdóttir (skjalavöröur) Colin Porter (formaður skemmti- nefndar) Meöst jórnendur: Garöar Fenger, Bergur Tómas- son, Aslaug Boucher, Sylvia Briem, Soffia Helgadóttir, William McManus. Akveðiö hefur veriö aö veita meölimum Félags enskukennara á tslandi félagsréttindi I Anglia. Fyrsta skemmtikvöld vetrarins var haldiö I gærkvöldi föstudag- inn 22. október kl. 211 Siöumúla 11 meö diskóteki og dansi Auk þess er ætlunin aö halda árshátlö meö boröhaldi og dansi laugardaginn 29. janúar I félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi og veröur þá boöinn vel þekktur heiöursgestur. önnur félagsstarfsemi i vetur veröa enskar talæfingar og kvik- myndasýningar sem fara fram I húsnæöi enskudeildar Háskólans aö Aragötu 14. Auk þess veröur vikuferö til Bretlands eins og i fyrra ef nægi- leg þátttaka fæst. Fóstrufélag islands. Muniö aöalfundinn I Lindarbæ fimmtudaginn 28. október kl. 8.30. Skrifstofan er opin á þriöjudögum kl. 13.30 - 17.30 Og á miövikudög- um kl. 13-17. — Stjórnin. Skagfjörösskáli i Þórsmörk verö- ur lokaður laugardag og sunnu- dag vegna einkaafnota F.í. Feröafélag islands. Sunnudagur 24. okt. kl. 13.00 Vifilstaðahllð - Kaldársel. Létt og þægileg ganga. Farastjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiðstöðinni (aö austanverðu). — Feröafélag Is- lands. Rauösokkaþing Rauösokkahreyfingin heldur annað þing sitt laugardaginn 23. og 24. október. Þar veröa rædd markmið hreyfingarinnar og skipúlagsmál. Þingiö verður haldiö að Brautarholti 6, efstu hæö og hefst kl. 13.00 á laugardag. Þátttökugjald er 1000,- krónur. Opiö hús er hjá hreyfingunni i Sokkholti, Skólavörðustlg 12, efstu hæð alla virka daga kl. 17- 19. Sími þar er 28798, og þar geta væntanlegir þátttakendur á ráð- stefnunni skráö sig i siðasta lagi næstkomandi föstudag. I miöstöö hreyfingarinnar eru nú Fanný Gunnarsdóttir, Helga ólafsdóttir, Herdls Helgadóttir og Svava Guömundsdóttir, Einnig er hægt aö tilkynna þátttöku til þeirra i simum 26777 og 33339. Þakkir Innilegar þakkir sendum vér öll- um landsmönnum fyrir fjárhags- stuöning þeirra við, félagið i merkjasölu þess siöastliöinn sunnudag. Þá þökkum vér öllum solubörnum fyrir þeirra hlutdeild I söfnuninni svo og öllum starfs- mönnum viö merkjasöluhaDD- drættiö. Dregiö veröur innan tiöar þá skil hafa borist utan af landi. f.h. stjórnar Blindravinafélags Islands Þórsteinn Bjarnason Laugardagur 23. október 1976 VISIR Best að fara aö koma sér - i það veröur fariö aö óttast r ' um mig. " Ég vona að þú hafir -,skemmt þér vel._ :g vero ao muna etur a BJÓÐA þér næst! GUÐSORÐ DAGSÍNS: Börnin mín. Þetta skrifa ég yður, til þess að þér skulið ekki syndga, og jafnvel þótt einhver syndgi, þá höfum vér árnaðar- mann hjá föðurnum, Jesúm Krist hinn rétt- láta. I Joh.2,1 Elning 20. októbar 1976. Kaup Sala 1 01 -Bandarfkjadollar 188,60 189, 00 1 02-Starllngapund 310,50 311,50* 1 03-Kanadadolla r 193,70 194,20 100 04-Danakar krónur 3172.20 3180,70* 100 05-Norakar krónur 3540, 30 3549.70* 100 06-Saanakar Krónur 4410, 00 4421,70* 100 07-Finnak mOrk 4886, 00 4898, 90* 100 08-Franakir frankar 3796,20 3806, 30* 100 09-Ðelg. frankar 505, 40 506,70* 100 10-Sviaan. frankar 7720, 50 7741,00* 100 11 -Gylllni 7390, 90 7410, 50* 100 12-V. - Þýak mörk 7778, 50 7799, 10* 100 13-Lfrur 21,74 21,80* 100 14-Auaturr. Sch. 1095,60 1098, 50* 100 15-Eacudoa 601,70 603, 30* 100 lfe-Peaetar 276,90 277.70 * 100 17-Yen 64, 29 64,48* * Breyting Írí efBuitu •kráninau. Fermingarbörn Háteigsprestakall. Væntanleg fermingabörn áriö 1977 eru beöin aö koma I Háteigs- kirkju mánudagin 25. október kl. 17. Börnin eru beöin aö hafa meö sér ritföng. Prestarnir. Asprestakall. Fermingabörn næsta árs 1977 komi til skráningar heim til min aö Hjallaveg 35 I næstu viku frá kl. 5-7. — Grlmur Grlmsson sóknarprestur Laugarnessókn. Þau sem eiga að fermast I vor og næsta haust, komi I Laugames- kirkju (aöaldyr) mánudaginn 25. október kl. 18. Þar mun ég taka á móti þeim f.h. væntanlegs sóknarprests er bráðlega veröur kosinn, og annast undirbúning þeirra þar til hann tekur viö. — Sr. Garöar Svavarsson. Muniö frimerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308 eöa á skrifstofu félagsins aö Hafnarstræti 5. Mitt vandamál er mjög erfitt úrlausnar! Ég á nógu marga kjóla en ekki nógu mörg veisluboö._ Hárgreiðslustofa Til leigu eða sölu er hárgreiðsiustofa á einum besta stað bæjarins. Stofan er i fuilum rekstri. Uppl. i sima 35270. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 43. 45. og 47. tölublaði Lögbirtingablaös 1976 á eigninni Hraunbrún 6, 3. hæö og 1/2 1. hæö, Hafnar- firöi, þingl. eign Þóröar Benediktssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös Hafnarfjaröar á eigninni sjáifri mánu- daginn 25. október 1976, kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta I Vesturbergi 70, þingl. eign Amþórs óskarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík o.fl. á eigninni sjálfri miövikudag 27. október 1976 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk. Nauðungaruppboð eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar, Skiptaréttar Reykjavíkur, banka, stofnana og ýmissa Iög- manna fer fram opinbert uppboö sem haldiö veröur f uppboössal tollstjóra f tollhúsinu viö Tryggvagötu laugar- dag 30. október 1976 kl. 13.30. Seldar veröa ýmsar ótollaf- greiddar og upptækar vörur svo og fjárnumdir munir svo sem: steypumót (kerfismót), prófilar, skrifstofuáhöld og vélar, hljómburðartæki, segulbandsspólur, sjónvarps- tæki, hljómplötur, fatnaöur, húsgögn, heimilistæki, vara- hlutir og verkfæri, veiöafæri, bækur, hjólbaröar, fólkslyft- ur, skrautvara, nýlenduvörur, frystik.istur, kæliborö, vog- ir, kæliskápar, búöarkassar og borö, kaffikvörn. Ennfremur verða seldar bifreiöarnar R-16817 VW sendi- feröabifr., R-50289 VW fólksbifreiö, R-9041 WiIIys jepp o.fl. Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn f Reykjavlk. ------------------+-------------------------- Innilegustu þakkir fyrir veitta vinsemd, virðingu og samúð vegna fráfalls og útfarar Ólafs Jóhannessonar Skriöustekk 29 (Bónstööin Shell viö Reykjanesbraut) Thora Hammer Jóhannesson Jóhannes óiafsson, Kristin Alexandersdóttir Kristin ólafsdóttir Eggert Þorfinnsson Jóhannes Ólafsson, Svanhildur Jónsdóttir Þórunn ólafsdóttir, Þór Ólafur Ólafsson Sigriöur ólafsdóttir, Jens Ólafsson Lárus ólafsson, systkini, barnabörn og aörir vandamenn. Franzisca Gunnarsson er látin. Gunnar Gunnarsson Úlfur Gunnarsson Tengdadætur og barnabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.