Vísir - 05.01.1977, Qupperneq 2
21
Miövikudagur 5. janúar 1977
VISIR
ISIRl
Teljið þér að áfengis-og ö
tóbaksneysla minnki g
eftir nýjustu hækkun? f
Hallgrimur Kristjánsson ■
verkamaöur:—Fyrstu dagana.||
Þannig hefur þaö veriö aö und-g!
anförnu.
Óli Kristjánsson, eftiriitsmaö-l
ur: — Nei, alls ekki. Þegar þetta 0
íækkar minnkar fólk annaö við ^
>ig, en heldur þessum leiöa H
/ana áfram.
Niðurstaða breskra athugana:
Islensk iðnfyrirtœki voru 2699 órið 1974:
Kolmunni oð
hluto í stað
þorsksins
Kolmunni gæti aö einhverju
leyti komiö f staö þorksins á
næstu árum, bæöi sem stautar
úr marningi og sem flök. Þessar
niöurstööur fengust úr
markaöskönnun sem gerö var á
vegum „White fish authority” i
breskum stórborgum frá Glasg-
ow til Bristol og voru þær kynnt-
ar i biaöinu Fishing news 10.
desember siöastliöinn.
í fyrrnefndri grein segir að
allt að 200 húsmæöur hafi
bragðað á kolmunnanum i senn
og 94 prósent þeirra hafi farið
viöurkenningarorðum um hann.
Grilluð kolmunnaflök likuðu
ekki eins vel. Það var aðeins i
Glasgow sem kolmunni fékk
neikvæðar viðtökur. Aðeins 31
prósent neytenda gáfu honum
einkunnina gott, eða mjög gott.
Kolmunnaflök nutu mikilla
vinsælda i „fish and chips” búð-
um, þar sem þau voru á boðstól-
um i sex vikur. Var salan á þeim
orðin stöðug. Flökin þóttu
stundum of smá en þá var grip-
iö til þess ráðs að steikja þau tvö
og tvö i samlokum.
Kolmunninn var lika vinsæll i
stórum mötuneytum og skólum.
Starfsfólkinu fannst hann þó
smár og ekki eðlilega hvitur.
Beinin engin
hindrun
í London, Birmingham og
Edinborg voru viðtökurnar sér-
staklega góðar þar sem samtals
594 húsmæöur smökkuðu á kol-
munnafiskstautum. Þeir þóttu
góðir og kom i ljós að beinin I
beinagarðinum sem ekki hefur
enn tekist að f jarlægja voru ekki
nein hindrun. Þaö varö meira
vart við bein i þorskstautum
sem prófaðir voru til saman-
burðar.
Það virðist hins vegar nokkr-
um vafa undirorpið hvernig nýr
kolmunni muni seljast i fiskbúð-
um. Húsmæður voru heldur ekki
hrifnar af útliti fisksins meðan
hann er ósoðinn, jafnvel þó að
hann væri með brauðmylsnu, og
til sölu i stórverslunum. Þannig
er hann tilbúinn beint á pönn-
una.
Það fylgir frásögn Fishing
news að niðurstöður markaðs-
kannananna hafi verið svo já-
Kolmunninn rennur nú út eins og heitar lummur I Bretlandi. Sömu
sögu var aö segja af honum hérna þegar Rannsóknarstofnun fisk-
iðnaöarins fitjaöi upp á þvf nýmæli aö bjóöa kolmunnann ókeypis
hér.
Hér á myndinni sést þegar veriö er aö matreiöa kolmunna. VIsis-
mynd: Karl Jeppesen.
kvæðar að „White fish að þróa hraðfrystar kolmunna-
authority” ætli að halda áfram afurðir. —EKG
Gunnar Stephensen, bllstjóri: —
Svona i bili aö minnsta kosti.
Svo fer þetta aftur i sama farið.
■
i
5
Nœr helmingur þeirra
innan við tvö mannór
Smæö fyrirtækja er eitt af ein-
kennum islensks iönaöar. Stærö
fyrirtækja er yfirleitt miöuö viö
vinnuaflsnotkun, og er fullt
starf eins manns i eitt ár nefnt
mannár. A árinu 1974 voru
44,3% íslenskra iðnfyrirtækja
innan viö tvö mannár aö stærö.
22.7% fyrirtækjanna til við-
bótar voru 2-5 mannár að stærð.
Það þýðir, að tveir þriðju hlutar
allra iðnfyrirtækja höfðu innan
við fimm menn í fullu starfi á
þvi ári öllu.
Iðnfyrirtæki voru samtals
2699 talsins árið 1974, og er þá
fiskiðnaðurinn meötalinn.
Aðeins 2.4% þessara fyrir-
tækja höfðu sem samvaraöi 60
starfsmönnum i fullu starfi þaö
ár. Hins vegar voru rúmlega 440
fyrirtæki á bilinu frá 10 i 60
mannár.
—ESJ
Grétar Baldursson, biistjóri: —
Já, ég er að minnsta kosti hætt-
ur aö reykja. Ætli þetta verði
samt ekki svipað og áður. Það
mætti leyfa bjórinn og hækka á-
fengi ennþá meira.
Siguröur ólafsson, biistjóri: — J
Nei, það ætti að banna innflutn- ý
ing á þessu skaðræ'ði.
HETJUR FJARMALALIFSINS
Ekki viröist Guöbjartsmáliö
svonefnda ætla aö fá gæfulegan
endi eöa traustvekjandi, þegar
viö liggur i miöjum kllðum
rannsóknar, aö sérlegur dómari
um starfshegöan Hauks Guö-
mundssonar útilokar ekki þann
möguleika aö Haukur hafi veriö
ginntur til aö handtaka Gutbjart
Pálsson hér á dögunum meö
smygl i farangrinum, til þess
eins aö koma Hauki i embættis-
legt klandur og ömerkja hann
sem lögreglumann. Þegar þaö
er jafnframt haft f huga, aö
málgagn ákveðins stjórnmála-
flokks hefur fundiö sig knúiö til
aö stofna til rannsóknar á
embættismennsku þeirra Hauks
og Kristjáns Péturssonar, og
viröist ekki ætla aö hafa erindi
sem erfiöi I þvf efni, má hæg-
lega leiöa getum aö þvf, að ekki
hafi þótt fullreynt, og þvi hafi
einhverjir ákafaaöilar um
„réttarfariö” gripiö til þess
ráös aö þústa Hauk svona utan
dagskrár.
Þá er undarlegt aö þeir
Kristján Pétursson og Haukur
Guömundsson hafa einkum ver-
iöoröaöir viö aö ganga of langt I
starfi, þegar hetjur fjármála-
Iffsins eru annars vegar. Þeir
munu á sínum tima hafa fengiö
bréf upp á aö láta eina slika
hetju fjármálalifsins i friöi, um
þaö leyti sem sú hetja var aö
gera viöskipti viö tilgreindan
húsbyggingarsjóö og Afengis-
verslun rikisins og stofna til
hrikalegri skattskulda en áöur
hafa. þekkst. öll upprifjun
slfkra bréflegra afskipta vekur
ævinlega hróp f ákveönu blaði.
Nokkra velþóknun vekur jafn-
framt þaö lögfræöilega atferli
aö geta með hundakúnstum
frestaö stööugt innheimtu skatt-
skuldarinnar og þaö meö atfylgi
sjálfs Hæstaréttar landsins. t
annað sinn varö svo Hæstiréttur
til aö úrskuröa meö einu mótat-
kvæði aö önnur hetja fjármáia-
Iffsins skyldi leyst úr haldi á
meöan leitaö var lykils aö máls-
skjöiunum. Þannig leikur ekki
vafi á þvi, aö þeir, sem viröast
sjáfviljugir hafa tekiö á sig póli-
tiska ábyrgö á öllum þeim hetj-
um fjármálalifsins, sem sam-
féiagið þykist eiga ýmislegt
vantalaö við, hafa lögin sfn
megin, a.m.k. fyrirvara ákvæöi
þeirra. Hins er ekki gætt sem
skyidi, aö lög eru i eöli sfnu siö-
laus. Væru þau þaö ekki væri
fyrir löngu búiö aö staöla þau
fyrir tölvu. Mótatkvæöiö i
Hæstarétti f máli Guöbjarts
byggöist á siðgæðislegri túlkun
laga, og sem betur fer er slfk
túlkun fyrir hendi innan dóm-
stóla.
En hetjur fjármálaiffsins
þurfa yfirleitt ekkert aö óttast,
nema ef vera skyldi sú óþarfa
athygli, sem óbeinn pólitiskur
stuðningur veitir þeim. Þaö er
vitað mál, að hér hafa árum og
áratugum saman viögengist
þau viðskipti, aö kaupa skulda-
bréf með um 40% afföllum af
húsbyggjendum og öörum
munaöarleysingjum á lána-
markaöi, og selja þau siöan I
fjármunastofnanir á nafnveröi.
Þessi atvinnuvegur er svo viö-
tækur, að hann hefur þegar
komiöóorði á heila stétt manna,
sem m.a. er gert aö annast siö-
gæðisvörsiu innan ramma lag-
anna. Einstöku sinnum s-kjóta
angar þessarar hiiöar fjármála-
lifsins upp kollinum i hávaöa-
sömum rannsóknum á starf-
semi banka og sparisjóða, en öil
þau mál eru minniháttar þegar
milljarðavelta I affallaviöskipt-
um er annars vegar. Affallaviö-
skiptin eru einhver best lög-
verndaði atvinnuvegur iands-
ins. Það varöar ekki viö lög aö
kaupa skuldabréf meö afföllum
og selja þau aftur á nafnveröi.
Það varðar að vfsu viö lög aö
gefa ekki afföllin upp til skatts,
en hver er aö hugsa um slfkan
sparðatining. Og ekkert af
þessu er nýtilkomið. Hins vegar
þykjast einhverjir hafa fundið
glæpsamlegt atferli, og þaö
stendur ekki á svörum, því hetj-
ur fjármálalifsins eiga sér bæöi
málgögn og formælendur —
enda farið að lögum. Svarthöföi