Vísir - 05.01.1977, Page 7

Vísir - 05.01.1977, Page 7
yism Miövikudagur S. janúar 1977 7 Bridge FJrstur med fréttimar vísm Rover 3500 bíll órsins 1977 Hover 3500 hefur veriö kjörinn bill ársins 1977. Þaö voru 49 blaða- menn, sem ailir sérhæfa sig i bllum og þvi sem þeim viökemur, frá 15 iöndum Evrópu sem kusu Rover 3500 i Paris á gamlársdag. Verðlaunin sem afhent hafa verið siöan áriö 1963 vcrða afhent yfirmanni British Leyland, Alex Park i Róm þann 25. janúar. Rover 3500 þótti meðal annars bera af hvað snerti öryggi, þæg- indi, afköst og ýmislegt fieira. Billinn fékk 157 stig. Audi 100 fékk 138 stig, Ford Fiesta 135 stig, Ranault 14 fékk 95 og Wolkswagen Golf di- esel fékk 70 stig. Laurence Olivier i hlutverki nasistaforingjans. Fœr Olivier Óskorinn? — fyrir hlutverkið í „Morathon Man"? Sá orðrómur hefur verið á kreiki i kvikmyndaheiminum að vera kunni að Laurence Olivier fái Oskarsverðlaun þessa árs fyrir hlutverk sitt i myndinni Marathon Man, sem Háskólabió sýnir um þessar mundir. Það yrði þá annar óskarinn sem leikarinn fengi en nú eru 28 ár liðin siðan hann fékk sin fyrstu Óskarsverðlaun. bað var fyrir hlutverk sitt i Hamlet árið 1949. í myndinni Marathon Man leikur Olivier fyrrverandi nas- istaforingja og tilraunatann- lækni i Auschwitz. Dustin Hoff- mann leikur einnig i þessari mynd ásamt Marthe Keller og Roy Scheider. „Astæðan fyrir þvi að ég tók þetta hlutverk að mér er sú að það er ekki svo stórt”, hefur Laurence Olivier sagt i viötali. „Þessi maður sem ég leik er hins vegar auvirðilegur. Þaö er alls ekkert mannlegt i hon- um”, bætir leikarinn við. Karl bretaprins kveöst alveg geta oröiö ánægöur sem bóndi. Myndin var tekin við komu hans til Reykjavikur eftir laxveiöi. Idi Amin kæröi sig ekki um aö sjá frumsýninguna á „Raid of Ent- ebbe”. Amin boðið ófrumsýningu — en hafnaði — þegar#/Raid of Entebbe"var frumsýnd Idi Amin ugandaforseta var boðið að vera við- staddur frumsýningu á myndinni „Raid of Entebbe" i Jersúsalem þann 30. desember sl. Idi Amin hafnaði boðinu. Það er 20th Century Fox sem á heiðurinn af þessari kvikmynd sem f jallar eins og nafnið bendir til um atvikið þegar ísraelskir hermenn réðust inn á flugvöllinn vegna fiugránsins f júlí í sumar. Amin vildi líka gjarnan fá að vita hvort boð þetta væri áreiðanlegt eða hvort aðeins væri verið að stríða honum. Hvítt : Koz Svart : Riskin Sovétrikin 1963. 1. Bxh7+! 2. Hd7! 3. Dh5+ 4. Dxf7 + 5. Rxd7 6. Dxd7 7. Dd3+ 8. b4 Kxh7 Rxd7 Kg8 Kh7 Dxd7 He7 Kg8 Gefið. Hvitur leikur og vinnur. I Evrópubikarkeppni PHILIP MORRIS, sem haldin var i Haag i Hollandi fyrir stuttu, náðu tveir ungir stúdentar frá Groningenhá- skóla þriðja sæti. Hér eiga þeir i höggi við austur- riska meistarann Peter Man- hardt, sem náði sér i makker yfir landamærin, þýska meistarann Ulrich Auhagen. Staðan var a-v á hættu og suður gaf. 4 A-10-9-5 v D-9-2 ♦ 10 D-G-10-5-2 * G-8-7-2 A-K-6-5 * A-D-G-9-3 * _ 4 6-3 * 4 « 7-6-4 * A-K-9-8-7-6-3 4 K-D-4 * G-10-8-7-3 $ K-8-5-2 + 4 Sagnir gengu þannig, n-s Heer- schop og Laam, en a-v Manhardt og Auhagen: Suður Vestur Norður Austur P ÍT D 4L 4H D P P P Þrisvar sinnum tromp hefðu gert út um málið strax, en Auhagen spilaði út tigulás. Siðan kom tiguldrottning, sem Laan trompaði i blindum. Þar eð vestur var með eyðu i laufi, var liklegt að skipting hans væri 4-4-5-0 og þá væri spilið öruggt. Laan fór þvi heim á spaðakóng, trompaði tigul og spilaði siðan hjartadrottningu. Auhagen var varnarlaus, en hann þrjóskaðist og gaf. Þá kom spaði á drottningu, siðan var spaðatiu svinað og laufi kastað i spaðaás. Vestur fékk að lokum tvo hæstu i trompinu ásamt illilegri augna- gotu frá Manhardt. Slétt unnið og hreinn „toppur”. H H f IJL# ±±± i 14 j. & & & t&A #£Ét - __ ______ ABCDEFGH „KIMNIGAFAN HELDUR MÉR HEILUM A GEÐSMUNUM segir Karl bretaprins í viðtali „Hvaö mér viökemur, þá er þaö kímnigáfan sem heldur mér heilum á geðsmunum”, sagöi Karl bretaprins i viðtali viö timaritiö High Life fyrir nokkr- um dögum. Prinsinn virðist þar vera hinn djarfasti og segir meöal annars: „Þaö væri áreiö- anlega búiö aö mæla meö mér inn á einhverja stofnun fyrir löngu ef ég heföi ekki þá hæfi- leika aö geta séö skemmtilegu hliöina á lifinu.” Prinsinn er nú orðinn 28 ára gamall og samkvæmt yfirlýs- ingu sem kom frá hásætinu fyrir stuttu er hann kominn i raðir yf- irforingja i sjó- og flughernum breska. Sjálfur segir hann: „Ég gæti verið ánægður sem bóndi”. Varðandi áhugamál svaraði Karl því til að hann hefði áhuga á tungumálum en hefði hins vegar ekki gefið sér nægan tima til að ná valdi á málfræð- inni. „En ég hef gaman af að tala frönsku, sérstaklega við fagra franska dömu, eftir glas af ein- hverju” bætti hann við. „Föt?. Ég hef litinn áhuga á þeim”, sagði prinsinn. Hins vegar vill hann oft vera svolitið öðru visi en aðrir, og hefur þá tekið upp á furðulegustu hlut- um. I viðtalinu ræddi prinsinn svo. að sjálfsögðu um alvarlegri málefni, en látum þetta nægja

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.