Vísir - 05.01.1977, Page 24

Vísir - 05.01.1977, Page 24
FIMMTÁN BÁTAR FARNIR AÐ HUGA AÐ LODNUNNI VÍSIH Miövikudagur 5. janúar 1977 Framkvœmda- stofnun byggir Kramkvæmdastofnun rfkis- ins hefur keypt stóra hornióö milii Rauöarárstigs og Þver- holls, næst Búnaöarbankanum við Hlemmtorg. „Viö ætlum aö byggja þarna snoturt hús”, sagði Sverrir Hermannsson, forstjóri framkvæmda- stofnunarinnar, viö VIsi i morgun. Lóðin er keypt af Agli Vil- hjálmssyni hf. en Sverrir vildi ekki staðfesta aö kaupverð væri 40milljónir, eins og hald- ið er fram i Alþýðublaöinu. ,,Sú tala er ekki rétt. Þetta er ekkert felumál hjá okkur, en ég vil helst ekki gefa upp kaupverð fyrr en ég er búinn að tala við hinn aðilann, en við teljum verðið mjög hag- kvæmt.” Sverrir sagði að það væri nýbúiö að gera kaupin og þvi lægju ekki fyrir upplýsingar um stærð húss og annaö, en þar yröi vel bætt úr húsnæðis- vandræöum þeirra og kannski lika Þjóðhagsstofnunar. Hann gat þess aö fram- kvæmdastofnun greiddi nú margar milljónir á ári i húsa- leigu, ,,og ég fyrir mitt leyti uni illa slikum ómyndarskap hjá opinberum stofnunum.” — ÓT. „Mun óska etftir rannsókn" ,,£g mun óska eftir rannsókn á þvi hvort ekki er ólöglega aö fariö meö kvaön- ingu konu minnar og systra til sakbendingarinnar og einnig mun ég óska eftir rannsókn á aðild bæjarfógetaembættisins i Keflavik i sambandi viö handtökumáliö”, sagöi Haukur Guömundsson rannsóknarlögreglumaöur i samtali viö Visi i morgun. I gær fór fram sakbending i Keflavik. Sagði Haukur að kvaðning héfði komið til 17 kvenna á ýmsum aldri. 12 af þessum konum eru Hauki kunnugar. Meðal þessara kvenna voru eiginkona hans og þrjár systur. Haukur sagði að sér fyndist það undarlegt að kvaðningarnar hefðu verið með stimpli lögreglustjórans i Keflavik og undirritaðar af fulltrúa bæjarfógeta, en ekki umboðsdómara i málinu. ,,Þaö er álit mitt að þessi háttur hafi verið hafður á til að blekkja viðkomandi aðila,” sagði Haukur. —EA „Þaö eru fimmtán farnir af staö”, sagöi Andrés Finnboga- son hjá Loönunefnd er Visir ræddi viö hann. Eins og kunnugt cr varð Gisli Arni RE var við loðnu i fyrrinótt úti af Kolbeins- ey. Aö sögn Eyjólfs Friögeirs- sonar leiöangursstjóra á Arna Friðrikssyni er loönan nú um 40 miiur norður af Kolbeinsey. Arni Friðriksson fór-útstrax annan janúar og átti aö halda austur fyrir land til loðnuleitar. Jaröskjálftar viö Kröfiu hafa verið aö aukast siöustu þrjá dag- ana. Visir fékk þær uppiýsingar hjá jaröskjáiftavaktinni viö Reynihlið i gær aö þessir jarð- skjáiftar væru mjög likir þeim Veður var hins vegar svo slæmt að ekki þótti tækt aö fara þangaö. Hélt skipiö þvi vestur fyrir og þaðan austur með norðurlandi. Er hugmyndin að skipið fylgi loðnugöngunni aust- ur meö landi. óvist hvaðan loðnan er Eyjólfur Friögeirsson sagði i samtali við Visi i gær að ekki væri endilega vist að loðna sú sem bátarnir heföu oröiö varir sem voru um 20. október i haust, eöa um viku áöur en siðasta land- sig varö. Aö sögn Páls Einarssonar jarö- eðlisfræöings vantar nú um 8 daga ris til þess aö landiö veröi við væri sú sama og bátarnir voru I úti af Vestfjörðum fyrir áramótin. Hann sagði loðnubáta hafa leitað nokkru austar en loðnan hefði fundist en ekkert orðið varir. Hann kvað þá frekar hafa átt von á að loönan hefði verið aust- ar, en raun varð á. I fyrra hefði loðnan að visu fundist tiu dögum seinna en nú og þá verið mun austar. komiö i svipaöa hæö miöaö viö stöövarhúsiö og var i lok október- mánaöar siöastliöins. Landið hefur tvisvar áöur risið i svipaöa hæö og nú. t bæöi skiptin tæmdist hraunmassinn undan og Finnst loðna úti af Vestfjörðum? Miklu skiptir hvort ioðna finnst einnig úti af Vestfjöröum. Loðnuveiðin þar i sumar hefur verið mikil búbót og er ástæöa til aö ætla að veiðar verði þar áframi vetur. Sjómenn á Vestfjörðum hafa árvisst orðið varir við loðnu á miðunum fljótlega upp úr ára- mótunum. Nokkuð hefur verið leitað að þeirri loðnu, en ár- angurslaust. Núna á hins vegar að leggja meiri áherslu á að finna hana en áður. Tvö skip verða þvi i leitinni, Arni Friðriksson og Bjarni Sæ- mundsson. Hjálmar Vilhjálms- son verður leiðangursstjóri á honum. Bjarni Sæmundsson leggur af staö á miðin i dag og mun veröa úti af Vestfjöröum. Hjálmar sagði i samtali við blaðið að hann byggist við að fá niðurstöður af leitinni siðar i þessum mánuði. Komi i veg fyrir löndunarbið Vitaö er að margir biða með öndina i hálsinum eftir þvi hvort loðna finnistfyrir vestan. Ef svo fer verður hægt að nýta verk- smiðjurnar á Siglufiröi Bolungarvik, og á Faxaflóa- höfnum til fullnustu alla ver- tiðina, jafnframt verksmiðjum á Austur og Suðurlandi. En eins og flestum er i fersku minni hefur undanfarnar ver- tiöar skapast örtröð þar sem verksmiðjur austanlands hafa yfirfyllst, en of langt hefur verið að sigla meö afla vestur fyrir. —EKG er talið liklegast aö hann hafi streymt noröur i Gjástykki. Páil sagði aö nú væri aö hefjast sá timi sem hvaö varasamastur væri og yrði tekin upp full vakt á svæöinu fljótiegá. SJ Leiöangursmenn á Bjarna Sæmundssyni voru hýrir á brá I gær niöri á Reykjavfkurhöfn. Þar var unnið viö aö gera skipið klárt fyrir leiöangurinn. Hjáimar Vilhjálmsson fiskifræöingur sem er til hægriá myndínni er ieiöangursstjóriiþessarirannsóknarferö. —Ljósmynd VIsis Jens. JARÐSKJÁLFTAR AUKAST Á NÝ Á KRÖFLUSVÆÐINU Jarðvísindamenn búast við breytingum ó svœðinu innan viku Æsufell 2 símasam- bandslaust eftir brunann f desember Fjölbýlishúsiö aö Æsufelli 2 hefur verið nær simasambands- laust siöan kviknaöi i þar 30. desember siöastiiöinn. i blokk- inni eru skráöir þrjátiu og niu simar og þeir hafa allir veriö óvirkir. Bæjarsiminn lánaði eitt tæki til þess að blokkin væri ekki al- gerlega sambandslaus við umheiminn, en i húsinu eru um 200 ibúar þannig aö einn simi hefur ekki mikiö aö segja. í brunanum fóru eldur og reykur upp eftir plastpipum sem simalagnir eru i og viðgerðin hefur verið mikið og erfitt verk. Nú er þó búið aö hreinsa úr fjórum af sex pipum og standa vonir til að einhverjir simar komist i samband I dag. 1 tveimur pipum er hins vegar allt fast og ekki er búiö að ákveða hvort þarf að brjóta upp til að ná þeim, eða hvort lagnir koma utan á. — ÓT r Stjórnarskrá Islands 103 ára í dag: Takmörkun eignarréttar nú til meðferðar í stjórnarskrárnefnd — segir Hannibal Valdimarsson, formaður nefndarinnar „Þaö hafa engar ákvaröanir verið teknar ennþá. En óhætt er aö segja aö endurskoðunin er komin langleiöina og ég hygg aö flestar tillögur séu komnar fram”, sagöi Hannibal Vaidi- marsson formaöur nefndar þeirrar sem nú vinnur aö þvi aö endurskoða stjórnarskrána. Stjórnarskrá lýöveldisins ís- lands á 103 ára afmæli i dag. Hannibal sagði að fundir i stjórnarskrárnefnd hefðu siðast verið haldnir i nóvember og yrðu næstu fundir nú fljótlega upp úr áramótum. Hannibal hefur lagt fram tillögur varðandi eignarrétt. 1 þeim mun gert ráð fyrir á tak- mörkun hans, hvað snertir rétt á háhitasvæðum og þess háttar. Hann sagði i morgun að enn hefði ekki verið gengið til at- kvæða um tillögur. Stjórnarskrárnefndin hefur haft kjördæmaskipanina til um- fjöllunar. Að sögn Hannibals er það einkum spurningin um hva'ð eigi að ákveða i stjórnar- skrá og hvað i kosningalögum. Með þvi að láta það nægja að setja ákvæði i kosningaiög, væri hægt að gera breytingar örar á kjördæma- og kosningafyrir- komulagi. Tók hann sem dæmi að auðveldara yrði að eiga viö breytingar á vægi atkvæða eftir landssvæðum. „Það eru mýmargar tillögur sem fram hafa komið”, sagði Hannibal. ,,0g vissulega er gert ráð fyrir miklum breytingum á stjórnarskránni, samkvæmt þeim tillögum sem fram hafa komið. Enda eru nú liðin meira en hundrað ár siðan stjórnar- skráin var sett að meginstofni”. —EKG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.