Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1977næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272812345
    6789101112

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 5
Berlingur í deilum við prentora kom ekki út í gœr Anker Jörgensen, for- sætisráðherra í Dan- mörku skoraði á útgef- endur tveggja stærstu dagblaða dana að halda áfram útgáfunni og fresta í bili deilu þeirra við prentara, eða þar til eftir kosningarnar í næsta mánuði. Berlingske tidende og B.T. komu ekki út i gær, þvi a& eig- endurnir sög&u upp 1.000 starfs- mönnum i fyrrakvöld eftir langa deilu viö prentara um hagræ&ingaráætlanir útgáfu- fyrirtækisins. 1 útvarpsviötali f gær varpa&i Jörgensen allri sök á útgefend- urna vegna lokunarinnar og bætti viö, aö slá ætti málinu á frest, svo aö útgáfa dagblaöa stöövaöist ekki i kosningabar- áttunni. Minnihlutastjórn sósialdemó- krata hefur boöaö til kosninga 15. febrúar. Leiðtogar stjórnar- andstööunnar hafa sakaö hina vinstrisinna forystu prentara um aö reyna a& mýla fjölmiöl- ana i kosningabaráttunni. Otgáfa Berlings hefur haft á prjónunum að innleiöa nýja tækni viö útgáfuna, sem gera mundi bla&areksturinn efna- hagslega kleifan. En prentarar hafa lagstgegn sérhverri tillögu fækkun starfsli&s, eöa nýrri verkaskiptingu, sem gerir þaö aö verkum aö vélritunarstúlk- ur eöa blaöamennirnir sjálfir vinni aö hluta til þeirra fyrri störf. 6,000 ára koparnáma 6.000 ára gömul kopar- náma, með ótal rangölum, vinnupöllum og jafnvel loftræstingaropum hefur nú fundist í Negev-eyði- mörkinni í (srael, eftir því sem einn fornleifaf ræð- inga ísraels sagði í gær. Prófessor Beno Rothenberg frá Tel Aviv segir aö náman, sem mun vera i Timna-dalnum (um 30 km norður af Elat), sé 2.000 árum eldri en elsta koparnámuvinnsla svipaðrar stæröar. Náman, sem aöeins er nokkurra metra djúp, viröist hafa verið grafin með steináhöldum, enda frá upphafi bronsaldar. Hún fannst viö hliöina á forn- leifauppgreftri, sem prófessor Rothenberg stjórnaöi, eftir aö hann 1974 fann egypskar námur, sem lögöu faraóunum til kopar. Sá fundur vakti mikla athygli fyr- ir tveim árum, enda námurnar taldar 1.000 árum eldri en sam- bærilegar námur, sem menn hafa fundiö áöur. Claustre- fjölskyldan sameinuð í Trípólí Móðír og systir franska fornleifafræðingsins, Francoise Claustre, eru til hennar komnar í Trípolí í Líbíu. Eru þau öll gestir Libíu-stjórnar. Libiustjórn haföi forgöngu um, a& uppreisnarmenn i Chad slepptu Francoise eftir nær þriggja ára fangavist, og manni hennar, sem hjá henni dvaldi siö- ustu 17 mánuöina. Með mæögunum kom til Tripóli Bernard Capillon, hershöföingi, sem á aö taka viö hjónunum hjá Gaddafi offursta fyrir hönd frakklandsforseta. Fjöldi blaöamanna er kominn til Tripóli, en þeim hefur ekki gef- ist kostur á að hitta Claustrehjón- in enn. Hefur verið ákveöinn fundur meö þeim i dag, en siöan flýgur fjölskyldan til Frakklands. Mengunin spillir grísku hofunum á Akrópólis-hœð feneyinga áriö 1687. En ekkert i hinni 25 alda löngu sögu Meyjarhofsins kemst i hálf- kvisti við spjöll, sem loftmeng- un si&ustu fimmtiu ára hefur unniö á musterinu. UNESCO (menningar- og visindamálastofnun Sameinu&u þjóöanna) hefur nú hrundiö af staö fjársöfnun til þess aö bjarga rústunum, en þaö er taliö fimmtán milljóndollara verk. (Griskastjórninhefur nú lofað 5 milljónum dollara til þess ama). Til þess aö fylgja fjár- söfnuninni úr hlaöi kleif Amadou-Mahtar M’Bow, fram- kvæmdastjóri UNESCO (sagn- fræðingur frá Senegal sérfróður isögu sigildrar listar) Akrópólis á dögunum og hrópaöi þessi viö- vörunarorö: „Eftir aö hafa staöið af sér til- ræði veöurs og manna i 2.400 ár, steöjar sivaxandi eyöi- leggingarhætta iönmenningar- innar a& þessum stórfenglega minnisvaröa, sem þeir Iktinus og Fidias skildu eftir snilldar- handbragö sitt á.” Þaö er öngþveitis bilaumferð Aþenu, ásamt verksmiöjunum er spruttu þar upp eftir lok siöari heimsstyrjaldarinnar sem dæla sliku magni af brenni- steinsdioxiði i andrúmsloftiö aö marmarinn i Parþenon tærist upp. Eftir þvi sem Konstantin Trypanis, menntamálaráöherra Grikklands, segir þá hafa til- höggnar útlinur myndanna á kariatiöunum fimm, sem bera uppi þakskyggnið á Erekþeion (ööru stærsta hofi i Akrópölis) máöst Iskyggilega á siðustu tiu árum. A meöan hefur andlitiö á riddaranum aö vestanveröu viö Meyjarhofiö máöst alveg út. 'Hl viöbótar viö mengunar- spjöllin bætist svo hiö eilifa samspil frosts og dropans, sem holar steininn, en þaö hefur leitt til sprungumyndunar. Sums staöar hefur marmarinn ,,Hún er iklædd mikilfengleik aldanna,” skrifaöi Plútó, eftir aö hafa horft upp á hæ&ina Akrópólis yfir Aþenu. „i henni býr iifandi og óspillanlegur blær, andi sem aldurinn fær ekki unniö á”. Allt frá þvi aö Meyjarhofiö Parþenon var reist uppi á Akrópólis á fimmtu öld fyrir Krist, hefur það staðiö af sér eyðileggingaröfl sögunnar. — Hinir sigursælu rómverjar breyttu Parþenon i vændishús, kristnir menn breyttu þvi i kirkju, tyrkir i mosku og siðan i púöurverksmiðju, sem sprakk undan fallbyssuskothriö Ein af kari'atföunum úr Erekþeion f vl&gerft. klofnaö eins og i súlunum i Meyjarhofinu, en þvi kenna menn um fáfræöi viðgeröar- manna, sem á árunum 1913 og 1931 styrktu súlurnar meö járn- stöngum. Þeim var komið fyrir inni i súlunum, og hafa þær siðan ryögaö sundur i sjávar- loftinu. Þetta alvarlega ástand kallar á örþrifaráö, sem grikkirhafa á prjónunum. Hefur þeim helst komið i hug a& fjarlægja allar eftirstandandi höggmyndir og koma þeim fyrir i safni viö rætur Akróþólis. Þaö safn hefur að visu ekki veriö byggt enn. 1 stað myndanna eiga aö koma eftirlikingar úr trefjagleri, sem British Museum lætur gera. Fyrir framtakssemi Elgins lávaröar er British Museum i góðri aöstööu til þessa. Safniö hefur I sinum fórum flestar upp- haflegu myndirnar, sem voru efst uppi undir þakskeggi i Meyjarhofinu. Um 1800 fékk Elgin lávaröur leyfi tyrkja til þess aö fjarlægja myndirnar, og tók þá um leiö eina kariti&una úr Erekþeion-hofinu. — Einserætlunin aö fjarlægja ryðguöu járnfleinana úr stoöun- um og setja annaö tilstyrkingar i staðinn. Allur vandinn veröur þó ekki leystur meö þessu. Eitt en veldur mönnum auknum áhyggjum við varöveislu þess- ara minja. Það eru heilu hjaröirnar af ferðamönnum — þrjár milljónir á ári — sem jarmandi leiösögumenn reka um Akrópólis. Fótatak þessa fjölda kallar fram titring istein- inum, sem mönnum er ekki lengur um. Láta menn sér detta i hug að skipuleggja umferöina og beina ferðamönnunum á gangbrýr, sem koma skal fyrir umhverfis’ minjarnar. Tilhugsunin um trefjalgers- eftirlikingu af Meyjarhofinu og öörum sigildum listaverkum á Akrópólis fyllir margan mann- inn angurværö, sem hann verður aö bægja frá sér vegna þeirra hryllulegu örlaga, sem annars blasa við þessum menningararfi. (Þýttúr TIME.) Þegar hefur verift hafist handa vift endurreisnarstarfiö á Akrópólis. Þessi vinnupallur hefur verift reistur viö Meyjarhofiö, sem forn- grikkir byggöu til dýröar Pallas Aþenu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 29. Tölublað (01.02.1977)
https://timarit.is/issue/247342

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

29. Tölublað (01.02.1977)

Aðgerðir: