Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 7
Marion meö dóttur
sina, Jennifer sem
er aöeins 15 mán-
aöa.
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
Adrian, 8 ára, viöstaddur einskonar „messu”
i húsi foreldra sinna. Móöirin er sú i svörtu
skikkjunni en faöirinn er sá meö grfmuna.
Aðeins 15 mánaða
-en á að verða nom
Dýrkunin fer fram á heimili
hjónanna, en viökomi hún kyn-
lifi fer hún fram undir beru lofti,
— jafnvel i snjóstormi, eins og
þau segja. Þau litlu fá þó ekki aö
taka þátt i neinum serimonium
þar sem fólkiö er allsnakiö, fyrr
en 16 ára.
Mál þetta hefur vakiö mikla
athygli i Englandi. Ekki þó aö
þetta sé fyrsta fólkiö sem dýrk-
ar Satan, heldur aö þetta er i
fyrsta skipti sem börnin eru
höfö meö. „En enginn getur
hindraö þau”, segir nornin
Marion.
En þaö er ekki beinlínis
undarlegt þó mönnum finnist
þaö óviökunnanlegt aö hafa litil
börn sin meö.
óhugnanlegt, en sú litla mun
hvergi smeyk.
Sjálf varö Marion „norn” 19
ára gömul. Ari siöar kynntist
hún eiginmanninum og giftist
honum án þess aö hann vissi
sannleikann. Þegar hún sagöi
honum þetta, skildi hann konu
sina og var reiöubúinn aö gera
slikt hiö sama.
Börnin eru Jennifer, 15 mán-
aöa gömul og Adrian 8 ára.
Marion segir aö Adrian sé orö-
inn nógu gamall til þess aö
viöurkenna i hvers þjónustu
hann er, og um Jennifer, segir
hún aö hún sé nýfarin aö ganga,
og hafi sérlega gaman aö koma
inn i musteriö i húsi þeirra. Þar
er þó dimmt og fremur
Marion Unsworth, 29 ára
gömul húsmóöir I Kempston i
Englandi kallar sig norn. Hún
hefur gefiö sig Satan á vald og
kveöst reiöubúin aö ganga i
gegnum hvaösem er fyrir hann.
Eiginmaöur hennar, Frank, er á
sama máli, og þau hjónin eru
sammála um aö tvö börn þeirra
eigi aö ganga sama veg.
Munið þið eftir mynd-
inni Sounder sem Nýja
Bíó sýndi f fyrravetur?
Cicely Tyson fór þar með
hiutverk Rebeccu, og
þótti leikur hennar góður.
Ekki reyndist það heldur
síðasta hlutverk hennar.
En í því næsta fékk hún
ekki að koma fram eins
og hún er. Nei, 100 ára eða
næstum því, varð hún að
vera.
Með aðstoð sminks og
annars tilheyrandi, var
andliti Tyson breytt. A
meðfylgjandi myndum
sjáum við árangurinn af
öllu erfiðinu, og það þarf
vart að taka það fram að
það hlýtur að vera þreyt-
andi að ganga í gegnum
svona lagað fyrir hverja
upptöku.
Myndin heitir annars
The Autobiography Of
Miss Jane Pittman.
lOOóraó
nokkrum
mínútum
Þriöjudagur 1. febrúar 1977
Hvítt:Wedberg
Svart:Karlsson
Sænska deildakeppnin 1976.
1. Dc3!!
Gefiö.
Svartur leikur og vinnur.
BOLS bridgeheilræöi ítalska
stórmeistarans Benito Garozzo
fjallaöiumútspil gegn slemmum.
Þaö er allt 1 lagi aö spila gætilega
út gegn úttektarsögnum, en gegn
slemmum gegnir ööru máli, segir
Garozzo. Þá er nauösynlegt aö
spila sókn.
Hér er dæmi um hugsanagang
stórmeistarans.
Andstæöingarnir eru komnir i
sex hjörtu eftir þessar sagnir:
Noröur Suöur
ÍG 2L
2H 3S
4T 5L
5H 6S
P
Þú átt aö spila út frá:
8-5-3
K-G-9-8
8-2
K-G-8-5
Þaö er augljóst aö varnar-
möguleikarnir eru þin megin.
Mjög llklega er laufakóngurinn
slagur, en hjartakóngurinn virö-
ist illa staösettur. Og eftir aö
sagnhafi hefur svinaö hjarta og
vantar ef til vill einn slag, þá ert
þú sennilega I kastþröng meö
hjartaö og laufiö.
Hvaö er hægt aö gera? Spila
hjarta strax og aftur hjarta þegar
þú kemst inn á laufakóng. En
hvaöa hjarta? Lágt hjarta gefur
sagnhafa ódýran slag ef hann á tí-
una (hann á hana) og þess vegna
er best aö spila út háspili, hjarta-
kóng. Eins og þú hefur komist aö
raun um, þá er spiliö þannig:
4 K-10-2
V A-D-7-5
♦ A-K
* 10-7-3-2
é- 8-5-3 & 7-6
V K-G-9-8 V 6-4-3
«8-2 ♦ 10-7-6-5-4-3
A K-G-8-5 * 9-6
H
i t
t
i
1 i
tt t £
t
• A-D-G-9-4
V 10-2
♦ D-G-9
* A-D-4
Sagnhafi er varnarlaus, þegar
vestur hefur spilaö út hjartahá-
spili. Meö þvlaö spila hinu háspil-
inu, þegar þú kemst inn á laufa-
kóng, eyöileggur þú hjartainn-
komu blinds og sagnhafi getur
ekki náö kastþröng á þig. Þúfærö
' þvl annan laufaslag fyrir rest
ásamt hamingjuóskum félaga
þinna á hinu boröinu.
[hárske
ISKCLAGÖTU54
OPIÐ A LAUGARDÖGUM
HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI
| HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI
SlMI 2 81 41 R MELSTEÐ