Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 11
<3
VISÍli Þriöjudagur 1. febrúar 1977
11
ískindsheimsókn
voraforsetans
legur stjórnmálamaöur
embættiseiö sem dómsmálaráð-
herra rikisins. Sá maður heitir
Walter Mondale. Valdimar er
repúblikani en Mondale demó-
krati og á norrænni vogaskál
stjórnmálanna myndi sá síðar-
nefndi vera hægri jafnaðarmað-
ur.
Stjórnarframi Mondale hefur
veriö ör I Bandarikjunum, þar
sem margir vilja komast á
toppinn, en fæstir ná þangaö.
Mondale er i hópi demókrata i
Minnesota, sem 'hafa mikil
pólitisk áhrif, ekki aöeins á
stjórnmálalifiö þar heldur i öllu
landinu. Aðalmaður hópsins er
Hubert Humphrey, öldunga-
deildarmaður, og fyrrverandi
varaforseti. Einnig má nefna
menn eins og Orvil Freeman,
sem var rlkisstjóri, þegar Mon-
dale varö dómsmálaráöherra,
Karl Rolvaag, sem varö siðar
rikisstjóri og loks sendiherra
Bandarikjanna á islandi, og
Eugene Macharthy, sem var
öldungadeildarmaöur um tima
og forsetaefni, eins og
Humphrey. Freeman var land-
búnaðarráðherra Bandarikj-
anna i stjórn Lyndons B. John-
sons, þegar Humphrey var
varaforseti.
Mondale tók öldungadeildar-
sæti Humphreys þegar sá
stjórnmála, enda er hann i
flokki demókrata i Minnesota,
sem kalla sig Demókrataflokk
bænda og verkamanna. Hann á
mikinn stuðning meöal laun-
þega og bænda i miðrikjunum
og bandarisku verkalýðsforyst-
unnar. Mondale á eftir að íáta
mikið á sér bera i stjórn
Carters, enda hefur forsetinn
sagt að hann ætlist til mikils af
varaforsetanum.
Ég átti þess kost fyrir all-
mörgum árum aö kynnast Mon-
dale sem ungum stjórnmála-
manni, en tengdafaöir hans, Dr.
Maxwell Adams, var skóla-
prestur á Macalester College,
þar sem ég var viö nám.
Mondale vakti strax áhuga
minn sem heiðarl. og duglegur
stjórnmálamaöur, nokkuð i s’til
við John F. Kennedy, sem þá
var nýkjörinn forseti lands sins.
Mondale stundaði á sinum tima
nám viö sama skóla, þar sem
hann kynntist konu sinni, en
Hubert Humphrey var þar
prófessor og hófust kynni þeirra
þar að einhverju leyti.
Humphrey hefur fljótlega gert
sér grein fyrir að þarna væri
maðurinn sem hann þyrfti að
ala upp i demókrataflokknum
sem hugsanlegan eftirmann
sinn, sem varð og raunin. Báðir
þessir menn — Humphrey og
Walter Mondale, varaforseti Bandarikjanna og Geir Hallgrimsson,
forsætisráöherra islands.
Heimsókn Walter Mondales
til islands nú um helgina er einn
merkasti heimspólitiski atburö-
ur sem hér hefur skeö um nokk-
urn tima. Heimsóknin sýnir aö
hin nýja rikisstjórn Bandarikj-
anna undir forsæti Jimmy Cart-
ers, forseta, gerir sér ljósa
grein fyrir mikilvægi islands i
vestrænni samvinnu. Þaö fer
ekki á milli mála aö viöræöur
Mondales og Geirs Hallgrims-
sonar, forsætisráöherra, á flug-
stööinni á Keflavikurflugvelli,
þótt stuttar væru, eru mjög
gagnlegar, ekki aöeins fyrir is-
land heldur og fyrir Banda-
rikjastjórn og hinn nýja vara-
forseta, sem á komandi árum á
eftir aö vera einn valdamesti
maöur þjóöar sinnar og hugsan-
legur arftaki Carters þegar þar
aö kemur.
Það er athyglisvert aö Carter,
sem hefur ákveöiö aö fela vara-
forsetanum meiri völd, en fyrir-
rennarar hans hafa gert á und-
anförnum árum, skuli svo
snemma á stjórnartimabilinu
senda Mondale til viöræöna við
helstu bandamenn sina og að
meöal þeirra séu Islendingar.
Bandarikin eru mikilvægasta
viðskiptaþjóð okkar, auk þess
sem Bandarikjamenn hafa ætiö
stutt Islendinga I mikilvægum
málum og má þar t.d. minna á
ómetanlegan stuðning þeirra er
viö urðum sjálfstæð þjóð i seinni
heimsstyrjöldinni. Óopinber
stuöningur þeirra i landhelgis-
deilunum við Breta var okkur
einnig mikilvægur.
Mondale, varaforseti, er vel-
kominn gestur á islandi, ekki
aðeins vegna þess að hann er
varaforseti annarrar voldug
ustu þjóðar veraldar, heldur
einnig vegna þess að hann veit
mikiö um land og þjóð, og kem-
ur frá þeim hluta heimalands
sins, þar sem islensk áhrif hafa
haft áhrif á hann. Hann er bor-
inn og barnfæddur i Minnisota,
þar sem mikill fjöldi Vestur-ls-
lendinga býr, og þar sem
stjórnmálamenn gera sér grein
fyrir mikilvægi Islenska þjóðar-
brotsins I þjóölifinu þar.
Það er oft sagt I gamni I
Augsljóst var aö Islenskir fréttamenn töldu sig hafa komist i feitt á
Keflavikurflugvelli á laugardagskvöldiö, enda ekki á hverjum degi
sem varaforseti Bandarikjanna kemur hingaö til lands.
Mondale ver brosmildur er hann gekk inn í flugstöðvarbygginguna ú Keflavikurflugvelli úr rokinu og
frostinu úti. — Visismyndir: LA
Minnesota aö vilji maður gefa
kost á sér i stjórnmálabarátt-
una, þá þurfi hann að hafa nor-
rænt nafn, enda þurfi hann þá
ekki að óttast það að hann nái
ekki kjöri. Valdimar Björnsson
er einn þessara manna I Minne-
sota, sem haldið hafa islenskum
og norrænum heiðri hátt á lofti.
Þegar ég var við nám vestur I
Minnesota áriö 1960 var ég viö-
staddur embættistöku Valdi-
mars eftir nóvemberkosning-
arnar, þegar hann var sem oftar
endurkjörinn fjármálaráöherra
rikisins. Þaö sama kvöld i þing-
húsinu i St. Paul sór ungur efni-
siðarnefndi varö varaforseti, en
Rolvaag, sem er af norskum ætt-
um eins og Mondale, útnefndi
hann I öldungadeildarembættið.
Mondale hefur frá þeim tima átt
sæti i öldungadeildinni og þar
hefur talsvert borið á honum,
enda er hann þjóökunnur maður
vestra. Hann gaf kost á sér I for-
kosningunum I fyrra, en dró
sig i hlé eftir aö hann geröi sér
grein fyrir þvi að Carter væri
ósigrandi. Carter valdi aftur á
móti réttan mann er hann
valdi Mondale til aö verða vara-
forsetaefni sitt. Mondale er á
vinstri kanti bandariskra
Mondale — vissu mikio um Is-
land, islenska menningu og
þekktu marga islendinga, eins
og t.d. Valdimar, þegar ég hitti
þessa menn vestra.
Þaö er þvi ánægjulegt að
Mondale skyldi heimsækja ís-
landi fyrstu ferö sinni I nýju
embætti til að kynnast málefn-
um okkar og um leið styrkja
samvinnu rikjanna tveggja. I
æðum hans rennur norrænt
blóð, og eins og svo margir aðrir
stjórnmálamenn i Minnesota
hefur hann mikinn áhuga á öll-
um málum sem varöa Noröur-
lönd, Ibúa þeirra og menningu.
HÓPUR ÁHUGAMANNA UM HAFNARGERÐ VIÐ DYRHÓLAEY:
Aðeins stefnt að fískihöfn
Hópur áhugamanna um hafn-
argerð viö Dyrhólaey hefur sent
frá sér yfirlýsingu vegna fund-
arhalda um hafnargerö og stór-
iöju á þessum sióöum. Þar er
bent á ,,að stefnumörkun
heimamanna hefur til þessa
miöast viö þróun á grundvelli
fiskihafnar, en ekki kollsteypu
tengda slikum risaframkvæmd
um, sem nú er rætt um”.
Og áfram segir i yfirlýsing
unni, aö „undanfari allra á-
kvarðana um slik mál veröur að
vera nákvæm rannsókn á öllum
þáttum málsins jafnt vistfræði-
leg sem félagsleg, og almenn
umræða allra þátta þess heima I
héraöi”.
Hópur þessi hefur unnið að
kynningu á hugmyndum sinum
um hafnargerð við Dyrhólaey
undanfarin ár. i yfirlýsingunni
gagnrýnir hópurinn einnig að
viö boöun fundarins i Vik 8. jan-
úars.l. um þessimál hafiverið
gengið fram hjá umræddum
hóp.
— ESJ