Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 1. febrúar 1977 Tj > * -«•* >*;. ' j-j Þeir sem brugðu sér á sýningu hárgreiðslu- og hárskerameistarafélags islands á sunnudaginn/ ættu að vera öllu fróðari um það hvernig samkvæmisgreiðslurnar eiga að vera í ár. Meðfylgjandi myndir hans Lofts ættu svo að leiða hina sem ekki fóru/ í allan sannleikann. Það var mikið um að vera á sýningunni. Um 100 manns létu klippa sig og greiða og árangurinn virðist vera hinn ákjósanlegasti. Ef einhver er á leið í samkvæmi á næstunni/ þá sér hann kannski eitthvað sem honum hentar hér á myndunum. Sýningin „Hár 77" er sú fyrsta sem félagið heldur á árinu, en það er nú fastur liður, aðhalda slíkar sýningar einu sinni til tvisvar á ári, svo við eigum líklega von á að minnsta kosti einni í viðbót. K 3 É l r í j wy é J y --- II s p| f 1J W M1 j já 11 j 1 [ í i ifgáájF “ 'A . f "Jr 1 1;I i ' * <ej|| [ fí Bm m m ' j? WM $ > C||

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.