Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 9
vism Þriðjudaeur 1. febrúar 1977 9 Gefa yfirlit yfir þýska bókaút- Búkaverslun Snæbjarnar er 50 ára á þessu ári. Þeirra timamóta á aö minnast meö bókasýningum. Sú fyrsta var opnuö i morgun og er Steinarr Guöjónsson versiunarstjóri hér aö ijúka viö uppsetningu hennar. Ljósm. LA. samtímans Bókasýning ó tveim hœðum Hjó Snœbirni Séö yfir sýninguna á annarri hæöinni. „Þessari sýningu er i og með ætlað að marka timamót i sögu verslunarinnar, en hún verður 50 ára siðar á þessu ári. Þetta er væntanlega fyrsta sýn- ingin af fleirum sem verða hjá okkur á ár- inu,” sagði Steinarr Guðjónsson hjá Bóka- verslun Snæbjarnar i samtali við VIsi. Bókaverslun Snæbjarnar opn- aöi i morgun sýningu á þýskum bókum i versluninni aö Hafiiar- stræti 4 og eru bækurnar sýndar bæöi uppi og niöri. Steinarr sagöi aö bækurnar heföu veriö valdar i samvinnu viö þýska útgefendur og væri sýningunni ætlaö aö gefa sem best yfirlit yfir þýska bókaút- gáfu i dag. Þarna kæmi fram allt þaö sem þjóöverjar vildu leggja mesta áherslu á. Ahugaveröastar taldi Steinarr þær bækur um ísland og eftir islendinga sem eru á sýningunn. Þar eru nokkuö margar bækur eftir Halldór Laxness. Þjóöverjar hafa mik- innáhugaá jaröfræöi Islands og eru nokkrar bækur um þaö efni eftir þýska höfunda. Einnig eru þarna visindarit um Islendinga- sögurnar, en þjóöverjar hafa sýnt þeim mikinn áhuga og eru nú aö gefa þær út i nýrri útgáfu meö nútimastafsetningu. Aöur höföu allar Islendingasögurnar komiö út á þýsku meö gotnesku letri. Markaður fyrir þýskar bækur hér. Steinarr sagöi aö þaö heföi gengiöbara vel aö vera meö þýskar bækur á markaönum, en Bókaverslun Snæbjarnar hefur boöiö upp á þýskar bókmenntir i rúmlega 20 ár. Hefur verslunin alltaf haft stóran viöskiptamannahóp sem kemur nokkuö stööugt. Skáld- sögur hafa gengiö best hérna, bæöi þýskar og þýddar. Þá hef- ur töluverð eftirspurn veriö eftir bókum um arkitektúr og músik. Verslunin hefur frammi bóka- lista, sem hægt er aö panta eft- ir. Eru bækurnar pantaðar frá bókamiöstöö i Hamborg sem sér um aö safna bókunum saman og tekur aö meöaltali aöeins um fjórar vikur aö fá þær sendar hingaö. —SJ Aukasýning veröur á Æskuvinum, eftir Svövu Jakobsdóttur, i kvöld vegna mikillar aösóknar. Hér eru þau Guörún Asmundsdóttir, Harald. G. Haralds, Siguröur Karlsson og Steindór Hjörleifsson I hlutverk- um sinum. Þetta áleitna ádeiiuverk hefur vakiö mikla athygliog talsveröa umræöu. Leikstjóri er Briet Héöinsdóttir. Ford Escort Eigum nokkra Escort bíla fyrirliggjandi Verð fró kr. 1.340.000.- Sleppið ekki þessu einstaka tœkifœri til að gera hagkvœm bílakaup Ford í fararbroddi SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 1 7 SIMI 85100 Trésmiðjan Víðir hf. auglýsir: . '&Setjum nœstu daga gallaðar vörur með miklum afslœtti, t.d. borðstofuskápa og borð, sófaborð og fleira. 8$ Notið þetta einstœða tœkifœri og geríð góð kaup. Trésmiðjan Víðir hf. Laugavegi 166, sími 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.