Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 18
18 1 dag er þriðjudagur 1. febrúar, 32. dagur ársins. Ardegisfltíð i Reykjavik er kl. 04.49. siðdegis 17.09. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- þjtínustu apóteka i Reykjavik, dagana 27.-28. jan. annast Garðsaptítek og Lyfjabúðin Iðunn. 4.-10. feb. Vesturbæjarapótek og Háaleitisaptítek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Ktípavogs Aptíteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Uppiýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjörður, sími SllO*1. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjtínustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavík á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmis- skírteini. BELLA Söfnunin til 20 ára starfsafmælis- gjafar yðar tók kipp, þegar ég sagöi, þeim aö þetta væri gjöf af þvi þér væruð að fara. Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Ktípavogur: Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubiianir — 85477 Simabilanir — 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögumer svarað allan sólar- hringinn. Gengiö ki. 13 31. janúar. Kaup Sala Bandarlkjadollar 190.80 191.30 Sterlingspund 327.20 328.20 Kanadadollar 186.70 187.20 Danskar kr. 3217.00 3225.40 Norskar kr. 3582.10 2591.50 Sænskar kr. 4471.50 4483.20 Finnsk mörk 4980.40 4993.50 Franskir frankar 3835.60 3845.60 Belgiskirfrankar 513.30 514.70 Svissn. frankar 7580.45 7600.35 Gyllini 7632.45 7552.35 V-Þýsk mörk 7881.00 7901.70 Lirur 21.63 21.69 Austurr. Sch. 1109.30 1112.20 Escudos 591.30 592.90 Pesetar 277.00 277.70 Yen 66.17 66.34 FÉLAGSLÍI » {jjjl Meistaramót þeirra yngstu i Hafnarfirði. Meistaramót I frjálsum iþrótt- um I pilta-, telpna-, sveina- og meyjaflokki fer fram við tþrótta- húsiö við Strandgötu 20. febrúar næstkomandi. Keppnisgreinar eru hjá piltum, telpum og meyj- um: langstökk án atr. og hástökk með atr. hjá sveinum bætist við hástökk- og þristökk án atrennu. Hefst keppnin kl. 13.30, en þátt- tökutilkynningar ásamt þátttöku- gjaldi 50 kr. á grein. veröa að hafa borist Haraldi Magnússyni Hverfisgötu 23C simi 52403 i sið- asta lagi 13. febrúar. Fundur i Kvenfélagi Hallgrlms- kirkjuverður haldinn i safnaöar- heimilinu fimmtudaginn 3. febr. kl. 8.30. Skemmtiatriði. — Stjórn- in. Kvikmyndasýning I MtR-salnum Laugaveg 178 — laugardaginn 5. febr. kl. 14. Sýnd verður myndin Tsjapaéf. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins I Reykjavik.Skemmtikvöld félags- ins veröur fimmtudaginn 3. febr. kl. 8 siðd. I Tjarnarbúð. Spiluð verður félagsvist og fl. veröur til skemmtunar. Allt frikirkjufólk velkomið. — Stjórnin. Frá Taflfélagi Ktípavogs. 15 mln. mót verða haldin raið- vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl.. 20, að Hamraborg 1. Aðalfundur félagsins veröur haldinn miðvikud. 2. feb. kl. 20 á sama stað. Framundan er skák- þing Kópavogs, sem væntanlega hefst þriöjud. 15. feb. kl. 20. Aætl- að er að teflt verði á miðviku- dagskvöldum og laugardögum, en biöskákir veröi tefldar á þriöjudögum. Kvenfélag Háteigssóknar Aðalfund*r félagsins verður hald- inn i Sjómannaskólanum þriðju- daginn 1. feb. kl. 8.30. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmenniö. Stjórnin. Þriðjudagur 1. febrúar 1977 'VISIR Orð kross- ins Vitið/ að Drottinn er Guð# hann hefur skap- að oss og hans erum vér/ lýður hans og gæsluhjörð. Sálmur 100/3 ANDY CAPP B-fiokksmót i Badminton i Hafnarfirði. Badmintonfélag Hafnarfjarðar gengst fyrir B-flokksmóti I bad- minton 6. febr. n.k. i iþróttahús- inu I Hafnarfiröi og hefst það kl. 13.00 Keppt veröur I einliðaleik og tvlliöaleik karla og kvenna. Leik- ið veröur með plastboltum. Þátttöku ber að tilkynna I slma 52788 eða 50634 fyrir 3. febr. Föstud. 4/2 kl. 20. Haukadalur: Bjarnarfell, Brúr- arhlöð, Gullfoss, sem nú er I mikl- um klakahjúp. Gist við Geysi, sundlaug. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. — Útivist. Miiiningarspjöld um Ejrik Steín-^ grimsson vélstjóra frá Fossi á ■ Slðu eru afgreidd I Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á vSffim.4 . J Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð,. Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apótekl Lyfjabúö Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfiröi, Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagarði, Geysir hf. Aðal- stræti. Samúðarkort StyrktarfélagT~ lamaðra og fatlaðara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbr^ut 13 ■ simi ‘84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarijar, strandgötu 8—10 slmi 51515.' Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi u. Simi 15941. Andvirðið veröur þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aörir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og I verslunin Hlin Skólavörðustig. 1 Minningarkort Styrktarfélagsi vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Ancjviröiö verður þá innheimt hjá sendanda I gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð , Snæbjarna.r, Bókabúð Brága og verslunm Hlin Skólavörðustig. Minningarspjöld óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, ! Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- 1 landsbraut 95 E, simi 33798 Guö- ibjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi i10246. 'Minningarkort Félags einstæðra' foreldra fást á eftirtöldum | stöðum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals 'Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- ^iönnu s. 14017, Þóru s. 17052. Agli S. 52236, Steindóri s. 30996. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, i versl. Emmu Skólav.stig 5 og i versl. Aldan Oldugötu 26 og hjá prestskonunum. Minningarkort byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriðustekk 3, sima 74381. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aörir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavöröustig. Miuningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóharnesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 •'g Laugavegi 5, Bókabúð Olivers 'tafnarfirði, Ellingsen hf. Al. laustum Grandagaröi, Geysir i. Aðal- stræti. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- jvörðustig 4, bókabúðinni Vedu, jKóp. og bókaverslun Olivers jSteins, Hafnarf. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Epli mað medisterpylsu Epli með medisterpyisu Þetta er nýstárlegur og góöur réttur með medisterpylsu og eplum. Uppskriftin er þýsk og er fyrir 4. 3/4 kg epli 2 msk. sykur 1 tsk. kanill 125 g rúslnur 1/2 kg. medisterpylsa (eöa önnur pylsa) smjörllki til steikingar sltrónusafi og rifið sitrónu- hýöi eftir þörfum 4 msk. rifið epli. Afhýöiö eplin, skerið þau i báta og stráiö yfir þau sykri, kanil og rúsinum. Látið standa i einn klukkutima. Skeriö medisterpylsuna I litla bita og brúnið i smjörltki I potti. Setjið eplablönduna saman við ásamt sitrónusafa og rifnu sitrónuhýöi. Látið krauma við vægan hita i u.þ.b. 15 mtnútur. Bragðbætiö með rifnu epli. Berið réttinn fram meö soön- um kartöflum og hrærðum kart- öflum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.