Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 16
*& 1-15-44
FRENCH
CONNECTION
II
ISLENSKUR TEXTI
Aöalhlutverk: Gene
Hackman, Fernando Rey.
Bönnuö innan 16 ára.
Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkaö verö.
Lögreglumenn á glap-
stigum
Bráöskemmtileg og spenn-
andi ný mynd.
Leikstjóri: Aram Avakian
Aöalhlutverk: Cliff Gorman,
Joseph Bologna
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^ÞJÚÐLEIKHÚSIÐ
*St 11-200
LISTDANSSÝNING
Les Silfides Svita úr Svana
vatninu og atr. úr nokkrum
öörum ballettum.
Gestur: Nils-Ake Haggbom.
Ballettmeistari: Natalja
Konjus.
i kvöld kl. 20.
Miövikudag kl. 20.
Aöeins þessar tvær sýningar.
GULLNA HLIÐIÐ
fimmtudag kl. 20,
laugardag kl. 20.
SÓLARFERÐ
föstudag kl. 20.
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
laugardag kl. 15.
Litla sviðið:
MEISTARINN
fimmtudag kl. 21.
Miöasala 13.15-20. Simi 11200
Árásin á Entebbe-f lug-
völlinn
Þessa mynd þarf naumast aö
auglýsa — svo fræg er hún og
atburöirnir, sem hún lýsir
vöktu heimsathygli á slnum
tima þegar israelsmenn
björguöu gislunum á En-
tebbeflugvelli I Uganda
Myndin er i litum meö Isl.
texta.
Aöalhlutverk:
Charles Bronson
Peter Finch
Yaphet Kottó
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30
Hækkaö verö
15*1-13-84
Logandi viti
(The Towering Inferno)
Stórkostlega vel gerö og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aöalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
hufnnrbíó
*& 16-444
Trafic
Frönsk litmynd með Jaques
Tati
Skopleg en hnifskörp ádeila
á umferðarmenningu nútim-
ans.
Isl. texti
Endursýnd kl. 9 og 11
Samfelld sýning kl. 1,30 til
8,30:
//Kornbrauð" Jarl og
ég
Spennandi og athyglisverö,
ný bandarisk litmynd meö
Moses Gunn og Rosalind
Cash — og
Sterkir smávindlar
Spennandi sakamálamynd.
Endursýnd.
ISLENSKUR TEXTI.
Bannaö innan 12 ára.
Samfelld sýning kl. 1,30 til
8,30.
FRAMTALS
AÐSTOÐ
IVEYTENDAÞJÓNUSTAN
LAUGAVEGI84, 2.HÆÐ
SÍMI28084
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaös-
ins 1976 á verksmiöjuhúsi aö Silfurbergi I Serbergslandi,
Garöakaupstaö. Þinglesin eign Gisla Björns'sonar, fer
fram eftir kröfu Iönaöarbanka lslands h.f. á eigninni
sjálfri föstudaginn 4. febrúar 1977 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 81., 83. og 84. tbl. Lögbirtingablaösins
1976 á eigninni Móabaröi 24, Hafnarfiröi. Þinglesin eign
Guömundar Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Inn-
heimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn
4. febrúar 1977 kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi
& 3-20-75
BORGARBÍÓ
Akureyri • simi 23500:
Vopnasaía til NÁTO
frábær ensk gamanmynd
meö úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 9.
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og djörf ensk
mynd.
Sýnd kl. 11.
ðÆpÍiP
T . Síitu SÖ184
Morð mín kæra
Æsispennandi og vel leikin
kvikmynd sem fengiö hefur
frábæra dóma gagnrýnenda.
Aöalhlutverk: Robert
Mitschum.Charlotte Rampl-
inge
ísl. texti
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum
Litli veiðimaðurinn
Ný bandarisk mynd um ung-
an fátækan dreng, er verður
besti veiðimaður i sinni
sveit. Lög eftir The Osmonds
sungin af Andy Williams
Aðalhlutverk: James Whit-
more, Stewart Petersen o. fl.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 7
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Okkar bestu ár
The Way We Were
ÍSLENSKUR TEXTI
Viöfræg amerisk stórmynd
'í litum og Cinema Scope
meö hinum frábæru leikur-
um Barbra Streisand og
Robert Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerð eftir sögu Cannings
,,The Rainbird Pattern”. Bók-
in kom út i isl. þýðingu á sl.
ári.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
isienskur texti
Bruggarastríðið
Bootlleggers
Ný, hörkuspennandi TO_DD-
AO litmynd um bruggara og
leynivinsala á árunum i
kringum 1930.
ISLENSKUR TEXTI
Aöalhlutverk: Paul Koslo,
Dennis Fimple og Slim
Pickens.
Leikstjóri: Charlses B.
Pierdés.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. n,i5.
.Umsjón: Rafn Jónsson
Háskólabíó
Árásin á Entebbe
Bandarísk/ 1976.
Hann sýndi mikiö hugrekki,
hann Friöfinnur I Háskólabiói,
þegar hann tók þessa umdeildu
mynd til sýningar, sem hefur
valdið fleiri ikveikjum I kvik-
myndahúsum erlendis en áöur
fara sögur af.
Hitt er svo annaö mál aö þaö
er nær óskiljanlegt, hvernig
þessi mynd hefur hitað mönnum
svo i hamsi sem raun er á, þvi
hún er ekki nema rétt meðal-
góöur reyfari. Vissulega byggir
hún á staöreyndum, rétt nýliön-
um atburöum, sem enn eru i
fersku minni, og þvi er ekki að
leyna að taumur israela er dreg-
inn i myndinni, Amin geröur að
fifli (sem varla var á bætandi)
og skæruliðaforinginn að veik-
geðja aumingja. „Góöu menn-
irnir” eru svo israelar sem
koma og bjarga fólkinu frá
morðingjunum.
Tilgangur kvikmyndarinnar
er ekki sá aö gera neina úttekt á
þvi vandamáli, sem fólgiö er i aö-
gerðum ýmissa skæruliöasam-
taka til aö ná fram máli sinu,
heldur aö búa til mynd, sem get-
ur fengiö áhorfandann til að
stifna upp um stund, gera mynd
um atburð, sem gæti hent hvern
þann sem hættir á aö feröast
meö flugvél.
I myndinni er reynt aö rekja
aödraganda atburöanna á Ent-
ebbe, aöbúnaöi gislanna lýst og
aö lokum er endapunkturinn
þegar israelskir hermenn geys-
ast inn I Uganda og hertaka
flugvöllinn og leika her Idi Am-
ins á hinn háöulegasta hátt.
Myndin ber þaö meö sér aö hún
hefur veriö unnin mjög fljótt, en
þó tekst ágætlega aö byggja upp
spennu i henni. Hins vegar þótti
undirrituðum leitt að fá ekki aö
sjá meira til Yaphet Kotto, sem
lék Amin, þvi i leik hans voru
nokkrir broslegir punktar.
Það er rétt að skjóta þvi aö aö
lokum, aö ánægjulegasta viö
þessa mynd er þaö, hversu ný
hún er, og hversu kvikmynda-
húsin (sérstaklega Háskólabió
og Laugarásbió) hafa lagt
miklu meira upp úr þvi að
undanförnu að sýna myndir,
sem vænta má aö séu áhuga-
verðar.
Aöalleikarar i myndinni
Arásin á Entebbe eru Peter
Finch, sem leikur Rabin forsæt-
isráðherra Israels, Charles
Bronson, sem leikur Shomron
hershöföingja, sem stjórnar
árásinni á Entebbe, Martin
Balsam, Horst Bucholz, John
Saxon, Sylvia Sidney, sem leik-
ur ensku konuna sem hvarf af
sjúkrahúsi i Uganda, Jack
Warden og Eddie Constantine,
sem leikur flugstjórann i Air
France þotunni, sem var rænt.
Handrit aö myndinni gerði
Barry Beckerman en leikstjóri
er Irvin Kershner.
Peter Finch leikur Rabin, forsætisráöherra tsraels. Hann lést fyrir
skömmu.