Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1977næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272812345
    6789101112

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 12
12 ekki keypt neinn mann” Það fer nú að Uða að þvi að knatt- spyrnumenn hefji útiæfingar af fulium krafti, og þá kemur það einnig um leið að þeir leikmenn sem ætla sér að skipta um félög tilkynni það. Það hefur nú vcrið ákveðið að hinn mikli markaskorari úr Vestmannaeyj- um, örn óskarsson, leiki meö KR I sumar, og er ekki að efa að hann mun styrkja KR-liðið mikið. Ekki eru þó allir ánægðir meö þá ákvöröun Arnar, og i Morgunblaöinu i morgun er látiö aö þvi liggja að KR-ingar hafi keypt örn. Hermann Jónsson fráfarandi for- maður knattspyrnuráðs ÍBV segir meðal annars um þetta mál ..við eyjamenn erum ekkert undrandi á því aðörn skuli hafa látið freistast af þvf sem i boði var." ,,Ég vil lýsa furðu minni á þessum ummælum," sagði Kristinn Jónsson, formaöur knattspyrnudeildar KR, þegar við ræddum við hann i .norgun. ,,Ég vil benda á aö öm er að flytja hingað til Reykjavikur, og ég sé þar af leiöandi ekkert einkennilegt við það að hann skuli skipta um félag. En við KR- ingar höfum ekki keypt nokkurn leik- mann." Þaö hefur heyrst að mikil óánægja hafi veriö i Eyjum vegna þeirrar ákvörðunar Arnar að flytja til Reykja- vikur, og blaöið hefur reyndar fregnaö að hann hafi enn ekki fengib afhentan bikar fyrir aö vera markhæsti leik- maður i 2. deild á s.l. keppnistimabiii, en sá bikar er gefinn af seifyssingum og var afhentur fuiltrúum ÍBV á árs- þingi KSt. Framarar hafa enn fengiö góðan liðsstyrk. Kristján Sigurgeirsson, fyrrum ÍBV-leikmaður, sem lék með Aftureldingu i fyrra hefur gengið yfir I Fram, og sömuleiðis Jens Jensson sem hefur verið miðvöröur 2. deildar- liðs Armanns að undanförnu. gk—. Sigrar KR í körfunni? Það viröist ýmislegt benda til þess að KR takist nú i fyrsta skipti slðan 1960 að eignast Islandsmeistara i kröfuknattleik kvenna, en KR er nú eina liöið sem hefur ekki tapað leik I þeirri keppni. Um helgina lék KR við Þór sem er núverandi Islandsmeistari, og átti þórslibiö aldrei neinn möguleika gegn mjög góður KR-liði sem sigrabi með 85 stigum gegn 34, og er langt slðan mað- ur hefur séð kvennalið skora 85 stig i leik hérlendis. KR komst i 20:2 I upphafi leiksins, og i hálfleik var staöan 31:18. 1 byrjun siðarihálfleiksins skoraði KR fyrstu 28 stigin, og var þá ljóst hvert stefndi. Emilia Sigurðardóttir og tviburasyst- urnar Linda og Erna Jónsdætur voru i algjörum sérflokki á vellinum að þessu sinni, og óvibráðaniegar fyrir þórsstúlkurnar. Eitthvað virðist hafa gengiö á i her- búðum Þórs að undanförnu, þvi að liö- ið mætti nú með nýjan þjálfara, þvi að stúlkurnar voru að sögn hættaræflng- um hjá þeim sem var þjálfari á undan honum. —gk—. Sporting er enn efst Sporting Lisbon hefur enn forustu I 2. deildarkeppninni I knattspyrnu I Portúgal, en framundan er greinilega hörð keppni við hið þekkta liö Benfica. Þessi liö mættust á heimavelli Ben- fica um heigina, og þá sigraði Benfica með tveimur mörkum gegn einu. Sporting hefur nú 26 stig, Benfica 25, en næsta iið sem er Boavista er meö 19 stig. Leiknar hafa verið 16 umferðir. gk—. Það kom i ljós i gær að ósigur Franz Klammer i Frakklandi á sunnudaginn var nokkuð sem get- ur haft alvarlegar afleiðingar fyrir hann, og strax I næstu brun- keppni heimskeppninnar sem fram fór á sama stað i gær tapaði Klammer aftur. Þessi sniliingur sem var sagður ósigrandi i bruni og haföi unnið 10 keppnir i röð Perrine Pelen frá Frakklandi hefur vakið mikla athygli I heimsbikarkeppninni á sklðum að undan- förnu. Hér er hún á fullriferðf keppniISviss á dögunum.en þar varðhún sigurvegarif svigi. — þessi brunsnillingur hefur þvi tapað í brunkeppni tvisvar í röð Newcastle I júni 1975 frá Black- burn varð forsiðuefni allra dag- blaðanna i Englandi siðastliðiö haust þegar hann seldi mark- skorarann mikla Malcolm Mac- donald til Arsenal fyrir 330 þús- und pund og lét siðan hafa eftir sér að Macdonald væri ekki 100 þúsund punda virði. — BB hefur þvi tapað tvivegis á aöeins tveimur dögum. 1 gær var það landi hans, austurrikismaðurinn Josef Walcher sem sigraði, Herbert Plank frá Italiu varð annar, Bernhard Russi frá Sviss þriðji, og eins og i fyrradag varð Klammer að sætta sig við fjórða sætið. Og ekki nóg með það. Þessi úrslit minnka verulega vonir hans um að vinna sigur i heims- bikarkeppninni að þessu sinni, en hann hefur að undanförnu veriö i efsta sæti stigakeppninnar, 1 harðri keppni við heimsbikarhaf- ann Ingemar Stenmark frá Svi- þjóð, en Klammer hefur þó for- ustuna með 155 stig, Stenmark 149. Nú hefur Klammer veriö sigráður tvivegis” sagöi hinn 22 Gordon Lee tók Everton framyfir Newcastle Gordon Lee sem verið hefur framkvæmdastjóri Newcastle var mjög óvænt ráðinn til Ever- ton i gær, og tekur hann við af Billy Bingham er var rekinn fyrir þrem vikum. Lee átti eftir aö starfa i 18 mánuði frá Newcastle samkvæmt samningi og það er álitiö að Everton verði að greiða háa f járupphæð til að fá Lee laus- an, en hann kemur til með að fá um 20 þúsund sterlingspund i árs- laun hjá Everton. Billy Bingham hefur verið drjúgur við að kaupa dýra leik- menn til Everton þann tíma sem hann var þar viö stiórn. Fvrst greiddi hann 350 þúsund pund fyr irBob Latchford frá Birmingham sem enn er hæsta sala i Englandi, siöan borgaöi hann Burnley 300 þúsund fyrir Martin Dobson og skömmu áður en hann hætti greiddi hann 400 þúsund fyrir þá Duncan McKenzie frá belgiska félaginu Anderlecht og Bruce Rioch frá Derby. Gordon Lee sem ráöinn var til Sigurganga Franz Klammer I brunkeppni heimskeppninnar var orðin undan Ingemar Stenmark, en svlinn á þó góða möguleika á áð komast bæði löng og glæsileg, en um helgina tapaði hann tvlvegis I bruni I uppfyrir með þvlað aösigra inæstu svigkeppnum. Frakklandi. Hann hefur þó enn forustuna I stigakeppninni, 6 stigum á Klammer tapaði á ný í brunkeppni í gœr! ára Walcher sem sigraði i brun- inu I gær.. Og hann bætti við — ,,þetta á eftir að breyta miklu i sambandi viö næstu brunkepjinir. Við lærðum það I gær að Klammer er ekki ósigrandi og sú vitneskja var mér mikils viröi i dag. Mér gekk mjög vel, og ég' beinlinis flaug áfram siöasta kaflann i brautinni. Já mér gekk betur en nokkum tima áður„. Þetta var stór dagur hjá Welcher, sem hefur tekið þátt i brunkeppnum heimskeppninnar i 5 ár, og aldrei sigrað fyrr en i gær. En Franz Klammer var ekki jafn hamingjusamur eftir keppn- ina i gær. — Ég hafði vonast til að standa mig betur en i gær” sagði hann. — Ég er óánægöur, miklu óánægðarienigærþviað ég gerði fjöldannallanafmistökum. Éger i einhverjum öldudal núna, og ég verð aö taka á honum stóra min- um og rifa mig upp að nýju” sagöi hinn sigraöi brunsnillingur að lokum. gk-. Jóhannes Eðvaidsson hefur enn ekki komist inn úr „kuldanum" hjá Celtic, en kveðst þess fullviss sjálfur að hann fái tækifæri innan tlöar, enda sé hann I góðri æfingu. Hér sést Jóhannes fyrir utan leikvöll Cel- tic, Parkhead. Ljósm.BB. menn sem leika i liðinu I dag og hann stendur með sinum mönn- um. En ég kvarta ekki, ég hef æft mjög vel og er i prýðilegri þjálf- un. Þó að það sé leiöinlegt, þá vil ég heldur leika með varaliðinu en að sitja á bekknum hjá aðalliðinu — hér þýðir ekkert annaö en að vera I góðu formi”. Varaliðiö lék viö Aberdeen um helgina og lék ég stööu miðvarðar i leiknum sem lauk meö jafntefli 1:1 og skoraði ég mark Celtic”. Jóhannes sagði aö vellirnir væru afar slæmir I Skotlandi þessa stundina vegna frosta oe erfitt að leika á þeim. —BB Nýi leikmaðurinn i liði Milford,'’" Þú varst harður i horni Willie Blackmore lendir uppá viö Randall, Alli — kant viö aðra leikmenn liðsins [Rlackmore er svarti og að lokum kemur úlfúð þessi fram i leik liðsins og Alli verður að gripa tilsinna ráða... Ertu á höttunum eftir að taka mina stöðu hjá liðinu. ’aktu þessu ekki svona Láttu^á ekki Alli. Mér datt aðeins svona.Bob. lihug. __^^\Öorfðuáleikinn- iþú læriraf þvi. „Það virðist enn vera eitthvað á móti þvi að ég leiki með aðalliö- inu og það er töiuvert um þetta rætt hér i Glasgow hvers vegna ég komist ekki i liðiö ”, sagði Jóhannes Ebvaldsson i viðtali við VIsi i morgun. Eins og kunnugt er þá hefur Jóhannes ekki átt vel- gengni aö fagna hjá Celtic eftir að Jock Stein tók við libinu ab nýju I haust, af Sean Fallon sem tók við um tima eftir að Stein haföi slas- ast I bifreiðaslysi. „Celtic hefur gengiö vel að undanförnu og á meðan svo er gerir Stein engar breytingar — hann keypti sjálfur flesta þá leik- Ung stúlka sigraði þœr bestu Þriðjudagur 1. febrúar 1977 > visrn VÍSIR Þriöjudagur 1. febrúar 1977 Úmsjón: Björn Blönd^l og Gylfi Kristjánsson 1« ' 'V4* i « ■ 41 . ■ Jóhannes stöðugt i kuldanum Keppt var I tveim greinum, svigi og stórsvigi, I heimsbikar- keppni kvenna um helgina. Keppnin fór fram I Frakklandi, svigið i St. Gervais, en stórsvigiö i Megeve. Ung stúlka Perrine Pel- en frá Frakklandi, sem er aðeins 16 ára og hóf að keppa i heims- bikarkeppninni i fyrsta skipti nú eftir áramótin gerði sér lltiö fyrir og sigraöi með talsveröum yfir- burðum i sviginu. Hún fékk tim- ann 83:60 sekúndur, en Particia Emonet frá Frakklandi sem varð i öðru sæti fékk simann 84:41 sekúndu — Monika Kaserer frá Austurriki sem varö þriðja fór brautina á 84:70 sekúndum. Kaserer sigraöi siðan I stór- sviginu eftir harða keppni viö Lise-Marie Morerod frá Sviss. Kaserar fékk timann 1:34.87 minútur og var aöeins tveim hundruðustu úr sekúndu á undan Morerod sem fékk timann 1:34.89 minútur —og I þriðja sæti varð Annemarie Moser frá Austurriki sem fékk tlmann 1:35.06 minútur. Þrjár bandarisk- ar stúlkur komu á óvart i stór- sviginu, Vicky Fleckenstein sem varð fjórða, Abigail Fischer sem varö sjöunda og Berry Dorsey sem varð áttunda. { STAÐAN ) Staöan i keppninni er nú þessi: Lise-Marie Morerod, Sviss 213 AnnemarieMoser, Ausurr. 189 Birgitte Habersatter, Austr. 148 Hanny Wenzel, Lichtenst. 131 Marie-Therese Nadig, Sv. 122 Monika Kaserer, Austr. 116 Perrine Pelen, Frakkl. 79 Bernadetta Zurbriggen, S 78 Nicola Spiess, Austr. 61 Evi Mittermaier, V-Þýskal 57 Claudia Giordani, Italiu 57 Nú er kvenfólkið komið til Maribor i Júgóslaviu þar sem keppninni verður haldiö áfram I dag og þá keppt i svigi. —BB NYTT HEIMSMET I 60 METRA GRIND! Bandarikjamaðurinn Dedy Cooper setti nýtt heimsmet I 60 metra grindahlaupi á innanhúss- frjálsiþróttamóti I Oregon um helgina. Hann hljóp á 7.54 sekúndum og bætti met sovét- mannsins Anatolly Moshishivili — 7.66 sekúndur, um tólf hundruðustu. Heimsmet sovét- mannsins hafði staðið I þrjú ár. Don Quarrie frá Jamaica sem sigraði i 200 metra hlaupinu á Ólympiuieikunum i Montreal i sumar jafnaöi heimsmetið I 60 metra hlaupinu. Metið á Gerhard Wucherer frá Vestur-Þýskalandi, 6.57 sekúndur, og hefur það staðið siðan 1972. Viktor Saneyev frá Sovét- rikjunum sigraöi I þristökki — stökk 16.49 metra, Antti Kallio- maki frá Finnlandi sigraði i stangarstökkinu — stökk 5.40 metra og fyrrverandi heimsmet- hafi I kúluvarpi. Terry Albritton frá Bandarikjunum sigraði i kúluvarpinu — kastaöi 20.78 metra. jsassBss^a^SBaasssaeBsssSwmmáBBamBaaB^aammmaBaBammmmmmm DiB Barcelona enn efst! Real Madrid og Barcelona mættust á heimavelli Real Madrid I spænsku 1. deildarkeppninni um helgina, og lauk viöureign þeirra með jafntefli, hvort liðiö skoraöi eitt mark. A sama tlma lék Athletico Madrid á útivelli við Salamanca og þar varð einnig jaln- tefli, eitt mark gegn einu. Staðan I spænsku deildarkeppninni er nú þannig eftir 20 umferðir að Bar- celona er efst með 28 stig, siðan kemur Athletico Madrid með 27 stig, þá Real Sociedad meö 35 stig og siðan koma Valencia og Espanol með 23 stig hvort félag. Real Madrid kemst ekki á blab með efstu liðunum, og er langt siöan þaö hefur verið hlutskipti þessa fræga félags að vera svo neðarlega i spænsku deildarkeppninni. gk-. David Bedford er byrjaður aftur David Bedford frá Bretlandi sem á heimsmetið i 10.000 metra hlaupinu sigraði I fjölmennu maraþonhlaupi sem fram fór i Stevenage i Englandi um helgina. Þetta væri I sjálfu sér ekki I frásögu færandi nema af þvl að Bed- ford hefur átt við erfið meiðsl að striba i langan tima og hefur oröiö að gang- ast undir margar aðgeröir. En nú hefur Bedford hafiö keppni að nýju og aö eigin sögn þá er markmiö hans að komast aftur i fremstu röð. Þetta var fjórða vlðavangshlaupið, sem hann tekur þátt I frá áramótum. — BB Best sektaður fyrir kjaftbrúk Nokkrir leikir fóru fram I ensku deildarkeppninni i gærkvöldi og urðu úrslit þeirra þessi: 3. deild Tranmere — York 4:4 4. deild Stockport — Halifax 1:1 Knattspyrnukappinn George Best var dæmdur I 75 punda sekt af breska knattspyrnusambandinu I gærkvöldi fyrir ósæmilega hegðun á leikvellin- um. Umrætt atvik átti sér staö I leik Ful- ham-liðinu sem Best leikur með, og Chelsea I keppninni I 2. deild á heima- velli Chelsea. Fulham tapaði leiknum og það þoldi Best ekki og lét skapvonsku sina bitna á dómaranum, en hann kærði kappann og nú þarf Best að greiöa sem svarar 25 þúsund krón- um fyrir málgiebina. —BB Nýr þjálfari hjá Sviss Svissneska knattspyrnusambandið réði I gær 46 ára fyrrum landsliðs- mann Roger Vonlanthen til þess að taka við landsliði Sviss I knattspyrnu, en árangur þess hefur veriö afar slak- ur s.I. þrjú og hálft ár, og liöiö aðeins unnið fimm leiki á þeim tima. Rene Hussey sem þjálfað hefur libið undanfarin ár var leystur frá störfum i september s.l. eftir að liðið hafði tapað fyrir Noregi 0:1 i forkeppni HM. Þá tók júgóslavinn Miroslav Blazevie við lið- inu til bráðabirgða, en liðiö tapaði tveimur leikjum sem það lék undir hans stjórn. - Vonlanthen mun hefja störf strax, og eru miklr vonir bundnar við að honum takist a rifa liöiö upp úr þeim mikla öldudal sem það óneitanlega hefur veriö i aö undanförnu. gk—■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 29. Tölublað (01.02.1977)
https://timarit.is/issue/247342

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

29. Tölublað (01.02.1977)

Aðgerðir: