Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 24
Möskvastœkkunin tók gildi í nótt:
vísib
ÞriOjudagur 1. febrúar 1977
v 1 i 1 ■
Geirfinnsmólið:
Þagnar-
múrinn
rofinn í
vikunni
„Fundurinn veröur i þess-
ari viku, en hvaöa dag þaö
veröur er enn ekki búiö aö á-
kveöa. Um þaö veröur tekin
ákvöröun idag eöa á morgun
þegar viö komum saman.”
Þetta sagöi einn þeirra
sem vinna að rannsókn Geir-
finnsmálsins, er viB spurð-
umst fyrir um þaB í Saka-
dómi i morgun hvenær hinn
fyrirhugaBi blaBamanna-
fundur um GeirfinnsmáliB
yrBi.
Um það var talaB aB þessi
fundur, þar sem upplýsa á
hvernig rannsókn málsins
stendur, yrBi haldinn i
janúar, en á þvi hefur orBiB
nokkur dráttur.
Engar upplýsingar hafa
veriB gefnar af þeim sem
vinna aB rannsókn Geir-
finnsmálsins i langan tima.
Þeir sem vinna aB rann-
sókninni hafa aldrei viljaB
staBfesta neitt af þessum
fréttum. Hefur jafnan veriB
visaB til þessa fyrirhugaBa
blaBamannafundar, þar sem
þagnarmúrinn umhverfis
þetta margumtalaða mál
verBur loks rofinn.
Flest meginatriði Geir-
finnsmálsins hafa komiB
fram I fréttum VIsis undan-
farna mánuBi og er engu viB
það aB bæta fyrr en gerð
verður grein fyrir málinu i
heild núna I vikunni. KLP.
Þróarrými
nœr fullt
Þróarrými á Austfjöröum er
nú allt fullt nema á Raufar-
höfn. Siöan veiöi hófst aö nýju
á sunnudagskvöld hefur hún
veriö mjög góö. AUs hafa
veiöst siöan þá um 19 þúsund
tonn, þar af á siöasta sólar-
hring 13.270 tonn.
Rafmagnstruflanir valda
miklu óþægindum við loBnu-
bræBsluna og þegar rafmagn-
iB kemst i lag á einum staB, fer
þaB á öðrum.
—EKG
Trollpokarnir undir eftirliti
,,Viö munum gera sérstaka
gangskör aö þvi aö eftirlits-
menn okkar skoöi veiöarfærin”,
sagöi Þóröur Asgeirsson, skrif-
stofustjóri sjávarútvegsráöu-
neytinu, i samtali viö Visi i
morgun, i tilefni þess aö i dag
fyrsta febrúar gengur i gildi
reglugerö um aö möskvastærö
troils skuli vera 155 millimetrar
I staö 135.
Eins og fram hefur komiö I
VIsi hafa sjómenn verið allt
annað en ánægðir með þessa
stækkun möskva. Hafa þeir
meBal annars komist svo að orBi
aB „kaffihúsastimpill” sé á
breytingunni og aB ekkert sam-
ráB hafi veriB haft við sjómenn
um þetta mál..
Upphaflega átti möskva-
stæröarbreytingin að taka gildi
um áramót, en var frestaB þar
til i dag, vegna þess aB ýmis
skip höfBu þá ekki fengiB hinn
nýja riBil. ÞórBur Ásgeirsson
sagBist ekki hafa ástæBu til aB
ætla annaB en skip væru nú öll
komin með 155 millimetra pok-
ana. EBa minnsta kosti hefBi
ráBuneytinu ekki borist nein vit-
neskja um annað. Minnti hann á
aB aBlögunartimi væri nú oröinn
langur, þar sem reglugerðin
hefBi veriB gefin út I mars sIB-
astliBnum.
Þá sagBi ÞórBur aB auk eftir-
litsmanns ráBuneytisins myndi
Landhelgisgæslan að sjálfsögBu
fylgjast meB þvi að veiBafæra-
útbúnaBur væri löglegur. ViBur-
lög veröa viB þvi ef menn fara
ekki aB settum reglum um út-
búnað veiBarfæra. —EKG
Skilað ó síðustu stundu
Þaö var mikil ös viöSkattstofuna í Reykjavik I gær, en þá rann
fresturinn til aö skila skattframtölum út. Fólk streymdi aö, mis-
jafniega sporlétt, og stakk skýrslunum inn um lúguna. Þessa
mynd tók Jens rétt fyrir miönætti i nótt og þá virtist ekkert Iát á
fólkstraumnum.
Flytur bílaskipið fisk
fyrír fœreyinga?
Rætt hefur veriö um aö bila-
ferjan sem keypt veröur til is-
lands, flytji ferskan fisk fyrir
færeyinga, þann tima yfir
vetrarmánuöina sem ferjan
Smyrill veröur ekki I feröum á
milliFæreyja og annarra landa.
Færeyingar voru meö hug-
myndir aö kaupa flutninga-
skipiö Viking til aö halda uppi
flutningum milli eyjanna og
annarra landa. British Rail-
ways yfirbuöu þá hins vegar og
keyptu skipiö.
Þessar upplýsingar komu
fram er Visir ræddi viö Þóri
Jónsson, stjórnarformann Bif-
rastar, hlutafélagsins sem
stendur að kaupum bilaferj-
unnar. Þórir sagBi aö nú væri
unniB aö þvi að safna saman
hlutafénu og fá leyfi sem til-
skilin væru vegna kaupanna.
Samkvæmt tilboði er ætlunin
aö bilaskipið verði afhent
islendingum seinni hluta
febrúarmánaðar. Ef þaö veröur
mun þaö geta hafiö flutninga
milli íslands og annarra landa i
marsmánuði.
AB sögn Þóris hefur veriö rætt
viö hafnfirðinga um aðstööu
fyrir bilaskipið I Hafnarfjaröar-
höfn. Endanlegar niöurstööur
viöræBna liggja ekki fyrir. Ekki
er heldur ljóst hver verður
heimahöfn skipsins.
—EKG
Sölunefndin:
Enn engin ákvörðun
Heigi Eyjólfsson, forstööu-
maöur Sölunefndar varnarliös-
eigna, mun gegna þvf starfi enn
um sinn, þar sem ekki hefur enn
veriö tekin ákvöröun um, hver
hinna 34 umsækjenda um stöö-
una skuli hljóta hana.
Helgi var á sinum tima settur
I einn mánuð, þ.e. út janúar, og
var ætlunin aB ákveöa eftir-
mann hans á þeim tima. ÞaB
hefur hins vegar ekki tekist, og
hefur Helgi þvi verið settur
áfram enn um sinn.
Þaö er utanrikisráöherra,
sem ákveöur hver skuli hljóta
embættiö, og hefur veriö sótt að
honum úr mörgum áttum og
hann þvi átt erfitt meö aB
ákveöa sig. — ESJ.
Fjórir slosuðust
1 góöa veörinu i gær uröu þrjú
óhöpp I umferöinni I Reykjavfk,
þar sem slys uröu á fólki.
Rétt um hádegi i gær hljóp
barn i veg fyrir bifreiö I Rofabæ
og mun þaö hafa hlotiö einhver
innvortis meiBsl.
Svo til á sama tima missti
maöur vald á bifreið sinni i
Hörgshliö og ók á staur. Tvennt
var I bílnum og var þaö flutt á
slysadeildina, þar sem gert var
aö meiðslum þess.
Um klukkan fjögur i gær var
svo ekiö á mann á Miklubraut.
Var hann á leiö yfir götuna á
móts viö húsiö númer 50, er
hann varö fyrir bil. Mun hann
hafa slasast nokkuö og meöai
annars hlotiB höfuöáverka.-klp
ALIT HJUKRUNARFRÆÐINGANNA, SEM SAGT HAFA UPP STORFUM
VIÐ 1. APRIL:
Hlutverk vinnuveitandans að
koma í veg fyrir neyðarástand
Telja léleg laun valda skorti á hjúkrunarfrœðingum
„Okkur hefur fundist okkur
miöa litiö i launabaráttunni.
Launin koma engan veginn til
móts viö þaö sem hjúkrunar-
fræöingar þurfa aö leggja á sig
og margir þeirra eru heima
fyrst og fremst vegna launa-
kjaranna,” sagöi Aslaug
Björnsdóttir hjúkrunarfræöing-
ur á Borgarspitalanum i sam-
tali viö Visi.
Eins og Visir skýröi frá á
laugardaginn hafa flestir
hjúkrunarfræöingar Borgarspit-
alans, Landakots og Vifilstaöa
sagt upp störfum frá og meö 1.
april n.k. Hafa þeir gert þaö aö
skilyröi fyrir endurráöningu aö
laun þeirra hækki um niu launa-
flokka.
Asiaug sagöi aö hjúkrunar
fræöingarnir myndu ekki ráöa
sig aftur nema þeir fengju laun-
in bætt. Hafa þeir gert kröfu um
aö lægstu launin veröi 136.185.-
krónur miöað viö þann launa-
taxta sem er i gildi núna.
Myndi laða að
hjúkrunarfræðinga
Uppsagnirnar eru tilkomnar
aB sögn Aslaugar vegna þess að
hjúkrunarfræBingum finnst
launin of lág miBaB viB bindandi
og erfiBa vinnu. Telja þeir aB
skortur sá sem nú er á hjúkrun-
arfræBingum myndi minnka
meB bættum launakjörum. En
eins og er eru margir hjúkrun-
arfræðingar I hálfu eBa engu
starfi vegna þess hve þeim finn-
ast launin vera lág. Af þessum
sökum vantar mikið á aB spital-
arnir séu fullmannaBir og veld-
ur þaö miklu auka-álagi á
starfsfólkið.
Uppsagnir hjúkrunarfræöing-
anna bárust 1. október sl. og
rennur uppsagnarfresturinn út
1. april, eins og áöur sagöi. Viö
spurðum Aslaugu hvort
hjúkrunarfræðingar hygöust
standa fast á uppsögnum sinum
ef kröfum þeirra yröi ekki sinnt.
„Viö veröum að meta það
þegar að þvi kemur hvernig viö
eigum aö bregBast við,” sagöi
hún. „En okkur finnst að þaö sé
vinnuveitandans aö sjá um aö
ekki komi til neyöarástands á
sjúkrahúsunum.”
—SJ