Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 1
Siódegisblad fyrir
fjölskylduna
alla 9
Föstudagur 4. febrúar 1977 ▼ 32. tbl. 67. árg.
Grjótjötunsmálið:
Tveir menn ákœrðir fyrir
14 milljóna kr. fjárdrátt
Ríkissaksóknari
hefur gefið út opinbera
ákæru á hendur tveim-
ur mönnum vegna
Grjótjötunsmálsins.
Samkvæmt upplýsing-
um sem Visir fékk hjá
saksóknara er annar
mannanna ákærður
fyrir að hafa dregið sér
300 þúsund krónur
norskar en hinn 100
þúsund norskar krónur
við kaupin á Grjótjötni.
Málið fer til dóms
vegna auðgunarbrota,
fjárdráttar og umboðs-
svika, en kaupverð
Grjótjötuns var rangt
tilgreint i samningi.
Þar var það 400 þús-
undum norskra króna
hærra heldur en raun-
verulegt verð.
Samkvæmt núverandi
gengi svarar þetta til
14-15 milljóna islenskra
króna. Gjaldeyrisyfir-
færsla og lánafyrir-
greiðsla fer að sjálf-
sögðu eftir þeim
upphæðum sem standa
i kaupsamningi er
framvísað er til banka
hér.
Aðspurður sagði
Þórður Björnsson
rikissaksóknari, að
ekki hefðu fleiri menn
en þessir tveir verið
ákærðir i Grjótjötuns-
málinu.
— SG
Veturinn hefur verið einkar hliðhollur skauta-
iðkendum. Þrátt fyrir snjóleysið hefur verið
frost og prýðileg skautasvell finnast hvarvetna.
Eins og að líkum lætur nýta ungir sem aldnir
sér þetta og renna sér af mikilli list um svellin.
Þessa mynd tók Ijósmyndari Vísis af skauta-
snillingum í nágrenni höfuðborgarinnar í gær.
Mynd JA.
Skauta af mikilli list
* ...
„Við erum eins og böm í höndum
hins volduga viðskiptovinar"
AF VIÐSKIPTA-NJÓSNAFRÉTTUNUM FRA NOREGI
TELUR INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON RITHÖFUNDUR
MEGA DRAGA ÞA ALYKTUN, AÐ VIÐ ÍSLENDINGAR SÉ-
UM EINS OG BÖRN í HÖNDUM HINS VOLDUGA VIÐ-
SKIPTAVINAR, SOVÉTMANNA SEM KOMI MEÐAL ANN-
ARS FRAM t ÞVÍ, AD A SAMA TIMA OG VIÐ SELJUM
ÞEIM SJAVARAFURÐIR A LÆGSTA VERÐI, SELJI ÞEIR
OKKUR OLtU OG BENSIN A ÞVt VERÐI, SEM FORRAÐA-
MENN ARABALANDA AKVARÐI HVERJU SINNI, VEGNA
AKVÆÐA UM AÐ OLIAN TIL OKKAR SKULI HAÐ SVO-
NEFNÐU HEIMSMARKAÐSVERÐI.
ÞETTA KEMUR FRAM t FÖSTUDAGSGREIN INDRIÐA
HÉR t VtSI 1 DAG, EN SEM KUNNUGT ER SKRIFAR
HANN VIKULEGAR GREINAR 1 BLAÐIÐ UNDIR HEIT-
INU „NEÐANMALS”.
TELUR INDRIÐI, AÐ SOVÉTRIKIN EIGI AÐ GREIÐA
ALMENNTMARKAÐSVERÐ FYRIR FISKAFURÐIR OKK-
AR, ÞÓTT MAGN ÞEIRRA SÉ AKVEÐIÐ MEÐ VÖRU-
SKIPTASAMNINGUM.
NEÐANMALSGREIN INDRIÐA G. ÞORSTEINSSONAR
ER A 10. OG 11. SIÐU.
Hiti í Iðn-
skólomálinu
um helgina
- sjá bls. 3
Líf og list
Svarthöfði
fjallar um
Geirfinns-
málið
— sjá bls. 2
Meðal þeirra, sem opna sýn-
ingar um helgiua er ungur
myndhöggvari, Helgi Gisla-
son.sem hér sést, cn frá sýn-
ingu hans óg öörum list-
viöburðum um helgina segir
á bls. 8 og 9.
I ' • ? 4* ak+ * J'OJj í. >
Ný gerð
leiktœkja
— sjá bls. 2