Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 7
7 VISIB Föstudagur 4. febrúar 1977 Hvftt:Wedberg Svart:Karlsson Sænska deildakeppnin 1976. 1. ... Dc3!! Gefiö. BOLS bridgeheilræöi italska stórmeistarans Benito Garozzo fjallaöium útspil gegn slemmum. Þaö er allt i lagi aö spila gætilega út gegn úttektarsögnum, en gegn. slemmum gegnir ööru máli, segir; Garozzo. Þá er nauösynlegt aö spila sókn. Hér er dæmi um hugsanagang stórmeistarans. Andstæöingarnir eru komnir 1 sex hjörtu eftir þessar sagnir: Noröur Suöur ÍG 2L 2H 3S 4T 5L 5H 6S P Þú átt aö spila út frá: 8-5-3 K-G-9-8 8-2 K-G-8-5 Þaö er augljóst aö varnar-1 möguleikarnir eru þin megin., Mjög liklega er laufakóngurinn , slagur, en hjartakóngurinn virö- ist illa staösettur. Og eftir að sagnhafi hefur svinaö hjarta og vantar ef til vill einn slag, þá ert ! þú sennilega i kastþröng meö i hjartaö og laufið. Hvaö er hægt að gera? Spila hjarta strax og aftur hjarta þegar þú kemst inn á laufakóng. En hvaöa hjarta? Lágt hjarta gefur sagnhafa ódýran slag ef hann á ti- una (hann á hana) og þess vegna er best aö spila út háspili, hjarta- kóng. Eins og þú hefur komist aö raun um, þá er spiliö þannig: 4 K-10-2 ¥ A-D-7-5 ♦ A-K * 10-7-3-2 * 8-5-3 4 7-6 V K-Ö-9-8 ¥ ' 6-4-3 $ 8-2 ♦ 10-7-6-5-4-3 * K-G-8-5 * 9-6 4 A-D-G-9-4 V 10-2 ♦ D-G-9 ♦ A-D-4 Sagnhafi er varnarlaus, þegav vestur hefur spilað út hjartahá-- spili. Meö þvi aö spila hinu háspil- j inu, þegar þú kemst inn á laufa- ! kóng, eyöileggur þú hjartainn- komu blinds og sagnhafi getur I ekki náö kastþröng á þig. Þú færö j þvi annan laufaslag fyrir rei. ásamt hamingjuóskum félaga þinna á hinu borðinu. HARSKEl ISKÚLAGÖTU54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR í ÚP.VALI 1 SÍMI 2 81 41 P MELSTEÐ 62 danir í erlend- um fangelsum 62 danir sitja nú i erlendum fangelsum, þar af 47 fyrir að vera viðriðnir fikniefnamál. Svipaður fjöldi útlendinga situr nú í fangelsi i Danmörku. Af þessum 62 föngum eru 8 konur. Þessir danir sitja i fangelsum i 15 löndum. Að undanskildum þessum 47 sem viðriðnir hafa verið fikniefnamál, hafa þeir verið settir i fangelsi vegna manndráps, þjófnaðá. svikamála brota á umferðarlögum, ölvunaraksturs og fleira. Flest er þetta ungt fólk. Umsjón: Edda Andrésdóttir —-—V----------- Þarna hefur King sem er eig- andi hárgreiöslustofunnar Tipperary I Beverly Hills fengiö til sln viðskiptavini. A einni myndinni má sjá Natalie Wood ásamt eiginmanni meö dótt- rurina Natasha, eftir heimsókn á hágreiöslustofuna. Rekur hárgreiðslustofu aðeins fyrir börn — og það böm stjamanna í Hollywood 1 Hollywood er hágreiöslu- stofa sem heitir Tippenjry. Þaö sem er merkilegt viö þessa hár- greiöslustofu er þaö aö hún er eingöngu ætluö börnum. Ein- hverjum kynni nú aö finnast þaö óþarfi aö vera meö hárgreiöslu- stofu fyrir börn eingöngu, en þaö viröist fræga fóikinu þar um slóðir alls ekki finnast. Aö minnsta kosti er nóg aö gera hjá eigandanum Jack King. Jack King greiddi áöur fulloröna fólkinu, en hefur nú eingöngu snúiö sér að börnun- um. „Það kemur mér oft á óvart”, segir hann, „aö fólk hringir frá ótrúlegustu stööum og kveðst verða hér á þessum eða þessum tima, og pantar þá tíma fyrirfram fyrir börn sfn.” Börnin viröast kunna vel aö meta hágreiðslustofuna, og þá ekki slst vegna myndasögublaö- anna, poppkornsins og alls sem boðið er upp á á meðan þau eru á stofunni. Ekki öðru visi en önnur börn Sum barnanna eigia vissan tima vikulega. Þaö viröist nú kannski einum of mikiö, en Jack King segir: „Þessi börn eru ekkert öðru visi en önnur börn. Það er ómögulegt aö segja til um hvaöa barn á foreldra sem eru frægar kvikmyndastjörnur, nema þú vitir þaö. Börnin sem hingað koma eru eins og öll önnur börn hvar sem er i heiminum”. Meðal þekkts fólks sem komiö hefur meö börnin sin á Tipperary, má nefna Diönu Ross, Joan Collin, Jack Lemmon, Natalie Wood, Elvis Presley og fleiri. Feitir og ríkir Þeir hafa greinilega ekki þurft aö svelta þessir. Þaö skiptir lika öllu máli aö þeir séu i sérlega góöum holdum, þeir keppa nefnilega i vinsælustu iþrótt japana, sem kölluö er Sumo og er nokkurs kona glima. Stórir einkar holdugir m.enn eigast viö i hringnum. tþróttin er mörg þúsund ára gömul pg stjörnurnar i faginu eru milljón- erar. Vestur-þýsk sjónvarpsstöö hefur gert þátt um iþróttina og er þar einnig greint frá stærstu stjörnunni i iþróttinni. Hann. heitir Jesse Takamyama, er 160 kiló og óskaplega sterkur. Þessi þáttur var sýndur i sænska sjónvarpinu fyrir stuttu, svo hver veit nema hann berist hingað lika. Fyrir vor og sumar Tískusýningar eru hafnar af fullum krafti er- lendis. Er þar sýnd vor- og sumartiskan og þessi kjóll var sýndur á einni slikri fyrir stuttu i Róm. italski hönnuðurinn Andre Laug virðist þarna hafa orðið fyrir áhrifum frá Spáni, en þessi hviti kvöldkjóll vakti mikla athygli á sýningu hans i siðustu vikú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.