Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 6
Föstudagur 4. febrúar 1977 vísm Hrúturinn 21. mars-20. april: Dagurinn er heldur daufur til aö byrja með. Upp úr hádeginu færðu simhringingu sem kemur þér úr jafnvægi. Spáin gildir fyrir laug- ardaginn 5. febrúar Nautið , 21. aprii-21. mai: Þú gætir gert þér rangar hug- myndir um einhvern eða eitt- hvað, anaöu ekki að neinu. Tviburarnir __ 22. mai-21. júnl: Forðastu óþarfa eyðslu og hentu engu sem gæti orðið þér að gagni siðar meir. Þú ert ákaflega vin- sæll þessa dagana og er um að gera að nýta sér það. K:\abbinn 21. júnI-23. júli: Þér hættir tii aö gleyma þér við dagdrauma og ert frekar latur og áhugalaus. Samræður eru uppbyggjandi og gætu hjálpað þér upp úr sinnuleysinu. ■ Ljónið 24. júli-23. ágúst: Vertu ekki of fljótur aö afneita öllum nýjungum, jafnvel þó ein- hver hafi oröiö til að notfæra sér þær á undan þér. Notfærðu þér tæknina. Meyjan 24. ágúst-23. sept.: Láttu heimavinnuna hafa aigjör- an forgang. Þó að þú hafir áhuga á einhverju er ekki þar með sagt að aðrir á heimilinu séu jafn hrifnir. ! Vogin I 24. sept.-23. okt. Dagurinn er heppilegur til að taka.mikilvægar ákvarðanir, þvi stjörnurnar eru þér hliðhollar. Þú skalt ekki hika við að gera miklar kaupkröfur ef þér býðst starf. Drekinn __ 21. okt.-22. nóv.: Dagurinn er hálf hversdagslegur, en þegar liöa tekur á kvöldiö fer að glaðna til. Haltu fast um pyngjuna ef þú ferð út að skemmta þér I kvöld. Það treysta margir á gestrisnina. Bogmaðurinn 23. nóv.-21. des.: Afstaða tunglsins, hefur þau áhrif að þú ert tilbúinn að taka hvaða áhættu sem er. Vertu varkár í öll- um ákvörðunum og biddu þar til mesti móðurinn er runninn af bér. I Steingeitin 2^. des.-20. jan.: Óheppileg þróun I fyrirtækinu gæti komið þér I bobba og skaðað framamöguleika. Frestaðu öllum ferðalögum þar til málin fara að skýrast. Hittu ættingja i kvöld. Vatnsberinn | 21. jan.-19. febr.: Þú gætir gert reyfarakaup ef þú ert nógu útsjónarsamur og fljótur á staðinn. Þér gengur illa að nálg- ast takmarkið sem þú settir þér á siðasta ári. Það tekst ef þú beitir bér. mars: Fiskarnir 20. febr.-20 Láttu ekki hafa of mikil áhrif á þig. Aðrir gætu haft gaman af að reyna á trúgirni þina og þú gert þig hlægilegan i þeirra augum. Þér gæti virst ógerlegt að nálgast persónu sem þú hrifst mjög af. JT /Lúlli frændi.Af hverju\ ■| eru giraffar meö • / . || svona langan háls? jj -'gMp S ) (mmm Xjúo LfixF1 >SÍ>^ —* Ég held ég verði að fá klóakkaliana tn ao na sununm ur mustunar tækjunum, ég heyri ekkert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.