Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 18
18
APÓTEK
Kvöld- nætur og helgidagaþjón-
ustu apóteka i Keykjavík vikuna
4.-10. feb. annast Vesturbæjar
Apótek og Háaleitisapótek.
Þa6 apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. .........
Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokaö.
Hafnarfjörður
Uppiysingar um afgreiöslu i
apótekinu er i sima 51600.
Hafnarfjöröur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsia: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, simi
51100.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur:Lögreglan simi 41200
slökkviliö og sjúkrabifreiö simi
11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i
sima 51336.
Hitaveitubilanir, simi 25520
Utan vinnutima — 27311
Vatnsveitubilanir — 85477
Simabilanir — 05
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á '
helgidögumer svaraö allan sólar-
hringinn.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstudags, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur, simi 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en lækn-
ir er til viötals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230. Upp-
lýsingar um lækna- og lyfjabúöa-
■ þjónustu eru gefnar i slmsvara
18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna 1
gegn mænusótt fer fram i Heilsu-'
verndarstöö Reykjavik á mánu-
dögum kl. 16.30 — 17.30.
Vinsamlegast hafiö meö ónæmis-
skirteini.
BELLA
hjálpaö mér meö hin 99.
Gengiö 3. febr. kl. 13.00
Kaup Sala
Bandarikjadollar 190, 80 191.30
Sterlingspund 327.50 328.50
Kanadadollar 186.60 187.10
Danskar kr. 3216.60 3225.00
Norskar kr. 3594.20 3603.60
Sænskar kr. 4479.10 4490.80
Finnsk mörk 4985.60 4998.70
Franskir frankar 3833.60 3843.70
Belgiskirfrankar 514.60 515.50
Svissn. frankar 7575.30 7595.20
Gyllini 7537.90 7557.50
V-Þýsk mörk 7877.30 7897.90
Lirur 21.63 21.69
Austurr. Sch. 1109.00 1111.90
Escudos 589.95 591.55
Pesetar 277.10 277.80
Yen 66.25 66.42
Meistaramót þeirra
yngstu i Hafnarfirði.
Meistaramót i frjálsum iþrótt-
um I pilta-, telpna-, sveina- og
meyjaflokki fer fram viö íþrótta-
húsiö viö Strandgötu 20. febrúar
næstkomandi. Keppnisgreinar
eru hjá piltum, telpum og meyj-
um: langstökk án atr. og hástökk
með atr. hjá sveinum bætist viö
hástökk- og þristökk án atrennu.
Hefst keppnin kl. 13.30, en þátt-
tökutilkynningar ásamt þátttöku-
gjaldi 50 kr. á grein. veröa aö
hafa borist Haraldi Magnússyni
Hverfisgötu 23C simi 52403 i siö-
asta lagi 13. febrúar.
Flóarmarkaöur einstæöra for-
eldra er á næstunni. Viö biöjum
alla þá sem þurfa aö losa sig viö
gamla húsmuni, leirtau og þess
háttar aö láta okkur njóta þess.
Viö sækjum heim. Simi 11822.
Kvikmyndasýning I
MtR-salnum
Laugaveg 178 — laugardaginn 5.
febr. kl. 14. Sýnd veröur myndin
Tsjapaéf.
Frá Taflfélagi Kópavogs.
15 min. mót veröa haldin raiö-
vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl.
20, aö Hamraborg 1.
Framundan er skák-
þing Kópavogs, sem væntanlega
hefst þriöjud. 15. feb. kl. 20. Aætl-
aö er aö teflt veröi á miöviku-
dagskvöldum og laugardögum,
en biöskákir veröi tefldar á
þriöjudögum.
Æfingar fyrir karlmenn
Getum bætt viö nokkrum karl-
mönnum I léttar leikfimiæfingar
og annað i Iþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar á miövikudögum og
föstudögum kl. 20,00. Þeir sem
hafa áhuga geta fengið allar nán-
ari upplýsingar á staönum, eða
þá einfaldlega mætt I timana á
fyrrnefndum dögum.
Þarna eru æfingar fyrir karl-
menn á öllum aldri, sem þurfa og
hafa áhuga á aö hreyfa sig eitt-
hvaö.
Föstudagur 4. febrúar 1977 VISIR
Orð
kross-
i ins
Svo er þá ■
nú engin
fyrirdæm-
ing fyrir
, þá, sem til-
heyra
Kristi
Jesú. —
Róm 8,1
!
GOLF-HATIÐ
Golfklúbburinn Keilir, Golfklúbb-
ur Ness og Golfklúbbur Suöur-
nesja halda sameiginlega árshá-
tiö I Skiphóli i Hafnarfiröi föstu-
daginn 4. febrúar. — Skorað er á
alla félagsmenn og golfara sem
áhuga hafa, aö mæta á hátlöina,
sem hefst meö boröhaldi kl. 19,30
stundvislega. — Skemmtinefndin.
AÐALFUNDUR GN
Aöalfundur Nesklúbbsins —
(Golfklúbbs Ness-) veröur haldinn
I Haga viö Hofsvallagötu laugar-
daginn 12. febrúar n.k. og hefst kl.
14.30.
Venjuleg aöalfundarstörf. —
, Stjórnin.
Orö krossins. Fagnaöarerindið
veröur boöaö á islensku frá Monte
Carlo á hverjum laugardegi kl.
10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m
bandinu, sama og 9.50 MHz. —
Pósthólf 4187 Reykjavik.
Safnaöarfélag Asprestakalis.
Aöalfundur félagsins, sem átti aö
vera 6. feb. er frestaö til 13. feb.
Nánar tilkynnt siöar — Stjórnin.
Kökubasar og kaffisala veröur aö
Hallveigarstööum v/Túngötu n.k.
laugardag kl. 14. — Ananda
Marga.
Félag einstæöra foreldra. Vinn-
ingsnúmer i skyndihappdrætti fé-
lags einstæöra foreldra sem dreg-
iövar I 25. sept. sl. eru þessi: 29,
49, 66, 276, 279, 468 , 677, 972. Vinn-
inga vinsamlega vitjaö á skrif-
stofu félagsins, Traöarkotssumdi
6 fyrir 15. febr. Simi 11822. *
Föstud. 4/2 kl. 20.
Haukadalur: Bjarnarfell, Brúr-
arhlöö, Gullfoss, sem nú er i mikl-
um klakahjúp. Gist viö Geysi,
sundlaug. Fararstj. Jón I.
Bjarnason. Farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606. — tltivist.
Sunnud. 6/2 kl. 13.
Esjuhliöar meö Tryggva Hall-
dórssyni eða
Fjöruganga á Kjalarnesi meö
Einari Þ. Guöjohnsen.
Verö 1000 kr. fritt f. börn m. full-
orðnum. Fariö frá BSl vestan-
verðu. — tJtivist,
Minningarkort Barnaspitaia
Hringsins eru seld á eftirtöldum
stööum: Bókaverslun Isafoldar,
Þorsteinsbúö, .Vesturbæjar Apó-.
teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó-
teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð
Breiðholts, Jóhannesi Noröfjörö
h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5, Bókabúð Olivers, Hafnarfiröi,
Ellingsen hf. Ananaustum
Grandagaröi, Geysir hf. Aöal-
stræti.
Fyrsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags tslands veröur i
Norræna húsinu miövikudaginn
26. janúar 1977 kl. 8.30. Sýndar
veröa þrjár úrvals fuglakvik-
myndir frá breska Fuglaverndar-
félaginu. Fyrst: Shetland Isle of
, the simmer dim, Birds of the
Gray Wind og Flying birds. Sýn-
ingin tekur um tvo tima. Ollum
, heimill aögangur. Stjórnin.
‘Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum
stööum: Á skrifstofunni i Traöar-
kotssundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúö Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
^iönnu s. 14017, Þóru s. 17052. Agli
g. 52236, Steindóri s. 30996.
Minningarspjöld liknarsjóös
Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá
kirkjuveröi Dómkirkjunnar, i
versl. Emmu Skólav.stig 5 og i
versl. Aldan öldugötu 26 og hjá
prestskonunum.
Minningarkort byggingarsjóös
Breiðholtskirkju fást hjá Einari
Sigurössyni Gilsársstekk 1 sima
74136 og hjá Grétari Hannessyni
• Skriðustekk 3, sima 74381.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andviröiö verður þá
innheimt hjá sendanda gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúö
Snæbjarnar, Bókabúö Braga og
verslunin Hlin Skólavöröustig.
Sildarrúliur
4 saltsildarflök
1 laukur, saxaöur
Steinselja eöa dill
8-12 negulnaglar
Lögur:
2 dl Dilledik
2 dl vatn
2 dl sykur
1 lárviðarlauf
1/8 tsk. allrahanda
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Slmi 15941. Andviröiö verður þá
innheimt hjá sendanda gegnum
glró. Aðrir sölustaöir: Bókabúö
Snæbjarnar, Bókabúö Braga og
verslunin Hlin Skólavöröustig.
Minningarkort Barnaspitala
Hringsins eru seld á eftirtöldum
stööum: Bókaverslun Isafoldar,
Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó-
teki, Garösapóteki, Háaleitisapó-
teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúö
Breiöholts, Jóhannesi Noröfjörö
h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi,
Ellingsen hf. Ananaustum
Grandagaröi, Geysir hf. Aöal-
stræti.
M inningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga tslands fást 1
versluninni Bellu, Laugav. 99,
versl. Helga Einarssonar, Skóla-
vöröustig 4, bókabúöinni Vedu,
Kóp. og bókaverslun Olivers
Steins, Hafnarf.
1. Blandiölögin.hræriö fþartil
sykurinn hefur leystst upp.
2. Saxiö laukinn
3. Leggiö flökin á bretti meö
roöhliöina niöur, leggiö dill og
saxaöan lauk yfir flötin. Vefjiö
þau upp frá hausstykkinu og
festiö sporöinn meö 2-3 negul-
nöglum.
4. Leggiö rúllurnar i krukku og
helliö leginum yfir. Geymiö
sildina i kæliskáp um 2 sólar-
hringa áöur en hún er borin
fram.
Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóttir
Síldarrúllur