Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 4
Föstudagur 4. febrúar 1977
vism
Umsjón:
Guömundur
Pétursson
Ginzburg
hondtekinn
Sadat
beiskur
í garð
sovét-
manna
Sadat egyptalandsfor-
seti boðaði i gær ráð-
stafanir til þess að herða
eftirlit með þvi að lög og
regla verði haldin.
t síöasta mánuöi kom til
blóöugra uppþota, einkanlega i
Kairó, i mótmælaskyni viö verö-
hækkanir á matvöru.
I ræöu sinni i gærkvöldi, sem
entist fullar tvær klukkustundir,
veittist Sadat beisklega aö Sovét-
rikjunum, sem hann vildi draga
til ábyrgöar fyrir óeiröirnar.
Kenndi Sadat kommúnistum
um aö hafa æst til óeiröanna, og
sagöi, aö Sovétrikin ynnu gegn
frjálslyndisstefnu hans, en hún
miöar meöal annars aö þvi aö
laöa vestrænt fjármagn til
Egyptalands.
Alexander Ginzburg,
sem er meðal þeirra
andófsmanna i Sovét-
rikjunum er mest hafa
haft sig i frammi, var i
gærkvöldi handtekinn af
öryggislögreglunni
KGB.
Þeir viröast hafa handsamaö
Ginzburg, þegar hann vék sér úr
ibúð sinni til þess aö fara i al-
menningssima. Þegar hann ekki
snéri aftur, hringdi kona hans til
KGB, og fékk þá aö vita, aö Alex-
ander væri þar, og aö sjálf ætti
hún aö mæta þangaö kl. 9 aö
morgni.
Ginzburg er nýstaöinn upp úr
lungnabólgu. Hann er gjaldkeri
styrktarsjóös andófsmanna til
hjálpar pólitiskum föngum. Sá
sjóöur hefur tekjur af rithöfunda-
launum Alexander Solzhenitsyns.
1 gær birtist i einu af málgögn-
um kommúnistaflokksins les-
endabréf, þar sem einn fyrri and-
ófsmanna veittist aö Ginzburg
og öörum félögum. Sakaöi hann
þá um aö starfa gegn hagsmun-
um Sovétrikjanna. Bréfritari
AlexanderPetrov-Agatov bar þaö
upp á Ginzburg sérstaklega aö
hafa greitt úr sjóönum fyrrver-
andi föngum til þess aö skrifa
„hreinar lygar” um aöbúnaöinn i
þræla-fangabúöum. — Ginzburg
hefur sjálfur tvivegis afplánaö
fangelsisdóma.
Bondalog sósíalista
og kommúmsfa að
gliðna í Frakklandi?
Það er engu likara en
deila sé sprottin strax
upp meðal samherjanna
úr frönsku kosningun-
um, kommúnista og
sósialista, um það
hvernig þeir skuli skipta
sigurlaununum á milli
sin — og það áður en
sigurinn er þeirra, og
meira að segja áður en
bardaginn fer fram.
Leiötogar þessara tveggja fylk-
inga hafa birt yfirlýsingar i blöö-
um, sem lúta aö þvi, hvort Gis-
card D’Estaing veröi áfram for-
seti, ef kosningabandalag þeirra
fer meö sigur af hólmi 1978.
Georges Marchais, leiötogi
kommúnista, veittist harkalega
aö samherjum sinum i viötali viö
„L’Humanite” málgagn
kommúnistaflokksins franska.
Sakaöi hann þá einnig um aö
reyna aö breyta framboöslistum,
sem flokkarnir höföu komiö sér
saman um aö standa aö i sveita-
stjórnakosningunum i mars.
Valery Giscard D’Estaing for-
seti kom þessum stælum af staö,
þegarhánn i siöustu viku lýstiþvi
yfir, aö hann mundi sitja um
kyrrt i embætti þar til kjörtimabil
hans rynni út 1981, jafnvel þótt
vinstri flokkarnir færu meö sigur
úr kosningunum 1978.
Gaston Defferre, einn af
leiötogum sósialista sagöi f út-
varpsviötali i gær: „Viö sóslalist-
ar mundum samþykkja aö
stjórna meö D’Estaing sem for-
seta lýöveldisins, en mundum
láta sitja i fyrirrými, aö hrinda
stefnumálum (kosningabanda-
lagsins) i framkvæmd. Og
Francois Mitterrand (leiötogi
sósialista) mundi veröa forsætis-
ráöherra...”
Marchais svaraöi þessu i
„L’Humanite”: „Viö höfum
aldrei um þetta rætt. En nú á sem
sé Mitterrand aö vera forsætis-
ráöherra.... þaö ersem sé búiö aö
velja forsætisráöherrann. Senni-
lega eru sósialistar búnir aö deila
út á milli sin öllum ráöherra-
embættunum um leiö.”
Hann sakaöi um leiö þessa
samherja sina, sem eru stærri
flokkurinn i kosningabandalag-
inu, um aö reyna aö krækja sér i
stærri hlut frambjóöanda til
sveitarstjórnarkosninganna.
Óeining hefur komiö upp hjá
þessum tveim flokkum varðandi
framboö til borgarstjórakosning-
anna i Paris. Vilja kommúnistar
ekki styöja frambjóöanda sósial-
ista, Georges Sarre.
Francois Mitterrand.leiötogisóslalista.á kjörstaö I siöustu kosn-
ingum, en kosningabandalag sóslalista og kommúnista hefur
fært þeim stóra sigra I sveitarstjórnarkosningum og nær komiö
Mitterrand f forsetastólinn I staö D’Estaings.
Georges Marchais, kampakátur yfir velgengni vinstrasam-
starfsins, en var ekkieinskátur I viötali viö „L’Humanite” í gær,
þegar honum heyröist sósiaiistar búnir aö skipta meö sér ráö-
herraembættunum aö kommúnistum forspuröum.
Íshokkí ó
Potomac-ánni
Frostin i Bandarikjunum
hafa kallaö fram undarlegar
sviösmyndir, eins og þessa
sem menn minnast ekki aö
hafi boriö áöur fyrir augu
þeirra i Washington og væri
ámóta eins og aö sjá reykvík-
inga á skautum á höfninni.
Hún er tekin af mönnum f Is-
hokkf á Potomac-áni, á
sundinu milli eyjarinnar
Marina og flugvallarins.
Hreinsanir
í Eþíópíu
Mengistu Haile-
Mariam, ofursti, sem
verið hefur valdamestur
i Eþíópíu siðan 1974, þeg-
ar keisaranum var bylt úr
stóli, hefur treyst völd sín
til muna með því að
brjóta á bak aftur upp-
reisnartilraun nokkurra
meðstjornenda sinna úr
hernum.
Aköf skothríö heyröist úr
keisarahöllinni i gærmorgun, en
þar hefur herráðið aöalstöövar
sinar. Skriödrekar og bryn-
vagnar tóku sér stöðu umhverf-
is höllina, og fengu engir nærri
aö koma.
Viröist sem til skotbardaga
hafi komiö á fundi herrráösins,
en siöar i gær tilkynnti útvarpiö
1 Addis Ababa, aö Teferi Bente,
hershöföingi og formaöur her-
ráösins, sem aö nafninu til hefur
veriö æösti maöur landsins,
heföi veriö tekinn af lffi og sex
aörir meölimir ráösins. Þeim
var gefiö að sök, að hafa staöiö i
tengslum viö neöanjaröarstarf-
semi marxista og skæruliöa
Eritreu.
Allt var meö kyrrum kjörum i
gærkvöldi.
Frá þvi aö herráðið var sett á
laggirnar til aö stjórna landinu
hefur kvisast af sundrungu og
flokkadráttum innan þess. í þvi
hafa setið milli 60 og 80 foringj-
ar hersins. A fundi nýlega kom
til hávaðarifrildis, þar sem
menn böröu byssum sinum I
borðiö oröum til frekari áherslu.
Menn segja, ab dregiö hafi til
þessara átaka meö en'durskipu
lagningu á starfi ráðsins I
desember, en hún miöaði aö þvi
að draga úr völdum Mengistu
ofursta. Meöal þeirra, sem áttu
hlut að þvi, var Alemyehu Haile
höfuðsmaður, en hann var einn
þeirra, sem teknir voru af lifi i
gær. Einnig Mogus Wolde-Mich-
ael höfuösmaöur, sem frá þvf i
desember, hefur fariö meö
utanrikismál Eþiópiu. Báðir
þessir menn voru sagöir hóf-
samari I skoðunum en Mengistu
og hneigjast til samstarfs vib
Vesturlönd.
Mengistu ofursti treystir völd sín.
Sjö keppinautar herráðsins teknir af lífi í gœr
S