Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 19
4. febrúar 1977 Sjónvarp klukkan 21. Geirfinnsmálið og of drykkja í Kastljósi Tvö mál veröa tekin fyrir i Kastljósi i kvöld. Fyrst veröur fjallaö um lausn Geirfinnsmáls- ins og hvaöa lærdóm og reynslu rannsóknarlöreglan geti dregiö af þvi. Flutt veröur viötal viö Karl Schutz og Eggert Bjarna- son, rannsóknarlögreglumann, en hann var I starfshópnum sem vann aö rannsókninni. Vilhelm G. Krisinsson, frétta- maöur, aöstoöar stjórnanda þáttarins Guöjón Einarsson viö spurningar og fleira. Þá veröur sýnd kvikmynd sem tekin var á miövikudaginn á vistheimilinu á Vifilsstööum, þar sem beitt er nýjum aöferö- um viö aö vinna bug á of- drykkju. Sjónvarpsmenn dvöldu dagstund á heimilinu og fylgdust meö. —GA Guöjón Einarsson fréttamaöur er stjórnandi Kastljóss i kvöld Sjónvarp klukkan 22. Lífið á fœðingardeildinni Mynd Ingimars Bergmanns, I návist lífsins, á skjánum í kvöld „Þessi mynd gerist öll á fæöingardeild á sænsku sjúkra- húsi”, sagöi Dóra Hafsteins- dóttir um mynd Ingmars Berg- manns sem hún þýöir, og sýnd veröur i sjónvarpinu I kvöld. „Sagt er frá þremur konum sem komnar eru á fæðingar- deildina. Ein er aö biöa eftir fæöingu og hlakkar mikið til og er voöalega spennt. önnur haföi misst fóstur og er þar af leiöandi ákaflega niöurbrotin og sú þriöja er ung og ógift og langar ekkert til aö eiga barn. Húnfékk blæöingar en missti þó ekki fóstur. Fylgst er meö þeim i einn eöa tvo daga, en til þeirra koma veröandi pabbar og aö sjálf- sögöu læknar og hjúkrunarliö”. Þeir Erland Josephson og Max Von Sidow koma fram i myndinni en i ákaflega litlum hlutverkum. Aöalhlutverkin, konurnar þrjár, leika Eva Dahl- beck, Ingrid Thulin og Bibi Anderson. Leikstjóri er Ingmar Berg- mann sem islenskir sjónvarps- áhorfendur kannast væntanlega viö. Þetta er ein af hans fyrri myndum, gerö áriö 1958 eöa rétt eftir aö hann geröi þá mynd sem hann varö fyrst frægur fyrir, utan Sviþjóöar, Sjöunda inn- sigliö. Handritiö aö þessari mynd geröi Ulla Isaksson. —GS Eva Dahlbeck I hlutverki slnu I Návist lifsins. Sjónvarp klukkan 20.35: Frœgur gestur hjó prúðu leikurunum Prúðu leikararnir sivinsælu eru á dagskránni klukkan 20.35, eftir fréttir i kvöld. í þetta sinn kemur i heimsókn til þeirra heimsþekktur gestur, franski söngvarinn Charles Aznavour. Aznavour hefur verið geisivinsæll söngvari i langan tima, hann átti meðal annars topp lag á vinsældalistum beggja vegna Atlantshafsins fyrir um það bil tveim árum. Hann hefur lika leikið i fjölda kvikmynda. Þýðandi þáttarins er Þrándur Thoroddsen. Utvarp klukkan 22.40: Ýmis grös „Þetta veröur úr ýmsum átt- um hjá okkurí kvöld” sagöi As- mundur Jónsson annar um- sjónarmanna þáttarins Afanga, sem er á dagskrá útvarpsins kiukkan 22.40 i kvöld. Ég byrja á þvi aö kynna bandarisku hljómsveitina Nitty Gritty Dirt Band, en þeir hafa nýlega gefiö út þrefjda plötu, þar sem ein er meö nýju efni, en tvær eru meö lögum af fyrri plötum hljómsveitarinnar. Ég tek þaö elsta fyrst, en spila einnig lög af þeirri nýjustu. Þá spila ég lag meö J.J. Johnson básiinuleikara, en hann er tal- inn einn allra fremsti básúnu- leikari sem nokkru sinni hefur leikiö jass. Síöan leik ég eitthvaö af plöt- um náunga sem heitir Sandy Dull, og gefiö hefur út nokkrar í Áföngum plötur, þar sem hann leikur á öll hljóöfærin. Hann kom fram á mörgum þjóölagahátíöum I Bandarikjunum upp úr 1960, en kynntist siöan jassleikurum og varö fyrir miklum áhrifum af þeim, þannig aö nú má greina mikil jassáhrif a tónlist hans Hann notar einnig mikiö ara- biska lútu i tónlist sinni. Guöni Rúnar kynmr slöan verk með Brian Eno en hánri var eitt sinn i bresku hljóm- sveitinni Roxi Music. Þessi kynning er eiginlega í framhaldi af slöasta þætti þvi aö þá var kynnt ný plata David Bowies, þar sem Eno kemur mikiö viö sögu. Guöni Rúnar leikur einnig plötu meö lögum frá tónleikum Kevin Ayers”. —GA Föstudagur 4. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.25 Miödegissagan: „t Tyrkja höndum” eftir Os- wald J. SmithSæmundur G. Jóhannesson les þýöingu sina, sögulok (3). 15.00 Miðdegistónleikar L ’Oiseau Lyre hljómsveitin leikur Concerto Grosso op. 8 nr. 11 i F-dúr eftir Torelli: Louis Kaufman stjórnar. Edith Mathis syngur ljóö- söngva eftir Mozart: Bern- hard Klee leikur á pianó. Maria Littauer og Sinfóniu- hljómsveitin i Hamborg leika Polonaise Brillante i E-dúr fyrir pianó og hljóm- sveit op. 72 eftir Weber: Siegfried Köhler stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popphorn. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundið" eftir Jón Sveinsson Freysteinn Gunnarsson isl. Hjalti Rögnvaldsson les siöari hluta sögunnar (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjön: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar a. Fantasía i C-dúr fyrir pianó, kór og hljómsveit op. 80 eftir Ludwig van Beet- hoven. Daniel Barenboim, John Aldis kórinn og Nýja fllharmoniusveitin flytja: Otto Klemperer stjórnar. b. „Wesendonk”-ijóö eftir Ris- hard Wagner. Régine Cres- pin syngur meö Sinfóniu- hljómsveit franska útvarps- ins: Georges Prétre stjórn- ar. 20.45 Myndlistarþáttur i umsjá Hrafnhildar Schram. 21.15 Konsert i D-dúr fyrir trompet, tvö óbó og tvö fagott eftir Johann Wilhelm Hertel John Wilbraham og félagarúrhljómsveitinni St. Martin-in-the-Fields leika, Neville Marriner stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan „Lausn- in” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Ljóöaþátt- ur Umsjónarmaöur: Njörö- ur P. Njarövfk. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. útvarp Elin Föstudagur 4. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúöuleikararnir. Leik brúöurnar bregöa á leik ásamt söngvaranum og leikaranum Charles Azna- vour. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós Umsjonarmaö- ur Guöjón Einarsson. 22.00 1 návist Hfsins (Nara livet) Sænsk biómynd frá árinu 1958. Leikstjóri Ing- mar Bergman. Handrit Ulla Isaksson. Aöalhlutverk Eva Dahlbeek, Ingrid Thulin og Bibi Anderson. Myndinger- ist á fæðingardeild. Þar liggja þrjár konur, sem eiga viö ólik vandamál aö striöa. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 3.20 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.