Vísir - 04.02.1977, Side 10

Vísir - 04.02.1977, Side 10
10 VÍSIR C'tgcíandi:Itcykjaprent hf. \ FramkvæmdastjdrhDaviö (iuömundsson Kitstjórar:I>orsteinn Pálsson dbm. ólafur Ilagnarsson Kitstjórnaríulllrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guömundur Pétursson Um- sjón meöhelgarblaöi: Arm Pórarinsson. Blaöamenn:Edda Andrésdóttir, Einar Guöfinnsson, Elias Snæland Jónsson, Finnbogi Hermannsson, Guöjón Arngrímsson, Kjartan L. Pálsson, óli Tynes Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guövinsson. Iþróttir: Bjöm Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akur’- eyrarritstjórn: Anders Hansen. Ctlitsteiknun: Jón Oskar Hafsteinsson og Magnús ólafsson. Ljós- myndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurösson Drcifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson Auglvsingar : II verfisgata 44.Slmar lltiliu, Hbbli Afgreiösla : II verfisgala 44. Slmi K6611 Ritstjón’.Sföumúla H.SImi 86611, 7llnui Akureyri.Slmi 96-19806 Askriftargjald kr. 1100 á mánuöi innnnlands. Verö i lausasölu kr. 60 eintakiö. • Prentun: Blaöaprcnt hf. Þáttaskil við lyktir mikillar dómsrannsóknar Sakadómur Reykjavikur hefur nú lokiö rannsókn á svonefndu Geirfinnsmáli en það er umfangsmesta giæpamál sinnar tegundar, er hér hefur verið til með- ferðar. Lyktir málsins að þessu leyti marka á ýmsan hátt þáttaskil/ ekki sist vegna þess# að menn sem eru saklausir að þessu máli/ hafa nú loks verið leystir undan grunsemdum. Vist er/ að frelsisskerðing saklausra manna er al- varlegri atburður en orð fá lýst. Enginn vafi leikur því á/ að stærsti skugginn á rannsókn þessa máls er innilokun mannanna fjögurra/ er sátu í gæsluvarð- haldi fyrri hluta siðasta árs grunaðir um aðild að þessu alvarlega glæpamáli. Hér verður ekki felldur áfellisdómur yfir þeim sem önnuðust rannsókn málsíns, vegna þessarar frelsis- skerðingar. En þessi atburður leiðir óhjákvæmilega hugann að réttarstöðu borgaranna og varpar Ijósi á það öryggisleysi/ er menn þurfa oft á tíðum að búa við. Sá kaldi veruleiki blasir við/ að þeir menn sem sak- lausir voru hnepptir í gæsluvarðhald vegna þessa máls/ nutuekki þeirra mannréttinda af hálfu almenn- ingsálitsins að hver maður er saklaus þar til sekt hans hefur verið sönnuð fyrir dómi. Engum vafa er því undirorpið/ að eitt mikilvægasta atriðið við lyktir málsins er, að Sakadómur skuli hafa getað hreinsað þá menn, er að ósekju voru dregnir inn i má lið. Rannsókn þessa máls hefur verið löng og erf ið. Þeir sem að henni hafa staðið hafa leyst verk sitt af hendi við erfiðar aðstæður, ekki síst í upphafi. Aðstoð vest- ur-þýska sakamálasérfræðingsins, er hingað kom að frumkvæði sendiherra í utanríkisráðuneytinu hefur verið ómetanleg. Af máli þessu í heild má draga ýms- an lærdóm og verulegu máli skiptir að það verði gert við þá endurskipulagningu á rannsókn opinberra mála er nú stendur fyrir dyrum. Mál þetta hefur með öðru valdið verulegri upplausn í þjóðfélaginu. En með lyktum þessarar rannsóknar hafa þau mál þokast í eðlilegra horf. Niðurstaða sýn- ir einnig, að hér er unnt að grafast fyrir um aivarleg afbrotamál. Að því leyti hafa rannsóknarmenn máls- ins með starfi sínu stuðlaðað þvi að endurvekja traust borgaranna á réttargæslukerfinu. Sú niðurstaða er ekki þýðingarminnst. Trúnaðar- brestur sá, sem orðið hefur milli borgaranna og dóm- sýslunnar er óviðunandi með öllu i réttarríki. Að svo miklu leyti sem lok þessarar rannsóknar bæta úr skák í þessum efnum er umtalsverðum árangri náð, þó að enn sé víða pottur brotinn í framkvæmd og skipuiagi réttargæslunnar. Samvinna blaða og dómstóla vegna rannsóknar þessa máls og reyndar margra fleiri hefur oft á tíð- um verið stirð. Nú er komið á daginn, að frásagnir þessa blaðsaf framgangi rannsóknarinnar hafa í öll- um aðalatriðum verið réttar, Engum vafa er und- irorpið, að upplýsingar um helstu þætti málsins hafa haft mikið gildi. Það liggur í augum uppi, að hér hefði ríkt miklu mun alvarlegra uppiausnarástand, ef borgarar hefðu engar spurnir haft af því mánuðum saman, hvernig málið var smám saman að leysast. Fyrir þá sök þjónaði réttur fréttaflutningur af gangi rannsóknarinnar ákveðnum jákvæðum til- gangi. A hinn bóginn er augljóst, að ástæða er til að bæta samvinnu dómstóla og f jölmiðla og eyða þarf þeirri tortryggni sem í mörgum tiivikum rikir á milli þessara aðila. ótvíræð réttaröryggissjónarmið liggja til þess að f jölmiðlar og dómstólar vinni betur saman og almenn upplýsing um dómsmálasýslu og réttarfar verði aukin. Föstudagur 4. febrúar 1977 vism Einu gildir hvort á dagskrá eru lög um réttindi og skyldur hjöna frá 1923, þar sem f raun er kvcðiö á um lagaiegt mat á störfum á heimili, eöa pólitfsk túlkun til aö gera nýtt frum- varp, til laga um tekjuskatt og eignarskatt, girnilegt — inn I myndina vantar skiigreiningu á þvi, sem um er rætt. Á sama hátt og skortir al- menna upplýsandi umræöu um tilhögun og tilgang skattlagn- ingar — vantar opna umræöu um hvaö viö teljum til heimilis- starfa. Ástæöulaust er aö tipla i kringum þaö, fremur en önnur störf í samfélaginu. Varla mun nokkur sá, er mótmæli þvi aö velferö barna skuli sitja I fyrirrúmi og aö meginverkefni á nútfmaheimili sé uppeldi og umönnun barna, umönnun aldraöra og annarra, sem sjúkir eru eöa fyrir ein- hverra hluta sakir vanhæfir og dveljast á heimilunum. Hvernig fjölskylda, þar sem allir eru fullvaxnirogfullfrfskir, skiptir meö sér verkum inn- byröis á eigin heimili, er einka- mál þess hóps - löggjafinn á ekki aö vera þar milli stafs og hurö- ar. Raunar finnst þeim, er þetta ritar aö þaö striöi gegn anda stjórnarskrárinnar aö lögbjóöa eitthvað um þaö atriöi. Björg Einarsdóttii spyrja, hvaö þeir vilja I skatta- málum, sem ekki áöhyllast nú- verandi tilhögun í sköttum hjóna og ekki þá tilhögun, sem boðuð er i frumvarpinu. t fyrsta lagi að hjón veröi tveir sjálfstæðir skattgreiðend- ur. Hjón hafa oftast óllkar launatekjur og eiga auðvitað að greiða skatta i samræmi við þaö. Ef þau hafa sameiginlegt fjárlag, eins reyndar flest hjón tiðka, geta þau lagt það fé, sem eftir stendur er gjöld hafa verið dregin frá, i sameiginlegan sjóð. Ef þessi háttur væri upptek- inn yrði unnt aö hlifa fólki i framtiðinni við klausum á borð viö eftirfarandi, sem tekin er úr Seinni grein viöurkenning á þvi, t.a.m. umtalsveröar barnabætur til þeirra, sem börn annast. Viö- komandi hefur siöan valfrelsi um þaö, hvort hann nýtir barna- bæturnar til þess sjálfur aö gæta barnanna eöa greiöir öörum fyrir þaö. kafla I frumvarpinu, sem ber heitið Meginstefnuatriöi frum- varpsins, 2. tölul. seinasta málsgr.: „Almenntsagt er þess að vænta að hjón þar sem eigin- konan starfar ekki utan heimilis mundu haf ávinning af þessari breytingu. Skattbyröi hjóna, þar sem eiginkonan aflar laun- tekna eykst nokkuð, sérstaklega ef tekjur hennar eru mjög há- ar. Þeir, sem sinna þeim verk- efnum, er aö framan voru talin, eru aö vinna þjóöhagslegt verk og til þeirra á aö falla veruleg Hefur letjandi áhrif Til að gera langt mál stutt má Ekki er hægt að segja að hér felist hvati að þvl fyrir konur, er á hjúskap hyggja, að mennta sig eöa sækja á á vinnu- markaðinum — né er þetta lokk- andi, almennt talað, til að bind- ast hjúskaparböndum ef fólk á annað borð stendur fram úr hnefa. Vandséö er að réttlætan- NEÐANMALS - NEÐANMÁLS -NECANM/tLS - lil //Ég minnist þess að fyrir hverjar þingkosning- ar voru norskir sósíal- demókratar vanir að biðja okkur að koma sér til hjálpar með því að kaupa umframbirgðir af síld í Noregi. Við urðum alltaf við þessu með ánægju vegna þess að síld þeirra var vel verkuð og ódýr, og það var mikil eftirspurn eftir henni hjá okkur. Frá einberu viðskiptalegu sjón- armiði var um að ræða hagstæð kjör fyrir okkur, og frá viðskiptaráðuneyt- inu fékk ég þær fréttir/ að fiskvinnslu- og niðursuðu- kostnaðurinn hjá okkur væri miklu hærri en í Noregi. Þess vegna gátum við keypt síld af norð- mönnum og selt hana i búðum á venjulegu verði og þénað vel. £inu tak- markanirnar fólust í ónóg- um gullforða og gjaldeyri til greiðslu fyrir síldina." Khrushchev Remembers The Last Testament m.a. viöskiptalegs eðlis. Má af þeim fréttum draga þá ályktun, aö við séum nánast eins og börn I höndum hins volduga viöskipta- vinar, sem kemur m.a. fram i því aö á sama tima og við seljum rússum sjávarafurðir á lægsta verði, selja þeir okkur oliu og bensln á þvl verði, sem forráða- menn arabalanda ákvarða hverju sinni, vegna ákvæöa um að ollan til okkar skuli háð svonefndu heimsmarkaðsveröi. Eins og gjarnan gerist i njósn- um virðist upplýsingaöflunin byggjast mjög á ástarævintýrum, og er KGB enginn eftirbátur ann- arra njósnastassjóna hvað það snertir. Franskur sendiherra á valdatima DeGaulle var svo flæktur I kvennafar I Moskvu af KGB, aö hann varð óstarfhæfur, en frá þvi segir i bók um fyrirtæk- iöeftir þekktan ritstjóra Reader’s Digest. Kona, starfandi 1 utan- rikisráðuneytinu norska, er sögö hafa lent I svipuðu ævintýri I Moskvu áriö 1947, og er afrakst- urinn af þvi ævintýri nú fyrst aö koma i ljós. Viðskiptanjósnirnar eru sagðar hafa snert samskipti Noregs og Efnahagsbandalags- rikjanna fyrst og fremst. En auövitaö er mikilsvert fyrir riki, sem ætlar aö kaupa sild aö frétta af þvi hvað hægt er að þrýsta verðinu langt niður áður en sest er að samningaborði. Það heitir \ .’ * \ að eiga allskostar við þann sem vill selja. Skal engum getum aö þvi leitt, hvað sllk upplýsingaöfl- un er viðtæk og hvort hún nær tii fjölda landa. Hins vegar ættum við að gefa gaum aö framvindu verslunarnjósnaranna I Noregi og gera jafnvel ráðstafanir til aö fá útdrátt úr málsskjölum sendan til að eiga hægara með að átta okkur á hvað ber að varast þegar viðskiptasamningar eru fram- undan. Þannig lýsir Krustsjoff þvi með nokkrum drýgindum hvernig hann taldi að rússar hefðu hjálpaðupp á sakirnar með kaup- um á sildarbirgðum frá Noregi, þegar sósialdemókratar stóðu frammi fyrir kosningum og þurftu að sýna góö viðskiptakjör. Krustsjoff staðhæfir jafnframt, að þeir hafi borgað norsku sildina annað tveggja með gulli eða gjaldeyri, og eru það einhver önn- ur viðskiptakjör en við höfum orðið að sæta I samningum um sölu á sild og fiskafurðum til Sovétrikjanna svo langt ég man. AÐ EIGAALLS- KOSTARVIÐ ÞANN/ SEM VILLSELJA AÐKAUPAA HEIMSMARKAÐS VERÐI ENSELJA MEÐ GENGISFALLI Nýlega er búiö aö ganga frá tvennum sanningum viö Sov- etrikin, annars vegar um sölu á freðfiski, hins vegar um sölu á niöurlagðri sild. Freðfiskssamn- ingurinn er svo nýgerður, aö ekki er hægt að sinni að átta sig á honum, þótt vist sé aö þar sé engin, fremur venju, ákvæði aö finna, sem kveði á um hækkun verösins innan samningstlmans, veröi almennar hækkanir á freð- fiski á heimsmarkaði,. Eins og áður er getið, er aðeins um aö Annars rifjaðist þessi póstur úr æviminningum Krustsjoffs upp viö lestur frétta frá Noregi um viðtækar njósnir rússa þar i landi, TAKMARKAÐ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.